Birnir opnar sig um áfengis- og eiturlyfjameðferð Andri Eysteinsson skrifar 26. júlí 2019 12:12 Birnir í 101derland hljóðverinu í miðbæ Reykjavíkur. Vísir / Vilhelm „Mig langaði alltaf geðveikt mikið að vera edrú, ég hataði áfengi og eiturlyf en það er bara einhver fíkill í mér. Þetta var komið á þann stað að ég gat ekki hætt og kunni ekki að hætta,“ segir rapparinn Birnir en fyrr á árinu innritaði rapparinn úr Kópavogi sig inn á meðferðarheimili í Svíþjóð. „Ég er í ógeðslega góðu jafnvægi. Ég er byrjaður að hugleiða mjög mikið, geri það á hverjum degi,“ segir Birnir sem sigraðist á erfiðleikunum, er edrú í dag og kveðst aldrei hafa verið betri. Birnir var gestur Bergþórs og Snorra í hlaðvarpinu Skoðanabræður á dögunum og opnaði sig þar um erfiðleikana og dvölina í Svíþjóð. Birnir Sigurðarson skaust upp á stjörnuhimininn árið 2017 þegar hann gaf út sitt fyrsta lag, Sama Tíma. Ári síðar leit fyrsta plata Birnis dagsins ljós en það var platan Matador sem innihélt lög á borð við Út í geim og Dauður. Birnir hefur þá einnig komið fram á mörgum af vinsælli lögum íslensku tónlistarsenunnar undanfarin ár. „Það eina í stöðunni var að kyngja stoltinu og fá mér hjálp. Allt í einu var ég bara mættur í meðferð í Svíþjóð í snjónum,“ segir Birnir sem fyrir útgáfu plötunnar Matador sagði í samtali við Vísi að freistingarnar í rappsenunni væru svo margar og áttaði sig á vandanum án þess þó að kalla sig fíkil eða alkóhólista.Sjá einnig: Birnir gefur út nýja plötu: „Ég nota þetta til þess að halda áfram“ „Ég er ekki alveg edrú, ég drekk bjór af og til, en þetta er ekki jafn mikið vandamál og þetta var, auðvitað er maður smá hræddur að það verði það aftur, en miðað við hvernig hugsunarhátturinn minn er núna þá sé ég ekki fram á að þetta verði að svipuðu vandamáli og þetta var,“ segir Birnir í viðtalinu síðasta sumar. Aðspurður hvað hafi þurft til þess að ákvörðunin um að fara í meðferð yrði tekin segir Birnir að mikið hafi þurft til. „Ég þurfti svolítið að keyra mig út. Mig langar ekki til að sjá áfengi eða eiturlyf aftur. Ég þurfti bara að fá algjörlega ógeð af þessu, segir Birnir og bætir við að óumflýjanlegt sé að komast í námunda við áfengi verandi rappari en hugarfar hans gagnvart því hafi breyst verulega. „Það sem ég er búinn að vera að gera, og hvernig ég hef hugsað um lífið. Það er ekki að virka,“ segir Birnir sem segir að á stundum hafi hann drukkið með það að markmiði að það verði enginn botn. „Það er ekkert stopp og ég kann ekki að stoppa“„Ég var oft einn á djamminu.“ segir Birnir. „Á einhverjum tímapunkti hættir þetta að vera partý. Þetta fer að vera minna og minna gaman og verður bara meira og meira vesen. Þjáning, einmanaleiki, óöryggi og lágt sjálfsmat,“ segir rapparinn Birnir. Tónlist Tengdar fréttir Birnir gefur út nýja plötu: „Ég nota þetta til þess að halda áfram” Rapparinn Birnir opnar sig um eiturlyfjaneyslu og segir frá nýju plötunni ásamt því að útskýra hvernig það er að vera rappari á Íslandi árið 2018. 24. ágúst 2018 13:30 Rapparinn Birnir hélt hlustunarpartý í harðfisksverksmiðju Birnir gaf út plötuna Matador í dag. Í gær flutti hann 100 manns til Krísuvíkur til þess að hlusta á hana. 20. ágúst 2018 20:45 Flóni, Birnir og Joey Christ með nýtt myndband við lagið OMG Rapparnir Flóni, Birnir og Joey Christ gáfu í dag út nýtt myndband við lagið OMG. 26. júlí 2018 13:30 Birnir gefur út plötuna Matador Rapparinn Birnir gaf út sína fyrstu plötu í nótt. 20. ágúst 2018 16:01 Rapparinn Birnir tilkynnir nýja plötu Rapparinn Birnir tilkynnir nýja plötu, Matador, á Instagram síðu sinni. 11. ágúst 2018 16:45 Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið Fleiri fréttir Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Sjá meira
„Mig langaði alltaf geðveikt mikið að vera edrú, ég hataði áfengi og eiturlyf en það er bara einhver fíkill í mér. Þetta var komið á þann stað að ég gat ekki hætt og kunni ekki að hætta,“ segir rapparinn Birnir en fyrr á árinu innritaði rapparinn úr Kópavogi sig inn á meðferðarheimili í Svíþjóð. „Ég er í ógeðslega góðu jafnvægi. Ég er byrjaður að hugleiða mjög mikið, geri það á hverjum degi,“ segir Birnir sem sigraðist á erfiðleikunum, er edrú í dag og kveðst aldrei hafa verið betri. Birnir var gestur Bergþórs og Snorra í hlaðvarpinu Skoðanabræður á dögunum og opnaði sig þar um erfiðleikana og dvölina í Svíþjóð. Birnir Sigurðarson skaust upp á stjörnuhimininn árið 2017 þegar hann gaf út sitt fyrsta lag, Sama Tíma. Ári síðar leit fyrsta plata Birnis dagsins ljós en það var platan Matador sem innihélt lög á borð við Út í geim og Dauður. Birnir hefur þá einnig komið fram á mörgum af vinsælli lögum íslensku tónlistarsenunnar undanfarin ár. „Það eina í stöðunni var að kyngja stoltinu og fá mér hjálp. Allt í einu var ég bara mættur í meðferð í Svíþjóð í snjónum,“ segir Birnir sem fyrir útgáfu plötunnar Matador sagði í samtali við Vísi að freistingarnar í rappsenunni væru svo margar og áttaði sig á vandanum án þess þó að kalla sig fíkil eða alkóhólista.Sjá einnig: Birnir gefur út nýja plötu: „Ég nota þetta til þess að halda áfram“ „Ég er ekki alveg edrú, ég drekk bjór af og til, en þetta er ekki jafn mikið vandamál og þetta var, auðvitað er maður smá hræddur að það verði það aftur, en miðað við hvernig hugsunarhátturinn minn er núna þá sé ég ekki fram á að þetta verði að svipuðu vandamáli og þetta var,“ segir Birnir í viðtalinu síðasta sumar. Aðspurður hvað hafi þurft til þess að ákvörðunin um að fara í meðferð yrði tekin segir Birnir að mikið hafi þurft til. „Ég þurfti svolítið að keyra mig út. Mig langar ekki til að sjá áfengi eða eiturlyf aftur. Ég þurfti bara að fá algjörlega ógeð af þessu, segir Birnir og bætir við að óumflýjanlegt sé að komast í námunda við áfengi verandi rappari en hugarfar hans gagnvart því hafi breyst verulega. „Það sem ég er búinn að vera að gera, og hvernig ég hef hugsað um lífið. Það er ekki að virka,“ segir Birnir sem segir að á stundum hafi hann drukkið með það að markmiði að það verði enginn botn. „Það er ekkert stopp og ég kann ekki að stoppa“„Ég var oft einn á djamminu.“ segir Birnir. „Á einhverjum tímapunkti hættir þetta að vera partý. Þetta fer að vera minna og minna gaman og verður bara meira og meira vesen. Þjáning, einmanaleiki, óöryggi og lágt sjálfsmat,“ segir rapparinn Birnir.
Tónlist Tengdar fréttir Birnir gefur út nýja plötu: „Ég nota þetta til þess að halda áfram” Rapparinn Birnir opnar sig um eiturlyfjaneyslu og segir frá nýju plötunni ásamt því að útskýra hvernig það er að vera rappari á Íslandi árið 2018. 24. ágúst 2018 13:30 Rapparinn Birnir hélt hlustunarpartý í harðfisksverksmiðju Birnir gaf út plötuna Matador í dag. Í gær flutti hann 100 manns til Krísuvíkur til þess að hlusta á hana. 20. ágúst 2018 20:45 Flóni, Birnir og Joey Christ með nýtt myndband við lagið OMG Rapparnir Flóni, Birnir og Joey Christ gáfu í dag út nýtt myndband við lagið OMG. 26. júlí 2018 13:30 Birnir gefur út plötuna Matador Rapparinn Birnir gaf út sína fyrstu plötu í nótt. 20. ágúst 2018 16:01 Rapparinn Birnir tilkynnir nýja plötu Rapparinn Birnir tilkynnir nýja plötu, Matador, á Instagram síðu sinni. 11. ágúst 2018 16:45 Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið Fleiri fréttir Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Sjá meira
Birnir gefur út nýja plötu: „Ég nota þetta til þess að halda áfram” Rapparinn Birnir opnar sig um eiturlyfjaneyslu og segir frá nýju plötunni ásamt því að útskýra hvernig það er að vera rappari á Íslandi árið 2018. 24. ágúst 2018 13:30
Rapparinn Birnir hélt hlustunarpartý í harðfisksverksmiðju Birnir gaf út plötuna Matador í dag. Í gær flutti hann 100 manns til Krísuvíkur til þess að hlusta á hana. 20. ágúst 2018 20:45
Flóni, Birnir og Joey Christ með nýtt myndband við lagið OMG Rapparnir Flóni, Birnir og Joey Christ gáfu í dag út nýtt myndband við lagið OMG. 26. júlí 2018 13:30
Birnir gefur út plötuna Matador Rapparinn Birnir gaf út sína fyrstu plötu í nótt. 20. ágúst 2018 16:01
Rapparinn Birnir tilkynnir nýja plötu Rapparinn Birnir tilkynnir nýja plötu, Matador, á Instagram síðu sinni. 11. ágúst 2018 16:45