Tónlistarparið Arnar Freyr Frostason og Salka Sól Eyfeld giftu sig í dag við hátíðlega athöfn í Hvalfirði. Þau trúlofuðu sig í ágúst 2017. Líf og fjör var í athöfninni og dilluðu hjónin sér út gólfið eftir athöfnina.
A post shared by Steinunn (@steinunnjon) on Jul 27, 2019 at 11:10am PDT
Þau tilkynntu þungunina í byrjun júlímánaðar á Twitter.
Loksins er einn lítill lurkur á leiðinni hjá okkur ❣ það sem þetta barn er velkomið í heiminn. Getum ekki beðið eftir því að verða fjölskylda @arnarfreirpic.twitter.com/bWkzl0nDyp