Táningur rústaði tíu ára heimsmeti Michael Phelps Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2019 12:45 Kristof Milak fagnar heimsmetinu. Getty/Quinn Rooney Ungverjinn Kristof Milak vann afrek dagsins á heimsmeistaramótinu í 50 metra laug í Gwangju í Suður-Kóreu þegar hann setti nýtt heimsmet í 200 metra flugsundi. Kristof Milak gerði betur en að bæta heimsmetið því hann hreinlega rústaði tíu ára heimsmeti bandarísku goðsagnarinnar Michael Phelps. Milak er bara nítján ára gamall.You have to see it to believe it. Kristof Milak, a 19-year-old Hungarian, shatters Michael Phelps' 10-year-old world record in the 200M butterfly. @nbcolympicspic.twitter.com/wFELUpJPpr — NBC Sports (@NBCSports) July 24, 2019Michael Phelps setti heimsmetið árið 2009 þegar hann kom í mark á 1:51.51 mín á heimsmeistaramótinu í Róm á Ítalíu. Kristof Milak kom í markið á 1:50,73 mín. og vann gullið. Daiya Seto frá Japan fékk silfrið og (1:53.86 mín.) og þriðji var Suður-Afríkumaðurinn Chad le Clos (1:54.15 mín.). Kristof Milak er fæddur í Búdapest í febrúar árið 2000 og var þarna að vinna sitt fyrsta heimsmeistargull. Milak vann silfur í 100 metra flugsundi á HM í Búdapest fyrir tveimur árum.WR alert!! Kristof Milak sets a World Record stopping the clock in 1:50.73 in the 200m Butterfly! He beats @MichaelPhelps record from 2009! CONGRATS, Kristof! #FINAGwangju2019pic.twitter.com/XOTJaeEiwe — FINA (@fina1908) July 24, 2019 Sund Ungverjaland Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Sjá meira
Ungverjinn Kristof Milak vann afrek dagsins á heimsmeistaramótinu í 50 metra laug í Gwangju í Suður-Kóreu þegar hann setti nýtt heimsmet í 200 metra flugsundi. Kristof Milak gerði betur en að bæta heimsmetið því hann hreinlega rústaði tíu ára heimsmeti bandarísku goðsagnarinnar Michael Phelps. Milak er bara nítján ára gamall.You have to see it to believe it. Kristof Milak, a 19-year-old Hungarian, shatters Michael Phelps' 10-year-old world record in the 200M butterfly. @nbcolympicspic.twitter.com/wFELUpJPpr — NBC Sports (@NBCSports) July 24, 2019Michael Phelps setti heimsmetið árið 2009 þegar hann kom í mark á 1:51.51 mín á heimsmeistaramótinu í Róm á Ítalíu. Kristof Milak kom í markið á 1:50,73 mín. og vann gullið. Daiya Seto frá Japan fékk silfrið og (1:53.86 mín.) og þriðji var Suður-Afríkumaðurinn Chad le Clos (1:54.15 mín.). Kristof Milak er fæddur í Búdapest í febrúar árið 2000 og var þarna að vinna sitt fyrsta heimsmeistargull. Milak vann silfur í 100 metra flugsundi á HM í Búdapest fyrir tveimur árum.WR alert!! Kristof Milak sets a World Record stopping the clock in 1:50.73 in the 200m Butterfly! He beats @MichaelPhelps record from 2009! CONGRATS, Kristof! #FINAGwangju2019pic.twitter.com/XOTJaeEiwe — FINA (@fina1908) July 24, 2019
Sund Ungverjaland Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Sjá meira