Kúrekalagið sívinsæla slær met Billboard-listans Vésteinn Örn Pétursson skrifar 29. júlí 2019 23:11 Þeir félagar, Billy Ray og Lil Nas X, á góðri stundu. Vísir/Getty Kúrekalagið vinsæla, Old Town Road með rapparanum Lil Nas X og kántrísöngvaranum Billy Ray Cyrus, hefur slegið met með veru sinni á toppi lista Billboard yfir vinsælustu smáskífurnar (e. single), en lagið hefur nú varið 17 vikum á toppi listans, lengur en nokkur önnur smáskífa. Old Town Road var fyrst gefið út í desember 2018. Til marks um vinsældir þess, sem virðast hreinlega vera óendanlegar, hefur laginu verið streymt hátt í 73 milljón sinnum og hlaðið niður 46 þúsund sinnum á síðustu sjö dögum. Lil Nas X hefur gefið lagið út í nokkrum endurútsetningum (e. remix) en allar teljast útgáfurnar nógu líkar þeirri upprunalegu til þess að spilanir þeirra teljist inn á upprunalegu smáskífuna. Lagið er nú búið að slá fyrra metið, sem var 16 vikur. Tvö lög hafa náð þeim árangri að verja svo löngum tíma á toppi Billboard-listans í flokki smáskífa. En það eru lögin Despacito með Luis Fonsi, Daddy Yankee og Justin Bieber (2017), og One Sweet Day með Mariah Carey og Boyz II Men (1995). Bandaríkin Tónlist Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Sjá meira
Kúrekalagið vinsæla, Old Town Road með rapparanum Lil Nas X og kántrísöngvaranum Billy Ray Cyrus, hefur slegið met með veru sinni á toppi lista Billboard yfir vinsælustu smáskífurnar (e. single), en lagið hefur nú varið 17 vikum á toppi listans, lengur en nokkur önnur smáskífa. Old Town Road var fyrst gefið út í desember 2018. Til marks um vinsældir þess, sem virðast hreinlega vera óendanlegar, hefur laginu verið streymt hátt í 73 milljón sinnum og hlaðið niður 46 þúsund sinnum á síðustu sjö dögum. Lil Nas X hefur gefið lagið út í nokkrum endurútsetningum (e. remix) en allar teljast útgáfurnar nógu líkar þeirri upprunalegu til þess að spilanir þeirra teljist inn á upprunalegu smáskífuna. Lagið er nú búið að slá fyrra metið, sem var 16 vikur. Tvö lög hafa náð þeim árangri að verja svo löngum tíma á toppi Billboard-listans í flokki smáskífa. En það eru lögin Despacito með Luis Fonsi, Daddy Yankee og Justin Bieber (2017), og One Sweet Day með Mariah Carey og Boyz II Men (1995).
Bandaríkin Tónlist Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Sjá meira