Keypti eldgamla Nike skó á 53 milljónir króna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2019 12:15 Nike-skórnir frá 1972. Getty/Kirby Lee Mjög sjaldgæfir Nike skór sem voru hannaðir af stofnanda Nike seldust fyrir metfé á uppboði í Bandaríkjunum. Sami maður keypti alla skóna á uppboðinu. Nike Waffle Racing Flat Moon skórinn er frá árinu 1972 en aðeins tólf pör voru framleidd á sínum tíma. Skórnir voru hannaðir af Bill Bowerman, sem var annar af stofnendum Nike á sínum tíma. Bowerman hannaði skóna sem voru síðan handunnir. Nokkrir þeirra voru síðan notaðir af hlaupurum sem tóku þátt í úrtökumóti Bandaríkjanna fyrir Ólympíuleikana í München árið 1972. Þetta par frá 1972 seldist fyrir 437.500 Bandaríkjadali á uppboðinu og kostuðu því meira en 53 milljónir íslenskra króna.A rare pair of Nike sports shoes have sold at auction for £351,772. 100 pairs of different trainers were sold at the auction - and all 100 were bought by the same person. Full story https://t.co/CuQgbIVWUnpic.twitter.com/JgATU8Rau3 — BBC Sport (@BBCSport) July 24, 2019Það var kanadískur safnari sem keypti skóna en hann keypti líka 99 önnur pör af skóm á uppboðinu sem voru allt frá Adidas skóm til Air Jordans. Samtals borgaði Kanadamaðurinn Miles Nadal 850 þúsund Bandaríkjadölum fyrir hin 99 pörin og eyddi því samtals meira en 157 milljónum í gamla skó á þessu uppboði í New York. Nadal var mjög ánægður með kaupin. Nike skórirnir frá 1972 settu með þessu nýtt met en gamla metið var sala á árituðum Converse skóm sem Michael Jordan notaði í úrslitaleik Ólympíuleikanna áreið 1984. Þeir kostuðu á sínum tíma 190.373 Bandaríkjadali eða rúmar 23,2 milljónir en eiga ekki metið lengur. Bandaríkin Íþróttir Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Fleiri fréttir Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Í beinni: Stjarnan - Valur | Upphafsleikur Olís deildarinnar Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Tölurnar á bak við hundrað landsleiki Ægis Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Myndaveisla frá bardaganum við Luka „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Sjá meira
Mjög sjaldgæfir Nike skór sem voru hannaðir af stofnanda Nike seldust fyrir metfé á uppboði í Bandaríkjunum. Sami maður keypti alla skóna á uppboðinu. Nike Waffle Racing Flat Moon skórinn er frá árinu 1972 en aðeins tólf pör voru framleidd á sínum tíma. Skórnir voru hannaðir af Bill Bowerman, sem var annar af stofnendum Nike á sínum tíma. Bowerman hannaði skóna sem voru síðan handunnir. Nokkrir þeirra voru síðan notaðir af hlaupurum sem tóku þátt í úrtökumóti Bandaríkjanna fyrir Ólympíuleikana í München árið 1972. Þetta par frá 1972 seldist fyrir 437.500 Bandaríkjadali á uppboðinu og kostuðu því meira en 53 milljónir íslenskra króna.A rare pair of Nike sports shoes have sold at auction for £351,772. 100 pairs of different trainers were sold at the auction - and all 100 were bought by the same person. Full story https://t.co/CuQgbIVWUnpic.twitter.com/JgATU8Rau3 — BBC Sport (@BBCSport) July 24, 2019Það var kanadískur safnari sem keypti skóna en hann keypti líka 99 önnur pör af skóm á uppboðinu sem voru allt frá Adidas skóm til Air Jordans. Samtals borgaði Kanadamaðurinn Miles Nadal 850 þúsund Bandaríkjadölum fyrir hin 99 pörin og eyddi því samtals meira en 157 milljónum í gamla skó á þessu uppboði í New York. Nadal var mjög ánægður með kaupin. Nike skórirnir frá 1972 settu með þessu nýtt met en gamla metið var sala á árituðum Converse skóm sem Michael Jordan notaði í úrslitaleik Ólympíuleikanna áreið 1984. Þeir kostuðu á sínum tíma 190.373 Bandaríkjadali eða rúmar 23,2 milljónir en eiga ekki metið lengur.
Bandaríkin Íþróttir Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Fleiri fréttir Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Í beinni: Stjarnan - Valur | Upphafsleikur Olís deildarinnar Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Tölurnar á bak við hundrað landsleiki Ægis Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Myndaveisla frá bardaganum við Luka „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Sjá meira