Íslenskur óperusöngvari slær i gegn í Austurríki Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. júlí 2019 19:45 Ungur Mosfellingur er að gera það gott í óperuheiminum því hann var valinn besti ungi listamaðurinn þegar tilnefnd var til Austurrísku Tónleikhúsverðlaunanna fyrir hlutverk, sem hann söng á síðasta ári. Maðurinn sem heitir Unnsteinn Árnason og er ekki nema tuttugu og átta ára og starfar, sem óperusöngvari við Tiroler Landestheater í Innsbruck í Austurríki. Unnsteinn og Verónika Ómarsdóttir hafa búið síðust sex ár í Austurríki, hann að læra óperusöng og starfar nú sem óperusöngvari og hún hefur verið að læra innanhússarkitekt. Veronika er Selfyssingur og því eru þau mikið þar þegar þau skjótast í sumarfrí til Íslands. Unnsteinn hefur getið sér gott orð sem óperusöngvari. Hann byrjaði sem hljómsveitastrákur í Mosfellsbæ sem söngvari en færði sig svo í klassískan söng í Söngskóla Reykjavíkur og sér ekki eftir því. „Ég er bassi, ég er að syngja bassa og það er nú bara þannig í þessum bransa að bassi syngur oftast gamla manninn eða pabbann, þannig að ég er enn þá nokkuð ungur miðað við að vera að syngja bassa“, segir Unnsteinn og glottir við tönn. Verðlaunagripurinn sem Unnsteinn fékk þegar hann var valinn besti ungi listamaðurinn þegar Austurrísku tónleikahúsaverðlaunin voru afhent í lok júní.AðsentUnnsteinn var mjög hissa en er jafnframt mjög stoltur af því að hafa verið í síðasta mánuði valin besti ungi listamaðurinn þegar Austurrísku tónleikahúsaverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn. „Það er bara mikill heiður og ég er mjög ánægður með þetta, ég bjóst ekki við þessu. Þetta kom mér heldur bvetur á óvar því að ég var nú bara búin að vera starfandi eitt ár í Austurríki, þannig að ég get varla óskað mér betri byrjun þarna“. Unnsteinn og Veronika sem hafa verið í sumarfríi á Íslandi síðustu vikur en þau fara aftur til Austurríkis 6. ágúst.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Unnsteinn segir að verðlaunin séu mjög góð á ferilskrá hans og veki athygli á honum sem óperusöngvara og gæti gefið honum fleiri og stærri hlutverk í óperuheiminum. Austurríki Árborg Menning Mosfellsbær Tónlist Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Fleiri fréttir Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Sjá meira
Ungur Mosfellingur er að gera það gott í óperuheiminum því hann var valinn besti ungi listamaðurinn þegar tilnefnd var til Austurrísku Tónleikhúsverðlaunanna fyrir hlutverk, sem hann söng á síðasta ári. Maðurinn sem heitir Unnsteinn Árnason og er ekki nema tuttugu og átta ára og starfar, sem óperusöngvari við Tiroler Landestheater í Innsbruck í Austurríki. Unnsteinn og Verónika Ómarsdóttir hafa búið síðust sex ár í Austurríki, hann að læra óperusöng og starfar nú sem óperusöngvari og hún hefur verið að læra innanhússarkitekt. Veronika er Selfyssingur og því eru þau mikið þar þegar þau skjótast í sumarfrí til Íslands. Unnsteinn hefur getið sér gott orð sem óperusöngvari. Hann byrjaði sem hljómsveitastrákur í Mosfellsbæ sem söngvari en færði sig svo í klassískan söng í Söngskóla Reykjavíkur og sér ekki eftir því. „Ég er bassi, ég er að syngja bassa og það er nú bara þannig í þessum bransa að bassi syngur oftast gamla manninn eða pabbann, þannig að ég er enn þá nokkuð ungur miðað við að vera að syngja bassa“, segir Unnsteinn og glottir við tönn. Verðlaunagripurinn sem Unnsteinn fékk þegar hann var valinn besti ungi listamaðurinn þegar Austurrísku tónleikahúsaverðlaunin voru afhent í lok júní.AðsentUnnsteinn var mjög hissa en er jafnframt mjög stoltur af því að hafa verið í síðasta mánuði valin besti ungi listamaðurinn þegar Austurrísku tónleikahúsaverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn. „Það er bara mikill heiður og ég er mjög ánægður með þetta, ég bjóst ekki við þessu. Þetta kom mér heldur bvetur á óvar því að ég var nú bara búin að vera starfandi eitt ár í Austurríki, þannig að ég get varla óskað mér betri byrjun þarna“. Unnsteinn og Veronika sem hafa verið í sumarfríi á Íslandi síðustu vikur en þau fara aftur til Austurríkis 6. ágúst.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Unnsteinn segir að verðlaunin séu mjög góð á ferilskrá hans og veki athygli á honum sem óperusöngvara og gæti gefið honum fleiri og stærri hlutverk í óperuheiminum.
Austurríki Árborg Menning Mosfellsbær Tónlist Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Fleiri fréttir Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Sjá meira