Fór ekki til Juventus peninganna vegna og segir frá skrautlegri slúðursögu um Manchester United Anton Ingi Leifsson skrifar 21. júlí 2019 23:15 De Ligt í sínum fyrsta leik fyrir Juventus. vísir/getty Matthijs de Ligt, sem gekk í raðir Juventus í síðustu viku, segir að peningar hafi ekki spilað neitt hlutverk í ákvörðun sinni að ganga í raðir ítalska stórliðsins. Margir ræddu um ákvörðun Hollendingsins að ganga í raðir Juventus og einhverjir vildu tengja það við að hann myndi fá mest borgað þar. Varnarmaðurinn öflugi segir það rangt. „Peningar spiluðu ekki neitt hlutverk í leit minni að nýju félagi. Allir sem þekkja mig vita það,“ sagði De Ligt í samtali við hollenskan fjölmiðil. „Peningar hafa aldrei verið leiðandi hjá mér. Allir eiga rétt á sinni skoðun og ég virði það en sumt fólk var að segja hluti eins og þessa mjög oft.“May 8: Tottenham beat Ajax 3-2 after a last minute winner. July 21: Tottenham beat Juventus 3-2 after a last minute winner. Matthijs de Ligt must be sick of Tottenham pic.twitter.com/wz7eqzz4CH — Goal (@goal) July 21, 2019 Þessi frábæri varnarmaður segir að slúðursögurnar hafi verið fyndnari og fyndnari með hverjum deginum sem leið. „Það var alltaf eitthvað nýtt. Skyndilega þá var sagt að pabbi minn væri of feitur og það væri ástæðan fyrir því að Manchester United vildi mig ekki. Þá hugsarðu: Láttu ekki svona, maður,“ sagði Hollendingurinn ekki hrifinn af slúðursögunum. Umboðsmaður De Ligt, Mino Raiola, hefur ávallt verið mikill á milli tannanna á fólki en varnarmaðurinn var fljótur að koma umboðsmanni sínum til varnar. „Hann er með mikla reynslu. Ég held að það sé mjög neikvæð mynd af honum í Hollandi en þannig er hann ekki. Ég held að ef þú spyrð leikmenn hvort að hann sé góður fyrir þá, myndu allir segja já.“ Ítalski boltinn Tengdar fréttir De Ligt búinn að semja við Juventus Matthijs de Ligt hefur komist að samkomulagi við Juventus. Umboðsmaður hans staðfesti þetta í morgun. 8. júlí 2019 08:14 Kane skoraði frá miðju og tryggði sigur á Juventus Harry Kane stal senunni af Cristiano Ronaldo og Matthijs De Ligt í Singapúr í dag. 21. júlí 2019 13:32 Juventus staðfestir loks kaupin á De Ligt Hollenski varnarmaðurinn Matthijs De Ligt er orðinn leikmaður ítalska stórveldisins Juventus. 18. júlí 2019 08:00 Ajax og Juventus ná samkomulagi um De Ligt Allt stefnir í að varnarmaðurinn frábæri spili með ítölsku meisturunum á næstu leiktíð. 13. júlí 2019 14:00 Cristiano Ronaldo og Matthijs De Ligt eiga eitt sameiginlegt Matthijs De Ligt er orðinn leikmaður ítalska félagsins Juventus og um leið því orðin nýr liðsfélagi Cristiano Ronaldo. 17. júlí 2019 17:00 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fleiri fréttir Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjá meira
Matthijs de Ligt, sem gekk í raðir Juventus í síðustu viku, segir að peningar hafi ekki spilað neitt hlutverk í ákvörðun sinni að ganga í raðir ítalska stórliðsins. Margir ræddu um ákvörðun Hollendingsins að ganga í raðir Juventus og einhverjir vildu tengja það við að hann myndi fá mest borgað þar. Varnarmaðurinn öflugi segir það rangt. „Peningar spiluðu ekki neitt hlutverk í leit minni að nýju félagi. Allir sem þekkja mig vita það,“ sagði De Ligt í samtali við hollenskan fjölmiðil. „Peningar hafa aldrei verið leiðandi hjá mér. Allir eiga rétt á sinni skoðun og ég virði það en sumt fólk var að segja hluti eins og þessa mjög oft.“May 8: Tottenham beat Ajax 3-2 after a last minute winner. July 21: Tottenham beat Juventus 3-2 after a last minute winner. Matthijs de Ligt must be sick of Tottenham pic.twitter.com/wz7eqzz4CH — Goal (@goal) July 21, 2019 Þessi frábæri varnarmaður segir að slúðursögurnar hafi verið fyndnari og fyndnari með hverjum deginum sem leið. „Það var alltaf eitthvað nýtt. Skyndilega þá var sagt að pabbi minn væri of feitur og það væri ástæðan fyrir því að Manchester United vildi mig ekki. Þá hugsarðu: Láttu ekki svona, maður,“ sagði Hollendingurinn ekki hrifinn af slúðursögunum. Umboðsmaður De Ligt, Mino Raiola, hefur ávallt verið mikill á milli tannanna á fólki en varnarmaðurinn var fljótur að koma umboðsmanni sínum til varnar. „Hann er með mikla reynslu. Ég held að það sé mjög neikvæð mynd af honum í Hollandi en þannig er hann ekki. Ég held að ef þú spyrð leikmenn hvort að hann sé góður fyrir þá, myndu allir segja já.“
Ítalski boltinn Tengdar fréttir De Ligt búinn að semja við Juventus Matthijs de Ligt hefur komist að samkomulagi við Juventus. Umboðsmaður hans staðfesti þetta í morgun. 8. júlí 2019 08:14 Kane skoraði frá miðju og tryggði sigur á Juventus Harry Kane stal senunni af Cristiano Ronaldo og Matthijs De Ligt í Singapúr í dag. 21. júlí 2019 13:32 Juventus staðfestir loks kaupin á De Ligt Hollenski varnarmaðurinn Matthijs De Ligt er orðinn leikmaður ítalska stórveldisins Juventus. 18. júlí 2019 08:00 Ajax og Juventus ná samkomulagi um De Ligt Allt stefnir í að varnarmaðurinn frábæri spili með ítölsku meisturunum á næstu leiktíð. 13. júlí 2019 14:00 Cristiano Ronaldo og Matthijs De Ligt eiga eitt sameiginlegt Matthijs De Ligt er orðinn leikmaður ítalska félagsins Juventus og um leið því orðin nýr liðsfélagi Cristiano Ronaldo. 17. júlí 2019 17:00 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fleiri fréttir Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjá meira
De Ligt búinn að semja við Juventus Matthijs de Ligt hefur komist að samkomulagi við Juventus. Umboðsmaður hans staðfesti þetta í morgun. 8. júlí 2019 08:14
Kane skoraði frá miðju og tryggði sigur á Juventus Harry Kane stal senunni af Cristiano Ronaldo og Matthijs De Ligt í Singapúr í dag. 21. júlí 2019 13:32
Juventus staðfestir loks kaupin á De Ligt Hollenski varnarmaðurinn Matthijs De Ligt er orðinn leikmaður ítalska stórveldisins Juventus. 18. júlí 2019 08:00
Ajax og Juventus ná samkomulagi um De Ligt Allt stefnir í að varnarmaðurinn frábæri spili með ítölsku meisturunum á næstu leiktíð. 13. júlí 2019 14:00
Cristiano Ronaldo og Matthijs De Ligt eiga eitt sameiginlegt Matthijs De Ligt er orðinn leikmaður ítalska félagsins Juventus og um leið því orðin nýr liðsfélagi Cristiano Ronaldo. 17. júlí 2019 17:00