Actavis var einn stærsti söluaðili ópíóða í Bandaríkjunum á hápunkti faraldurs Elísabet Inga Sigurðardóttir og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 28. júlí 2019 20:59 Rúna Hauksdóttir Hvannberg, forstjóri Lyfjastofnunar segir markaðsleyfishafa bera ábyrgð. Stöð 2 Lögregluyfirvöld lyfjamála í Bandaríkjunum báðu Actavis um að draga úr framleiðslu ópíóðalyfja árið 2012, en fyrirtækið var meðal þeirra söluhæstu á lyfjunum um árabil. Forstjóri Lyfjastofunar segir markaðsleyfishafa bera ábyrgð, sem er andstætt því sem fyrrverandi framkvæmdastjóri Actavis heldur fram. Washington Post hefur birt ítarlega umfjöllun um mál sem höfðuð voru á hendur lyfjafyrirtækja vegna ópíóðfaraldursins. En RÚV greindi frá, fyrst íslenskra miðla. Málaferlin snúa að framgöngu lyfjafyrirtækja við sölu ópíóðlyfja. Lyfin voru markaðssett á þann veg að þau væru ekki ávanabindandi en raunin reyndist önnur. Þá vildu lögregluyfirvöld lyfjamála í Bandaríkjunum að Actavis minnkaði framleiðslu lyfjanna árið 2012. Fyrrum framkvæmdastjóra Actavis neitar því, að fyrirtækið beri ábyrgð enda framleiði þeir einungis lyfið og geti ekki stjórnað því hvernig þau eru notuð. Forstjóri Lyfjastofnunar segir ábyrgðina ekki einungis liggja hjá neytendum lyfjanna. „Jú þessi fyrirtæki bera ábyrgð. Markaðsleyfishafarnir, sem eru þeir sem eiga markaðsleyfin, þeir bera ábyrgð á því að þeirra markaðssetning sé í samræmi við upplýsingar um lyfið,“ sagði Rúna Hauksdóttir Hvannberg, forstjóri Lyfjastofnunar. Í umfjöllun Washington Post kemur fram að á meðan faraldurinn stóð sem hæst á árunum 2006-2012 hafi Actavis verið eitt þeirra fyrirtækja sem seldi flesta skammta af lyfjunum. Actavis er nú í eigu ísraelsk fyrirtækis en fyrirtækið var í eigu Íslendinga þegar faraldurinn stóð sem hæst. Robert Wessman var forstjóri fyrirtækisins en Björgólfur Thor eignaðist það árið 2007. Rúna segir ópíóðvandann vaxandi hérlendis og lagði Lyfjastofnun fram tillögur í vinnuhópi hjá heilbrigðisráðherra þess efnis að takmarka magn lyfja í notkun og reyna að takmarka það hverjir ávísa lyfjunum, með því væri minna magn í umferð sem hægt væri að misnota. „Við vorum að horfa á misnotkun en við vorum líka að horfa á það að setja ekki þannig hindranir að fólk sem klárlega þurfi lyfin lendi ekki í vindræðum,“ sagði Rúna. Bandaríkin Lyf Tengdar fréttir Bandaríska lyfjaeftirlitið bað Actavis um að draga úr framleiðslu á ópíóðalyfjum Actavis var árið 2011 annar stærsti framleiðandi ópíóðalyfja á bandarískum markaði. 28. júlí 2019 14:03 „Kvalabandalagið“ greiddi lækni til að gera lítið úr hættu ópíóíða Hundruð þúsunda Bandaríkjamanna hafa látist í ópíóíðafaraldrinum síðustu áratugi. Fyrirtæki sem var sektað um tugi milljarða vegna hans beitir nú sömu brögðum til að selja lyfin í Evrópu og víðar. 2. júní 2019 11:00 Ópíóðar stærsta heilbrigðisógn í sögu ríkisins Lyfjaframleiðandinn Johnson & Johnson kom fyrir dóm í Oklahoma í dag en fyrirtækið er ákært fyrir að hafa vísvitandi gefið ópíóðafaraldrinum svokallaða byr undir báða vængi, notað rangar upplýsingar við markaðssetningu verkjalyfja og að hafa lagt lítið upp úr hættu á fíkn. 28. maí 2019 23:46 Ópíóðar markvisst seldir þeim sem veikastir voru fyrir Lyfjaframleiðendur og dreifingarfyrirtæki dreifðu meira en 75 milljörðum ópíóða pilla í Bandaríkjunum á árunum þegar ópíóðafaraldur landsins varð sem alvarlegastur. 17. júlí 2019 23:25 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Fleiri fréttir Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Sjá meira
Lögregluyfirvöld lyfjamála í Bandaríkjunum báðu Actavis um að draga úr framleiðslu ópíóðalyfja árið 2012, en fyrirtækið var meðal þeirra söluhæstu á lyfjunum um árabil. Forstjóri Lyfjastofunar segir markaðsleyfishafa bera ábyrgð, sem er andstætt því sem fyrrverandi framkvæmdastjóri Actavis heldur fram. Washington Post hefur birt ítarlega umfjöllun um mál sem höfðuð voru á hendur lyfjafyrirtækja vegna ópíóðfaraldursins. En RÚV greindi frá, fyrst íslenskra miðla. Málaferlin snúa að framgöngu lyfjafyrirtækja við sölu ópíóðlyfja. Lyfin voru markaðssett á þann veg að þau væru ekki ávanabindandi en raunin reyndist önnur. Þá vildu lögregluyfirvöld lyfjamála í Bandaríkjunum að Actavis minnkaði framleiðslu lyfjanna árið 2012. Fyrrum framkvæmdastjóra Actavis neitar því, að fyrirtækið beri ábyrgð enda framleiði þeir einungis lyfið og geti ekki stjórnað því hvernig þau eru notuð. Forstjóri Lyfjastofnunar segir ábyrgðina ekki einungis liggja hjá neytendum lyfjanna. „Jú þessi fyrirtæki bera ábyrgð. Markaðsleyfishafarnir, sem eru þeir sem eiga markaðsleyfin, þeir bera ábyrgð á því að þeirra markaðssetning sé í samræmi við upplýsingar um lyfið,“ sagði Rúna Hauksdóttir Hvannberg, forstjóri Lyfjastofnunar. Í umfjöllun Washington Post kemur fram að á meðan faraldurinn stóð sem hæst á árunum 2006-2012 hafi Actavis verið eitt þeirra fyrirtækja sem seldi flesta skammta af lyfjunum. Actavis er nú í eigu ísraelsk fyrirtækis en fyrirtækið var í eigu Íslendinga þegar faraldurinn stóð sem hæst. Robert Wessman var forstjóri fyrirtækisins en Björgólfur Thor eignaðist það árið 2007. Rúna segir ópíóðvandann vaxandi hérlendis og lagði Lyfjastofnun fram tillögur í vinnuhópi hjá heilbrigðisráðherra þess efnis að takmarka magn lyfja í notkun og reyna að takmarka það hverjir ávísa lyfjunum, með því væri minna magn í umferð sem hægt væri að misnota. „Við vorum að horfa á misnotkun en við vorum líka að horfa á það að setja ekki þannig hindranir að fólk sem klárlega þurfi lyfin lendi ekki í vindræðum,“ sagði Rúna.
Bandaríkin Lyf Tengdar fréttir Bandaríska lyfjaeftirlitið bað Actavis um að draga úr framleiðslu á ópíóðalyfjum Actavis var árið 2011 annar stærsti framleiðandi ópíóðalyfja á bandarískum markaði. 28. júlí 2019 14:03 „Kvalabandalagið“ greiddi lækni til að gera lítið úr hættu ópíóíða Hundruð þúsunda Bandaríkjamanna hafa látist í ópíóíðafaraldrinum síðustu áratugi. Fyrirtæki sem var sektað um tugi milljarða vegna hans beitir nú sömu brögðum til að selja lyfin í Evrópu og víðar. 2. júní 2019 11:00 Ópíóðar stærsta heilbrigðisógn í sögu ríkisins Lyfjaframleiðandinn Johnson & Johnson kom fyrir dóm í Oklahoma í dag en fyrirtækið er ákært fyrir að hafa vísvitandi gefið ópíóðafaraldrinum svokallaða byr undir báða vængi, notað rangar upplýsingar við markaðssetningu verkjalyfja og að hafa lagt lítið upp úr hættu á fíkn. 28. maí 2019 23:46 Ópíóðar markvisst seldir þeim sem veikastir voru fyrir Lyfjaframleiðendur og dreifingarfyrirtæki dreifðu meira en 75 milljörðum ópíóða pilla í Bandaríkjunum á árunum þegar ópíóðafaraldur landsins varð sem alvarlegastur. 17. júlí 2019 23:25 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Fleiri fréttir Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Sjá meira
Bandaríska lyfjaeftirlitið bað Actavis um að draga úr framleiðslu á ópíóðalyfjum Actavis var árið 2011 annar stærsti framleiðandi ópíóðalyfja á bandarískum markaði. 28. júlí 2019 14:03
„Kvalabandalagið“ greiddi lækni til að gera lítið úr hættu ópíóíða Hundruð þúsunda Bandaríkjamanna hafa látist í ópíóíðafaraldrinum síðustu áratugi. Fyrirtæki sem var sektað um tugi milljarða vegna hans beitir nú sömu brögðum til að selja lyfin í Evrópu og víðar. 2. júní 2019 11:00
Ópíóðar stærsta heilbrigðisógn í sögu ríkisins Lyfjaframleiðandinn Johnson & Johnson kom fyrir dóm í Oklahoma í dag en fyrirtækið er ákært fyrir að hafa vísvitandi gefið ópíóðafaraldrinum svokallaða byr undir báða vængi, notað rangar upplýsingar við markaðssetningu verkjalyfja og að hafa lagt lítið upp úr hættu á fíkn. 28. maí 2019 23:46
Ópíóðar markvisst seldir þeim sem veikastir voru fyrir Lyfjaframleiðendur og dreifingarfyrirtæki dreifðu meira en 75 milljörðum ópíóða pilla í Bandaríkjunum á árunum þegar ópíóðafaraldur landsins varð sem alvarlegastur. 17. júlí 2019 23:25