Grunaðir morðingjar taldir hafa dulbúið sig til að forðast lögreglu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. júlí 2019 18:29 RCMP Kanadíska lögreglan segir tvo unglinga sem grunaðir eru um að hafa myrt þrjá einstaklinga getað hafa sloppið úr klóm lögreglunnar með því að dulbúa sig. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins.Kam McLeod og Bryer Scmegelsky sáust síðast nálægt einangraða bænum, Gillam, í norðurhluta Manitoba. Meira en þrjá tugi lögreglumanna voru sendir í bæinn en talið var að tvímenningarnir væru í felum í skóginum sem umlykur bæinn. Lögregla telur nú að þeim hafi verið hjálpað að flýja af svæðinu af almennum borgara sem vissi ekki hverjir þeir væru.There continues to be a heavy police presence in the Gillam area, as our officers conduct detailed & thorough searches of potential areas of interests. #rcmpmb pic.twitter.com/R6ZHjxCiDl— RCMP Manitoba (@rcmpmb) July 26, 2019 Lögreglan er nú að fara hús úr húsi til að komast að því hvort einhver geti hjálpað til við að staðsetja drengina. Kanadíski herinn hefur heitið því að aðstoða við leitina með því að veita aðstoð úr lofti. Lögreglan hefur sent dróna, tugi lögreglumanna og neyðarsamningagerðar teymi til að hjálpa til við að ná góðum málalokum. „Við viljum ekki að neinn annar meiðist hér, það á líka við um Kam eða Bryer. Við viljum að þeir fái tækifæri til að takast á við sanngjarnt dómsferli,“ sagði Janelle Shoihet, talsmaður lögreglunnar á fimmtudag. Kam og Bryer eru taldir hafa orðið ferðamönnunum Lucas Fowler og Chynnu Deese að bana og eru grunaðir um að hafa orðið þriðja aðila að bana sem hefur verið nafngreindur sem Leonard Dyck. Rúm vika er liðin síðan síðast heyrðist til Kam og Bryer. Húsbíll þeirra fannst brunninn til kaldra kola föstudaginn 19. júlí og lík Leonard Dyck rétt hjá, sem einnig var brunnið til kaldra kola. Kanada Tengdar fréttir Óttast að sonur sinn sækist eftir skelfilegum örlögum Faðir annars unglingsins sem grunaður er um morðin á tveimur ferðamönnum í Kanada segist óttast að flótti drengjanna undan lögreglu hljóti hörmulegan enda. 25. júlí 2019 12:45 Uggandi yfir mögulegri tengingu milli morðanna Lögregla í Kanada rannsakar nú þrjú grunsamleg dauðsföll og tvö mannshvörf í British Columbia en síðast sást til allra hlutaðeigandi við afskekktan þjóðveg. 23. júlí 2019 12:07 Táningar taldir hafa myrt par á ferðalagi í Kanada Tveir kanadískir unglingar sem taldir eru vera á flótta eru nú grunaðir um að hafa myrt par á þrítugsaldri en lík þeirra fundust við afskekktan þjóðveg á mánudaginn í síðustu viku í Bresku Kólumbíu. 23. júlí 2019 21:08 Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Fleiri fréttir Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Sjá meira
Kanadíska lögreglan segir tvo unglinga sem grunaðir eru um að hafa myrt þrjá einstaklinga getað hafa sloppið úr klóm lögreglunnar með því að dulbúa sig. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins.Kam McLeod og Bryer Scmegelsky sáust síðast nálægt einangraða bænum, Gillam, í norðurhluta Manitoba. Meira en þrjá tugi lögreglumanna voru sendir í bæinn en talið var að tvímenningarnir væru í felum í skóginum sem umlykur bæinn. Lögregla telur nú að þeim hafi verið hjálpað að flýja af svæðinu af almennum borgara sem vissi ekki hverjir þeir væru.There continues to be a heavy police presence in the Gillam area, as our officers conduct detailed & thorough searches of potential areas of interests. #rcmpmb pic.twitter.com/R6ZHjxCiDl— RCMP Manitoba (@rcmpmb) July 26, 2019 Lögreglan er nú að fara hús úr húsi til að komast að því hvort einhver geti hjálpað til við að staðsetja drengina. Kanadíski herinn hefur heitið því að aðstoða við leitina með því að veita aðstoð úr lofti. Lögreglan hefur sent dróna, tugi lögreglumanna og neyðarsamningagerðar teymi til að hjálpa til við að ná góðum málalokum. „Við viljum ekki að neinn annar meiðist hér, það á líka við um Kam eða Bryer. Við viljum að þeir fái tækifæri til að takast á við sanngjarnt dómsferli,“ sagði Janelle Shoihet, talsmaður lögreglunnar á fimmtudag. Kam og Bryer eru taldir hafa orðið ferðamönnunum Lucas Fowler og Chynnu Deese að bana og eru grunaðir um að hafa orðið þriðja aðila að bana sem hefur verið nafngreindur sem Leonard Dyck. Rúm vika er liðin síðan síðast heyrðist til Kam og Bryer. Húsbíll þeirra fannst brunninn til kaldra kola föstudaginn 19. júlí og lík Leonard Dyck rétt hjá, sem einnig var brunnið til kaldra kola.
Kanada Tengdar fréttir Óttast að sonur sinn sækist eftir skelfilegum örlögum Faðir annars unglingsins sem grunaður er um morðin á tveimur ferðamönnum í Kanada segist óttast að flótti drengjanna undan lögreglu hljóti hörmulegan enda. 25. júlí 2019 12:45 Uggandi yfir mögulegri tengingu milli morðanna Lögregla í Kanada rannsakar nú þrjú grunsamleg dauðsföll og tvö mannshvörf í British Columbia en síðast sást til allra hlutaðeigandi við afskekktan þjóðveg. 23. júlí 2019 12:07 Táningar taldir hafa myrt par á ferðalagi í Kanada Tveir kanadískir unglingar sem taldir eru vera á flótta eru nú grunaðir um að hafa myrt par á þrítugsaldri en lík þeirra fundust við afskekktan þjóðveg á mánudaginn í síðustu viku í Bresku Kólumbíu. 23. júlí 2019 21:08 Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Fleiri fréttir Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Sjá meira
Óttast að sonur sinn sækist eftir skelfilegum örlögum Faðir annars unglingsins sem grunaður er um morðin á tveimur ferðamönnum í Kanada segist óttast að flótti drengjanna undan lögreglu hljóti hörmulegan enda. 25. júlí 2019 12:45
Uggandi yfir mögulegri tengingu milli morðanna Lögregla í Kanada rannsakar nú þrjú grunsamleg dauðsföll og tvö mannshvörf í British Columbia en síðast sást til allra hlutaðeigandi við afskekktan þjóðveg. 23. júlí 2019 12:07
Táningar taldir hafa myrt par á ferðalagi í Kanada Tveir kanadískir unglingar sem taldir eru vera á flótta eru nú grunaðir um að hafa myrt par á þrítugsaldri en lík þeirra fundust við afskekktan þjóðveg á mánudaginn í síðustu viku í Bresku Kólumbíu. 23. júlí 2019 21:08