Haglabyssan lék í höndum Helgu og hún setti nýtt Íslandsmet Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júlí 2019 15:00 Efstu þrjár konur í kvennaflokki voru þær Helga Jóhannsdóttir úr Skotíþróttafélagi Suðurland, María Rós Arnfinnsdóttir úr Skotíþróttafélagi Hafnarfjarðar og Þórey Inga Helgadóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur. Mynd/Skotíþróttasamband Íslands - STI Helga Jóhannsdóttir úr Skotíþróttafélagi Suðurlands fór á kostum á Landsmóti Skotíþróttasmbands Íslands í haglabyssugreininni Skeet sem fór fram á Akranesi um helgina. Helga Jóhannsdóttir setti þar nýtt Íslandsmet um leið og hún tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn. Helga fékk 101 stig en hún átti sjálf fyrra metið sem var 100 stig. Í karlaflokki jafnaði svo Sigurður Unnar Hauksson úr Skotfélagi Reykjavíkur Íslandsmetið með því að fá 121 stig. Í úrslitum í karlaflokki sigraði Stefán Gísli Örlygsson úr Skotfélagi Akraness með 53 stig, Hákon Þór Svavarsson úr Skotíþróttafélagi Suðurlands varð annar með 51 stig og í þriðja sæti hafnaði Sigurður Unnar Hauksson úr Skotfélagi Reykjavíkur með 41 stig. Daníel Logi Heiðarsson úr Skotfélagi Akureyrar hlaut gullið í unglingaflokki en hann fékk 89 stig. Í kvennakeppninni sigraði Helga Jóhannsdóttir úr Skotíþróttafélagi Suðurlands með 39 stig, María Rós Arnfinnsdóttir úr Skotíþróttafélagi Hafnarfjarðar varð önnur með 38 stig og í þriðja sæti Þórey Inga Helgadóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur með 30 stig. Í liðakeppni karla sigraði sveit Skotfélags Reykjavíkur (Sigurður Unnar Hauksson, Pétur T. Gunnarsson og Þorgeir Már Þorgeirsson) með 332 stig, önnur varð sveit Skotíþróttafélags Suðurlands (Hákon Þ. Svavarsson, Jakob Þ. Leifsson og Aðalsteinn Svavarsson) með 321 stig og í þriðja sæti sveit Skotíþróttafélags Hafnarfjarðar (Marinó Eggertsson, Hörður S. Sigurðsson og Arnfinnur A. Jónsson) með 299 stig.Efstu menn í karlaflokki urðu Stefán Gísli Örlygsson úr Skotfélagi Akraness, Hákon Þór Svavarsson úr Skotíþróttafélagi Suðurlands og Sigurður Unnar Hauksson úr Skotfélagi Reykjavíkur.Mynd/Skotíþróttasamband Íslands - STI Íþróttir Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Fleiri fréttir Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Í beinni: Stjarnan - Valur | Upphafsleikur Olís deildarinnar Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Tölurnar á bak við hundrað landsleiki Ægis Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Myndaveisla frá bardaganum við Luka „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Sjá meira
Helga Jóhannsdóttir úr Skotíþróttafélagi Suðurlands fór á kostum á Landsmóti Skotíþróttasmbands Íslands í haglabyssugreininni Skeet sem fór fram á Akranesi um helgina. Helga Jóhannsdóttir setti þar nýtt Íslandsmet um leið og hún tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn. Helga fékk 101 stig en hún átti sjálf fyrra metið sem var 100 stig. Í karlaflokki jafnaði svo Sigurður Unnar Hauksson úr Skotfélagi Reykjavíkur Íslandsmetið með því að fá 121 stig. Í úrslitum í karlaflokki sigraði Stefán Gísli Örlygsson úr Skotfélagi Akraness með 53 stig, Hákon Þór Svavarsson úr Skotíþróttafélagi Suðurlands varð annar með 51 stig og í þriðja sæti hafnaði Sigurður Unnar Hauksson úr Skotfélagi Reykjavíkur með 41 stig. Daníel Logi Heiðarsson úr Skotfélagi Akureyrar hlaut gullið í unglingaflokki en hann fékk 89 stig. Í kvennakeppninni sigraði Helga Jóhannsdóttir úr Skotíþróttafélagi Suðurlands með 39 stig, María Rós Arnfinnsdóttir úr Skotíþróttafélagi Hafnarfjarðar varð önnur með 38 stig og í þriðja sæti Þórey Inga Helgadóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur með 30 stig. Í liðakeppni karla sigraði sveit Skotfélags Reykjavíkur (Sigurður Unnar Hauksson, Pétur T. Gunnarsson og Þorgeir Már Þorgeirsson) með 332 stig, önnur varð sveit Skotíþróttafélags Suðurlands (Hákon Þ. Svavarsson, Jakob Þ. Leifsson og Aðalsteinn Svavarsson) með 321 stig og í þriðja sæti sveit Skotíþróttafélags Hafnarfjarðar (Marinó Eggertsson, Hörður S. Sigurðsson og Arnfinnur A. Jónsson) með 299 stig.Efstu menn í karlaflokki urðu Stefán Gísli Örlygsson úr Skotfélagi Akraness, Hákon Þór Svavarsson úr Skotíþróttafélagi Suðurlands og Sigurður Unnar Hauksson úr Skotfélagi Reykjavíkur.Mynd/Skotíþróttasamband Íslands - STI
Íþróttir Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Fleiri fréttir Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Í beinni: Stjarnan - Valur | Upphafsleikur Olís deildarinnar Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Tölurnar á bak við hundrað landsleiki Ægis Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Dagskráin í dag: Gísli Þorgeir og Ómar Ingi leika listir sínir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Myndaveisla frá bardaganum við Luka „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Sjá meira