Öruggur sigur hjá Max Holloway í nótt Pétur Marinó Jónsson skrifar 28. júlí 2019 06:23 Vísir/Getty UFC 240 fór fram í nótt í Kanada. Max Holloway sigraði Frankie Edgar í aðalbardaga kvöldsins en sigurinn var aldrei í hættu. Max Holloway tókst að verja fjaðurvigtarbeltið sitt í nótt með sigri á Frankie Edgar eftir dómaraákvörðun. Holloway lenti fleiri höggum en Edgar yfir loturnar fimm og vann allar loturnar hjá tveimur dómurum. Edgar reyndi margar fellur og varðist Holloway þeim öllum nema einni. Holloway náði nokkrum þungum höggum í Edgar en enginn var sleginn niður í bardaganum. Holloway með fína frammistöðu og kemst aftur á sigurbraut eftir tap í léttvigt fyrr á árinu. Þetta var enn einn sigur Holloway í fjaðurvigt en hann mun að öllum líkindum mæta Alexander Volkanovski síðar á árinu. Frankie Edgar sagði á sama tíma að hann væri ekkert á því að hætta þrátt fyrir að vera orðinn 37 ára gamall. Cris ‘Cyborg’ Justino sigraði Felicia Spencer í næstsíðasta bardaga kvöldsins. Spencer stóð sig mun betur en flestir bjuggust við og stóð af sér þung högg frá Cyborg. Sigurinn hjá Cyborg var á endanum aldrei í hættu og sigraði Cyborg eftir dómaraákvörðun. Þetta var fyrsta tap Spencer sem sannaði að hún er með þeim bestu í fjaðurvigt kvenna. Öll önnur úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Kemst Max Holloway aftur á skrið? UFC 240 fer fram í nótt í Kanada þar sem barist verður um fjaðurvigtartitilinn. Þeir Max Holloway og Frankie Edgar mætast í aðalbardaga kvöldsins en þetta verður fyrsti bardagi Holloway eftir erfitt tap í apríl. 27. júlí 2019 07:00 Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Arteta gekk út úr viðtali Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Dagskráin í dag: Lögmál leiksins ásamt knattspyrnu og íshokkí LeBron frá í vikur frekar en daga Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Sjá meira
UFC 240 fór fram í nótt í Kanada. Max Holloway sigraði Frankie Edgar í aðalbardaga kvöldsins en sigurinn var aldrei í hættu. Max Holloway tókst að verja fjaðurvigtarbeltið sitt í nótt með sigri á Frankie Edgar eftir dómaraákvörðun. Holloway lenti fleiri höggum en Edgar yfir loturnar fimm og vann allar loturnar hjá tveimur dómurum. Edgar reyndi margar fellur og varðist Holloway þeim öllum nema einni. Holloway náði nokkrum þungum höggum í Edgar en enginn var sleginn niður í bardaganum. Holloway með fína frammistöðu og kemst aftur á sigurbraut eftir tap í léttvigt fyrr á árinu. Þetta var enn einn sigur Holloway í fjaðurvigt en hann mun að öllum líkindum mæta Alexander Volkanovski síðar á árinu. Frankie Edgar sagði á sama tíma að hann væri ekkert á því að hætta þrátt fyrir að vera orðinn 37 ára gamall. Cris ‘Cyborg’ Justino sigraði Felicia Spencer í næstsíðasta bardaga kvöldsins. Spencer stóð sig mun betur en flestir bjuggust við og stóð af sér þung högg frá Cyborg. Sigurinn hjá Cyborg var á endanum aldrei í hættu og sigraði Cyborg eftir dómaraákvörðun. Þetta var fyrsta tap Spencer sem sannaði að hún er með þeim bestu í fjaðurvigt kvenna. Öll önnur úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Kemst Max Holloway aftur á skrið? UFC 240 fer fram í nótt í Kanada þar sem barist verður um fjaðurvigtartitilinn. Þeir Max Holloway og Frankie Edgar mætast í aðalbardaga kvöldsins en þetta verður fyrsti bardagi Holloway eftir erfitt tap í apríl. 27. júlí 2019 07:00 Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Arteta gekk út úr viðtali Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Dagskráin í dag: Lögmál leiksins ásamt knattspyrnu og íshokkí LeBron frá í vikur frekar en daga Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Sjá meira
Kemst Max Holloway aftur á skrið? UFC 240 fer fram í nótt í Kanada þar sem barist verður um fjaðurvigtartitilinn. Þeir Max Holloway og Frankie Edgar mætast í aðalbardaga kvöldsins en þetta verður fyrsti bardagi Holloway eftir erfitt tap í apríl. 27. júlí 2019 07:00