Mikil ánægja með ævintýrasiglingu um Breiðafjörðinn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. júlí 2019 19:15 Farþegar fá að sjá mikið af fallegum fuglum í siglingunni, m.a. Lunda. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Mikil ánægja er hjá þeim sem fara í ævintýrasiglingu um Breiðafjörðinn þar sem toppurinn á siglingunni er VikingSuhsi, sem er sjávarfang veitt beint upp úr sjónum, sem ferðamenn borða. Það er báturinn Særún, sem siglir með ferðamenn frá Stykkishólmi um Breiðafjörðinn allt árið um kring. Á sumrin eru tvær ferðir á dag en ferðin tekur rúmlega tvær klukkustundir. Á leiðinni fá gestir áhugaverðan fróðleik um eyjar Breiðafjarðar, söguslóðir eru heimsóttar, fuglabjörg skoðuð og sterkustu sjávarfallastraumar við Íslandsstrendur kannaðir. Svæðið iðar af fuglalífi og þá má meðal annars sjá toppskarfa, lunda, ritur, kríur og fýla. Það er mikil upplifun fyrir ferðamenn að fara í þessa ferð. „Þetta er svona toppurinn hér á nesinu að mínu mati, að koma hér og sigla um eyjarnar, það er svo gott sjólag hérna, mikið skjól, já, bara mjög skemmtilegt“, segir Leifur Harðarson, skipstjóri.Farþegar, sem fara með Særúnu um Breiðafjörðinn eru mjög hrifnir og eru duglegir að taka ljósmyndir af því sem fyrir augum ber.Magnús HlynurLeifur segir að útlendingar úr öllum heiminum komi í ævintýrasiglingar og þeir séu alltaf jafn ánægðir, líkt og þeir Íslendingar, sem koma í ferðina. „Það er mjög sjaldan, nánast aldrei sem maður sér einhvern ganga hér frá borði ekki sáttur, það er bara hreinskilið svar“. Toppurinn á siglingunni þegar skelfiskur er veiddur og snæddur beint úr hafinu ásamt ígulkerahrognum og fleiru góðu sjávarfangi. Mikil ánægja er hjá farþegum sem fara í siglinguna. „Já, þetta er mjög skemmtilegt, maður er eins og túristi í eigin landi“, segir Birna Haraldsdóttir, ein af ánægðu farþegunum Eimskip sér um rekstur Særúnar og Baldurs í Stykkishólmi en í kringum þessi tvö skip vinna á milli 40 og 50 manns. Ferðamennska á Íslandi Stykkishólmur Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Mikil ánægja er hjá þeim sem fara í ævintýrasiglingu um Breiðafjörðinn þar sem toppurinn á siglingunni er VikingSuhsi, sem er sjávarfang veitt beint upp úr sjónum, sem ferðamenn borða. Það er báturinn Særún, sem siglir með ferðamenn frá Stykkishólmi um Breiðafjörðinn allt árið um kring. Á sumrin eru tvær ferðir á dag en ferðin tekur rúmlega tvær klukkustundir. Á leiðinni fá gestir áhugaverðan fróðleik um eyjar Breiðafjarðar, söguslóðir eru heimsóttar, fuglabjörg skoðuð og sterkustu sjávarfallastraumar við Íslandsstrendur kannaðir. Svæðið iðar af fuglalífi og þá má meðal annars sjá toppskarfa, lunda, ritur, kríur og fýla. Það er mikil upplifun fyrir ferðamenn að fara í þessa ferð. „Þetta er svona toppurinn hér á nesinu að mínu mati, að koma hér og sigla um eyjarnar, það er svo gott sjólag hérna, mikið skjól, já, bara mjög skemmtilegt“, segir Leifur Harðarson, skipstjóri.Farþegar, sem fara með Særúnu um Breiðafjörðinn eru mjög hrifnir og eru duglegir að taka ljósmyndir af því sem fyrir augum ber.Magnús HlynurLeifur segir að útlendingar úr öllum heiminum komi í ævintýrasiglingar og þeir séu alltaf jafn ánægðir, líkt og þeir Íslendingar, sem koma í ferðina. „Það er mjög sjaldan, nánast aldrei sem maður sér einhvern ganga hér frá borði ekki sáttur, það er bara hreinskilið svar“. Toppurinn á siglingunni þegar skelfiskur er veiddur og snæddur beint úr hafinu ásamt ígulkerahrognum og fleiru góðu sjávarfangi. Mikil ánægja er hjá farþegum sem fara í siglinguna. „Já, þetta er mjög skemmtilegt, maður er eins og túristi í eigin landi“, segir Birna Haraldsdóttir, ein af ánægðu farþegunum Eimskip sér um rekstur Særúnar og Baldurs í Stykkishólmi en í kringum þessi tvö skip vinna á milli 40 og 50 manns.
Ferðamennska á Íslandi Stykkishólmur Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira