Athugaði hvort hákarlar gætu þefað uppi blóð í vatni Sylvía Hall skrifar 29. júlí 2019 11:52 Tilraunadýrin voru ansi mörg. Skjáskot YouTube-rás verkfræðingsins Mark Rober hefur vægast sagt slegið í gegn síðustu ár. Þar framkvæmir hann ótrúlegustu tilraunir í leit að svörum við spurningum sem fólk vissi kannski ekki að brunnu á þeim. Á meðal þess sem hann hefur prófað er að fylla sundlaug af hlaupi og reyna að synda í henni, gera óprúttnum aðilum óleik með háþróaðri tækni og búa til eldflaugagolfkylfu sem skýtur kúlunni á 241 kílómetra hraða. Nú hefur Rober ákveðið að athuga hvort það standist skoðun að hákarlar finni lykt af blóði í vatni. Til þess að framkvæma þessa tilraun hannaði hann brimbretti með dælum sem dældu út fjórum vökvum. Vökvarnir sem hann prófaði voru kúablóð, fiskiolía, þvag og svo hefðbundinn sjór til þess að ganga úr skugga um að hákarlarnir væru að skoða vökvann en ekki brimbrettin sjálf. Þegar Rober hafði sannað að hákarlarnir væru spenntastir fyrir kúablóðinu, sem tók þó nokkurn tíma, vildi hann athuga hvort það myndi virka betur að hafa blóð úr mannfólki. Hann og félagi hans gáfu því blóð úr sér og dældu því í sjóinn. Hér að neðan er hægt að sjá hvernig þessi athugun Rober fór. Dýr Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Eldflaugagolfkylfa sem nær að skjóta kúlunni á 241 km hraða Verkfræðingurinn Mark Rober hefur getið sér gott orð á Youtube fyrir fjölmörg skemmtileg myndbönd þar sem hann hannar ótrúlegustu hluti. 1. apríl 2019 11:30 Drulluskítugt vatn verður drykkjarhæft Verkfræðingurinn Mark Rober gerir aðeins eitt YouTube-myndband á mánuði eða 12 á ári. Hann vandar vel til verka og hefur tekið upp á ýmislegu í gegnum tíðina. 20. febrúar 2019 16:15 Gerði pakkaþjófum óleik með glimmer og prumpulykt Verkfræðingur sem meðal annars kom að gerð Curiosity, vélmennis NASA á Mars, lék á þjófa. 18. desember 2018 20:44 Reynir að synda í sundlaug fullri af hlaupi Verkfræðingurinn Mark Rober hefur getið sér gott orð á Youtube fyrir fjölmörg skemmtileg myndbönd þar sem hann hannar ótrúlegustu hluti. 22. maí 2019 14:30 Hannaði vinalegustu bílflautu heims Sumum finnst nokkuð tónlegt að ýta á bílflautuna og er ástæðan fyrir því sennilega að fólki finnst hljóðið í flautunni of dónalegt eða ágengt. 22. júní 2017 14:30 Mest lesið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Sjá meira
YouTube-rás verkfræðingsins Mark Rober hefur vægast sagt slegið í gegn síðustu ár. Þar framkvæmir hann ótrúlegustu tilraunir í leit að svörum við spurningum sem fólk vissi kannski ekki að brunnu á þeim. Á meðal þess sem hann hefur prófað er að fylla sundlaug af hlaupi og reyna að synda í henni, gera óprúttnum aðilum óleik með háþróaðri tækni og búa til eldflaugagolfkylfu sem skýtur kúlunni á 241 kílómetra hraða. Nú hefur Rober ákveðið að athuga hvort það standist skoðun að hákarlar finni lykt af blóði í vatni. Til þess að framkvæma þessa tilraun hannaði hann brimbretti með dælum sem dældu út fjórum vökvum. Vökvarnir sem hann prófaði voru kúablóð, fiskiolía, þvag og svo hefðbundinn sjór til þess að ganga úr skugga um að hákarlarnir væru að skoða vökvann en ekki brimbrettin sjálf. Þegar Rober hafði sannað að hákarlarnir væru spenntastir fyrir kúablóðinu, sem tók þó nokkurn tíma, vildi hann athuga hvort það myndi virka betur að hafa blóð úr mannfólki. Hann og félagi hans gáfu því blóð úr sér og dældu því í sjóinn. Hér að neðan er hægt að sjá hvernig þessi athugun Rober fór.
Dýr Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Eldflaugagolfkylfa sem nær að skjóta kúlunni á 241 km hraða Verkfræðingurinn Mark Rober hefur getið sér gott orð á Youtube fyrir fjölmörg skemmtileg myndbönd þar sem hann hannar ótrúlegustu hluti. 1. apríl 2019 11:30 Drulluskítugt vatn verður drykkjarhæft Verkfræðingurinn Mark Rober gerir aðeins eitt YouTube-myndband á mánuði eða 12 á ári. Hann vandar vel til verka og hefur tekið upp á ýmislegu í gegnum tíðina. 20. febrúar 2019 16:15 Gerði pakkaþjófum óleik með glimmer og prumpulykt Verkfræðingur sem meðal annars kom að gerð Curiosity, vélmennis NASA á Mars, lék á þjófa. 18. desember 2018 20:44 Reynir að synda í sundlaug fullri af hlaupi Verkfræðingurinn Mark Rober hefur getið sér gott orð á Youtube fyrir fjölmörg skemmtileg myndbönd þar sem hann hannar ótrúlegustu hluti. 22. maí 2019 14:30 Hannaði vinalegustu bílflautu heims Sumum finnst nokkuð tónlegt að ýta á bílflautuna og er ástæðan fyrir því sennilega að fólki finnst hljóðið í flautunni of dónalegt eða ágengt. 22. júní 2017 14:30 Mest lesið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Sjá meira
Eldflaugagolfkylfa sem nær að skjóta kúlunni á 241 km hraða Verkfræðingurinn Mark Rober hefur getið sér gott orð á Youtube fyrir fjölmörg skemmtileg myndbönd þar sem hann hannar ótrúlegustu hluti. 1. apríl 2019 11:30
Drulluskítugt vatn verður drykkjarhæft Verkfræðingurinn Mark Rober gerir aðeins eitt YouTube-myndband á mánuði eða 12 á ári. Hann vandar vel til verka og hefur tekið upp á ýmislegu í gegnum tíðina. 20. febrúar 2019 16:15
Gerði pakkaþjófum óleik með glimmer og prumpulykt Verkfræðingur sem meðal annars kom að gerð Curiosity, vélmennis NASA á Mars, lék á þjófa. 18. desember 2018 20:44
Reynir að synda í sundlaug fullri af hlaupi Verkfræðingurinn Mark Rober hefur getið sér gott orð á Youtube fyrir fjölmörg skemmtileg myndbönd þar sem hann hannar ótrúlegustu hluti. 22. maí 2019 14:30
Hannaði vinalegustu bílflautu heims Sumum finnst nokkuð tónlegt að ýta á bílflautuna og er ástæðan fyrir því sennilega að fólki finnst hljóðið í flautunni of dónalegt eða ágengt. 22. júní 2017 14:30