Stjörnumenn æfðu á heimavelli Espanyol | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júlí 2019 20:18 Stjörnumenn voru eina íslenska liðið sem komst áfram í Evrópukeppni í ár. vísir/bára Stjarnan mætir Espanyol á RCDE-vellinum í Barcelona annað kvöld. Þetta er fyrri leikur liðanna í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Stjörnumenn æfðu á RCDE-vellinum í dag. Espanyol bauð gestina sína velkoma á heimavöll sinn og birti myndband af æfingu Garðbæinga á Twitter. Þar má Stjörnumenn í upphitun og í reitabolta þar sem aðstoðarþjálfarinn Veigar Páll Gunnarsson sýndi gamla takta.Welcome to the RCDE Stadium, @FCStjarnan!#RCDE | #Volem | #EspanyoldeBarcelonapic.twitter.com/mMcqacWkbS — RCD Espanyol de Barcelona (@RCDEspanyol) July 24, 2019 Stjarnan sló Levadia Tallin út á dramatískan hátt í 1. umferð forkeppninnar. Einvígið fór 4-4 en Stjörnumenn fóru áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Brynjar Gauti Guðjónsson skoraði markið sem tryggði Stjörnunni farseðilinn í 2. umferðina í uppbótartíma í seinni leiknum í Tallin. Espanyol endaði í 7. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili og tryggði sér þátttökurétt í Evrópukeppni í fyrsta sinn frá tímabilinu 2006-07. Þá komst Espanyol alla leið í úrslit UEFA-bikarsins þar sem liðið tapaði fyrir Sevilla í vítaspyrnukeppni. Knattspyrnustjóri Espanyol á þeim tíma var Ernesto Velvarde sem stýrir grönnunum í Barcelona í dag. Leikur Espanyol og Stjörnunnar hefst klukkan 19:00 á morgun og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Seinni leikurinn fer fram á Samsung-vellinum fimmtudaginn 1. ágúst. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 2-2 │Hilmar Árni bjargaði stigi fyrir Stjörnuna í uppbótartíma Stjarnan varð fyrsta liðið til þess að taka stig af KR í Pepsi Max deild karla síðan í maí þegar liðin gerðu 2-2 jafntefli á Meistaravöllum í kvöld. Hilmar Árni Halldórsson bjargaði jafnteflinu fyrir Stjörnuna á loka mínútum leiksins. 21. júlí 2019 22:00 Tryllt fagnaðarlæti Stjörnunnar eftir leikinn í Tallin | Myndband Stjörnumenn eru komnir áfram í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar þar sem þeir mæta Espanyol. 18. júlí 2019 20:18 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Levadia Tallinn 2-1 │Stjarnan fer með naumt forskot til Eistlands | Sjáðu mörkin Stjarnan var í góðri stöðu en fékk óþarfa mark á sig. Liðið fer því með naumt forskot til Eistlands í næstu viku. 11. júlí 2019 22:30 „Ekki oft sem þú upplifir svona lagað“ Þjálfari Stjörnunnar var að vonum himinlifandi með sætið í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 18. júlí 2019 19:36 Stjarnan áfram eftir mark Brynjars Gauta á elleftu stundu | Mæta Espanyol í næstu umferð Stjarnan mætir Espanyol í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 18. júlí 2019 18:38 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Stjarnan mætir Espanyol á RCDE-vellinum í Barcelona annað kvöld. Þetta er fyrri leikur liðanna í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Stjörnumenn æfðu á RCDE-vellinum í dag. Espanyol bauð gestina sína velkoma á heimavöll sinn og birti myndband af æfingu Garðbæinga á Twitter. Þar má Stjörnumenn í upphitun og í reitabolta þar sem aðstoðarþjálfarinn Veigar Páll Gunnarsson sýndi gamla takta.Welcome to the RCDE Stadium, @FCStjarnan!#RCDE | #Volem | #EspanyoldeBarcelonapic.twitter.com/mMcqacWkbS — RCD Espanyol de Barcelona (@RCDEspanyol) July 24, 2019 Stjarnan sló Levadia Tallin út á dramatískan hátt í 1. umferð forkeppninnar. Einvígið fór 4-4 en Stjörnumenn fóru áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Brynjar Gauti Guðjónsson skoraði markið sem tryggði Stjörnunni farseðilinn í 2. umferðina í uppbótartíma í seinni leiknum í Tallin. Espanyol endaði í 7. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili og tryggði sér þátttökurétt í Evrópukeppni í fyrsta sinn frá tímabilinu 2006-07. Þá komst Espanyol alla leið í úrslit UEFA-bikarsins þar sem liðið tapaði fyrir Sevilla í vítaspyrnukeppni. Knattspyrnustjóri Espanyol á þeim tíma var Ernesto Velvarde sem stýrir grönnunum í Barcelona í dag. Leikur Espanyol og Stjörnunnar hefst klukkan 19:00 á morgun og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Seinni leikurinn fer fram á Samsung-vellinum fimmtudaginn 1. ágúst.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 2-2 │Hilmar Árni bjargaði stigi fyrir Stjörnuna í uppbótartíma Stjarnan varð fyrsta liðið til þess að taka stig af KR í Pepsi Max deild karla síðan í maí þegar liðin gerðu 2-2 jafntefli á Meistaravöllum í kvöld. Hilmar Árni Halldórsson bjargaði jafnteflinu fyrir Stjörnuna á loka mínútum leiksins. 21. júlí 2019 22:00 Tryllt fagnaðarlæti Stjörnunnar eftir leikinn í Tallin | Myndband Stjörnumenn eru komnir áfram í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar þar sem þeir mæta Espanyol. 18. júlí 2019 20:18 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Levadia Tallinn 2-1 │Stjarnan fer með naumt forskot til Eistlands | Sjáðu mörkin Stjarnan var í góðri stöðu en fékk óþarfa mark á sig. Liðið fer því með naumt forskot til Eistlands í næstu viku. 11. júlí 2019 22:30 „Ekki oft sem þú upplifir svona lagað“ Þjálfari Stjörnunnar var að vonum himinlifandi með sætið í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 18. júlí 2019 19:36 Stjarnan áfram eftir mark Brynjars Gauta á elleftu stundu | Mæta Espanyol í næstu umferð Stjarnan mætir Espanyol í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 18. júlí 2019 18:38 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 2-2 │Hilmar Árni bjargaði stigi fyrir Stjörnuna í uppbótartíma Stjarnan varð fyrsta liðið til þess að taka stig af KR í Pepsi Max deild karla síðan í maí þegar liðin gerðu 2-2 jafntefli á Meistaravöllum í kvöld. Hilmar Árni Halldórsson bjargaði jafnteflinu fyrir Stjörnuna á loka mínútum leiksins. 21. júlí 2019 22:00
Tryllt fagnaðarlæti Stjörnunnar eftir leikinn í Tallin | Myndband Stjörnumenn eru komnir áfram í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar þar sem þeir mæta Espanyol. 18. júlí 2019 20:18
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Levadia Tallinn 2-1 │Stjarnan fer með naumt forskot til Eistlands | Sjáðu mörkin Stjarnan var í góðri stöðu en fékk óþarfa mark á sig. Liðið fer því með naumt forskot til Eistlands í næstu viku. 11. júlí 2019 22:30
„Ekki oft sem þú upplifir svona lagað“ Þjálfari Stjörnunnar var að vonum himinlifandi með sætið í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 18. júlí 2019 19:36
Stjarnan áfram eftir mark Brynjars Gauta á elleftu stundu | Mæta Espanyol í næstu umferð Stjarnan mætir Espanyol í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 18. júlí 2019 18:38