Helgi Sig: Get ekki kvartað Anton Ingi Leifsson skrifar 21. júlí 2019 18:35 Helgi léttur ásamt aðstoðarmönnum sínum. vísir/daníel Helgi Sigurðsson þjálfari Fylkis var ánægður með bæði sigurinn og frammistöðu sinna manna eftir 3-0 sigur liðsins gegn ÍBV í dag. „Frábær frammistaða og menn gerðu þetta vel frá A til Ö og við hefðum með ekki smá heppni heldur klókindum skorað fleiri mörk og ég er líka ánægður að halda hreinu, það er mikilvægt.” Þrátt fyrir stöðu ÍBV í deildinni þá segir Helgi að allir leikir í deildinni séu erfiðir og það sé ekki hægt að mæta af hálfum hug í neinn leik. „Í þessari deild er enginn leikur léttur og við þurfum að vera 100% á tánum ef við ætlum að fá eitthvað út úr leikjunum. Menn voru það svo sannarlega í dag frá fyrstu mínútu.” „Fengum gott mark frá Kolla en svo fannst mér við detta í smá kæruleysi á síðasta þriðjungi en við skorum gott mark á góðum tímapunkti undir lok fyrri hálfleiks og fara inn með þægilega stöðu í hálfleikinn. Má líka ekki gleyma því að Stefán Logi hélt okkur í 2-0 stöðu í síðari hálfleik sem skipti miklu fyrir okkur.” Hann var sammála því að annað markið í dag hafi skipt sköpum en það kom rétt fyrir lok fyrri hálfleiksins. „Það er alltaf gott að fá mark alveg eins og það er slæmt að fá á sig mark á síðustu mínútu fyrri hálfleiksins. Það var gott upp á framhaldið en mér fannst við samt ekki koma alveg nógu vel út í síðari hálfleikinn en við unnum okkur vel inn í leikinn eftir því sem á leið.” „Hefðum getað haldið boltanum betur í síðari hálfleik en ég get svo sem ekki kvartað. Við unnum 3-0 og ég hefði tekið það fyrir leik.” Helgi sagði að lokum hann væri sáttur með hópinn eins og hann er og þeir myndu ekki sækja sér neinn liðsstyrk. Hann vonar að Kolbeinn geti spilað með þeim lengur en það sé enn óvíst. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - ÍBV 3-0 │Vandræði Eyjamanna halda áfram en Fylkir í fimmta sætið ÍBV er á botninum með fimm stig en Fylkir komst upp í fimmta sætið með öruggum sigri. 21. júlí 2019 18:45 Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Fleiri fréttir Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Sjá meira
Helgi Sigurðsson þjálfari Fylkis var ánægður með bæði sigurinn og frammistöðu sinna manna eftir 3-0 sigur liðsins gegn ÍBV í dag. „Frábær frammistaða og menn gerðu þetta vel frá A til Ö og við hefðum með ekki smá heppni heldur klókindum skorað fleiri mörk og ég er líka ánægður að halda hreinu, það er mikilvægt.” Þrátt fyrir stöðu ÍBV í deildinni þá segir Helgi að allir leikir í deildinni séu erfiðir og það sé ekki hægt að mæta af hálfum hug í neinn leik. „Í þessari deild er enginn leikur léttur og við þurfum að vera 100% á tánum ef við ætlum að fá eitthvað út úr leikjunum. Menn voru það svo sannarlega í dag frá fyrstu mínútu.” „Fengum gott mark frá Kolla en svo fannst mér við detta í smá kæruleysi á síðasta þriðjungi en við skorum gott mark á góðum tímapunkti undir lok fyrri hálfleiks og fara inn með þægilega stöðu í hálfleikinn. Má líka ekki gleyma því að Stefán Logi hélt okkur í 2-0 stöðu í síðari hálfleik sem skipti miklu fyrir okkur.” Hann var sammála því að annað markið í dag hafi skipt sköpum en það kom rétt fyrir lok fyrri hálfleiksins. „Það er alltaf gott að fá mark alveg eins og það er slæmt að fá á sig mark á síðustu mínútu fyrri hálfleiksins. Það var gott upp á framhaldið en mér fannst við samt ekki koma alveg nógu vel út í síðari hálfleikinn en við unnum okkur vel inn í leikinn eftir því sem á leið.” „Hefðum getað haldið boltanum betur í síðari hálfleik en ég get svo sem ekki kvartað. Við unnum 3-0 og ég hefði tekið það fyrir leik.” Helgi sagði að lokum hann væri sáttur með hópinn eins og hann er og þeir myndu ekki sækja sér neinn liðsstyrk. Hann vonar að Kolbeinn geti spilað með þeim lengur en það sé enn óvíst.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - ÍBV 3-0 │Vandræði Eyjamanna halda áfram en Fylkir í fimmta sætið ÍBV er á botninum með fimm stig en Fylkir komst upp í fimmta sætið með öruggum sigri. 21. júlí 2019 18:45 Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Fleiri fréttir Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Sjá meira
Leik lokið: Fylkir - ÍBV 3-0 │Vandræði Eyjamanna halda áfram en Fylkir í fimmta sætið ÍBV er á botninum með fimm stig en Fylkir komst upp í fimmta sætið með öruggum sigri. 21. júlí 2019 18:45