Segir að Vesturverk hafi heimild til að gera úrbætur á vegi sem liggur um Seljanes Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 21. júlí 2019 12:30 Birna Lárusdóttir er upplýsingafulltrúi Vesturverks. Stöð 2 Upplýsingafulltrúi Vesturverks segir að fyrir hendi sé heimild til að gera úrbætur á vegi sem liggur í gegnum Seljanes vegna fyrirhugaðra framkvæmda Hvalárvirkjunar. Vegurinn sé landvegur en um slíka vegi er fjallað um í vegalögum.Í kvöldfréttum Stöðvar2 í gær greindum við frá því að talsmaður hluta landeiganda að Seljanesi íhugi að leita réttar síns vegna fyrirhugaðra framkvæmda Hvalárvirkjunar þar sem hann segir veg, sem gera á útbætur á, liggja í gegnum einkalóð fjölskyldu hans. Upplýsingafulltrúi Vesturverks segir fyrirtækið hafa heimild til að gera úrbætur á veginum. „Samkvæmt þeim samningi sem Vesturverk hefur gert við Vegagerðina þá erum við veghaldarar á þessum vegi og höfum heimild til að framkvæma og lagfæra sex metrum sitt hvorum megin við vegstæðið og það er í rauninni bara það verkefni sem við erum að ráðast í, minni háttar lagfæringar á veginum sem fyrir er,“ sagði Birna Lárusdóttir, upplýsingafulltrúi Vesturverks. Þá hafi vegurinn verið gerður að landvegi í kring um árið 2004. „Og eftir það er lýtur hann bara sömu reglum og aðrir landvegir,“ sagði Birna. Hún segir lagfæringar á veginum minniháttar og því bragarbót á þeim vegi sem fyrir er. „Ég held að landeigendur að Seljanesi þurfi ekki að hafa áhyggjur af því að við séum að taka undir okkur neitt meira en vegurinn gerir í raun í dag. Þetta eru fyrst og fremst vegbætur. Vesturverki er auðvitað mjög í mun að fylgja öllum þeim lögum og reglum og ferlum sem gilda um framkvæmdir af þessum toga. Við höfum gert það til þessa og munum gera það áfram,“ Sagði Birna.Svæði við Hvalárósa.Mynd/Tómas Guðbjartsson Árneshreppur Deilur um Hvalárvirkjun Orkumál Umhverfismál Tengdar fréttir Íhugar að leggjast á jarðýturnar til að mótmæla fyrirhuguðum framkvæmdum Hvalárvirkjunar Öllum kröfum um stöðvun framkvæmda við virkjunina hefur verið hafnað 20. júlí 2019 12:57 Elísabetu og Hrafni hótað vegna Hvalárvirkjunnar: „Villdi að þið sistkini væruð bæði dauð“ Hrafn Jökulsson segist ekki kippa sér mikið upp við þær hótanir sem honum og Elísabetu, systur hans, hafa borist. 21. júlí 2019 10:53 Segir landeigendur íhuga að leita réttar síns vegna fyrirhugaðra framkvæmda Hvalárvirkjunar Hann segir að stór partur vegaframkvæmda, sem ráðast á í vegna Hvalárvirkjunar, sé á einkalandi fjölskyldu hans 20. júlí 2019 19:15 Hafna öllum kröfum um stöðvun framkvæmda við Hvalárvirkjun Eigendur jarðarinnar Drangavíkur í Árneshreppi lýsa yfir miklum vonbrigðum vegna ákvörðunarinnar. 19. júlí 2019 17:30 Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Fleiri fréttir Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Sjá meira
Upplýsingafulltrúi Vesturverks segir að fyrir hendi sé heimild til að gera úrbætur á vegi sem liggur í gegnum Seljanes vegna fyrirhugaðra framkvæmda Hvalárvirkjunar. Vegurinn sé landvegur en um slíka vegi er fjallað um í vegalögum.Í kvöldfréttum Stöðvar2 í gær greindum við frá því að talsmaður hluta landeiganda að Seljanesi íhugi að leita réttar síns vegna fyrirhugaðra framkvæmda Hvalárvirkjunar þar sem hann segir veg, sem gera á útbætur á, liggja í gegnum einkalóð fjölskyldu hans. Upplýsingafulltrúi Vesturverks segir fyrirtækið hafa heimild til að gera úrbætur á veginum. „Samkvæmt þeim samningi sem Vesturverk hefur gert við Vegagerðina þá erum við veghaldarar á þessum vegi og höfum heimild til að framkvæma og lagfæra sex metrum sitt hvorum megin við vegstæðið og það er í rauninni bara það verkefni sem við erum að ráðast í, minni háttar lagfæringar á veginum sem fyrir er,“ sagði Birna Lárusdóttir, upplýsingafulltrúi Vesturverks. Þá hafi vegurinn verið gerður að landvegi í kring um árið 2004. „Og eftir það er lýtur hann bara sömu reglum og aðrir landvegir,“ sagði Birna. Hún segir lagfæringar á veginum minniháttar og því bragarbót á þeim vegi sem fyrir er. „Ég held að landeigendur að Seljanesi þurfi ekki að hafa áhyggjur af því að við séum að taka undir okkur neitt meira en vegurinn gerir í raun í dag. Þetta eru fyrst og fremst vegbætur. Vesturverki er auðvitað mjög í mun að fylgja öllum þeim lögum og reglum og ferlum sem gilda um framkvæmdir af þessum toga. Við höfum gert það til þessa og munum gera það áfram,“ Sagði Birna.Svæði við Hvalárósa.Mynd/Tómas Guðbjartsson
Árneshreppur Deilur um Hvalárvirkjun Orkumál Umhverfismál Tengdar fréttir Íhugar að leggjast á jarðýturnar til að mótmæla fyrirhuguðum framkvæmdum Hvalárvirkjunar Öllum kröfum um stöðvun framkvæmda við virkjunina hefur verið hafnað 20. júlí 2019 12:57 Elísabetu og Hrafni hótað vegna Hvalárvirkjunnar: „Villdi að þið sistkini væruð bæði dauð“ Hrafn Jökulsson segist ekki kippa sér mikið upp við þær hótanir sem honum og Elísabetu, systur hans, hafa borist. 21. júlí 2019 10:53 Segir landeigendur íhuga að leita réttar síns vegna fyrirhugaðra framkvæmda Hvalárvirkjunar Hann segir að stór partur vegaframkvæmda, sem ráðast á í vegna Hvalárvirkjunar, sé á einkalandi fjölskyldu hans 20. júlí 2019 19:15 Hafna öllum kröfum um stöðvun framkvæmda við Hvalárvirkjun Eigendur jarðarinnar Drangavíkur í Árneshreppi lýsa yfir miklum vonbrigðum vegna ákvörðunarinnar. 19. júlí 2019 17:30 Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Fleiri fréttir Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Sjá meira
Íhugar að leggjast á jarðýturnar til að mótmæla fyrirhuguðum framkvæmdum Hvalárvirkjunar Öllum kröfum um stöðvun framkvæmda við virkjunina hefur verið hafnað 20. júlí 2019 12:57
Elísabetu og Hrafni hótað vegna Hvalárvirkjunnar: „Villdi að þið sistkini væruð bæði dauð“ Hrafn Jökulsson segist ekki kippa sér mikið upp við þær hótanir sem honum og Elísabetu, systur hans, hafa borist. 21. júlí 2019 10:53
Segir landeigendur íhuga að leita réttar síns vegna fyrirhugaðra framkvæmda Hvalárvirkjunar Hann segir að stór partur vegaframkvæmda, sem ráðast á í vegna Hvalárvirkjunar, sé á einkalandi fjölskyldu hans 20. júlí 2019 19:15
Hafna öllum kröfum um stöðvun framkvæmda við Hvalárvirkjun Eigendur jarðarinnar Drangavíkur í Árneshreppi lýsa yfir miklum vonbrigðum vegna ákvörðunarinnar. 19. júlí 2019 17:30