Tugir féllu þegar sprengja sprakk við hraðbraut Kjartan Kjartansson skrifar 31. júlí 2019 10:28 Farþegar rútunnar voru fluttir á sjúkrahús í Herat. Vísir/EPA Börn eru á meðal að minnsta kosti 35 farþega rútu sem létu lífið þegar jarðsprengja sprakk við hraðbraut í Afganistan í dag. Auk þeirra látnu eru 27 sagðir særðir eftir sprenginguna. Enginn yfir lýst yfir ábyrgð á ódæðinu en yfirvöld kenna talibönum um. Sprengja sprakk fyrir umferðaræð sem tengir borgirnar Herat og Kandahar í Farah-héraði nærri landamærunum að Íran, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Talibanar neita ábyrgð á sprengjutilræðinu. Að minnsta kosti 3.812 óbreyttir borgarar voru drepnir eða særðir í Afganistan á fyrri helmingi ársins. Sameinuðu þjóðirnar segja að fórnarlömbum stjórnarhersins og erlendra sveita hafi fjölgað verulega. Þær bera það fyrir sig að uppreisnarmenn noti óbreytta borgara sem mannlega skildi. Friðarviðræður á milli bandarískra embættismanna og fulltrúa talibana eiga að hefjast aftur á næstunni. Talibanar ráða nú yfir stærri hluta Afganistan en nokkur sinni frá því að þeim var komið frá völdum árið 2001. Afganistan Tengdar fréttir Notuðu barn í sjálfsmorðsárás á brúðkaup Talibanar hafa hafnað ábyrgð á sjálfsmorðsárás sem virðist hafa beinst að foringja hersveitar hliðhollri stjórnarhernum í austanverðu Afganistan. 12. júlí 2019 08:58 Mannskæð sprengjuárás á höfuðstöðvar stjórnmálaflokks Tutttugu eru látnir hið minnsta og fimmtíu særðir eftir árás á höfuðstöðvar stjórnmálaflokks í Kabúl í Afganistan í gær. 29. júlí 2019 08:23 Afgönsk stjórnvöld vilja að Trump skýri ummæli um gereyðingu Trump fullyrti að hann gæti unnið stríðið í Afganistan með því að má landið af yfirborði jarðar. Hann vildi þó ekki drepa tíu milljónir manna. 23. júlí 2019 09:01 Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Jane Goodall látin Erlent Fleiri fréttir Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Sjá meira
Börn eru á meðal að minnsta kosti 35 farþega rútu sem létu lífið þegar jarðsprengja sprakk við hraðbraut í Afganistan í dag. Auk þeirra látnu eru 27 sagðir særðir eftir sprenginguna. Enginn yfir lýst yfir ábyrgð á ódæðinu en yfirvöld kenna talibönum um. Sprengja sprakk fyrir umferðaræð sem tengir borgirnar Herat og Kandahar í Farah-héraði nærri landamærunum að Íran, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Talibanar neita ábyrgð á sprengjutilræðinu. Að minnsta kosti 3.812 óbreyttir borgarar voru drepnir eða særðir í Afganistan á fyrri helmingi ársins. Sameinuðu þjóðirnar segja að fórnarlömbum stjórnarhersins og erlendra sveita hafi fjölgað verulega. Þær bera það fyrir sig að uppreisnarmenn noti óbreytta borgara sem mannlega skildi. Friðarviðræður á milli bandarískra embættismanna og fulltrúa talibana eiga að hefjast aftur á næstunni. Talibanar ráða nú yfir stærri hluta Afganistan en nokkur sinni frá því að þeim var komið frá völdum árið 2001.
Afganistan Tengdar fréttir Notuðu barn í sjálfsmorðsárás á brúðkaup Talibanar hafa hafnað ábyrgð á sjálfsmorðsárás sem virðist hafa beinst að foringja hersveitar hliðhollri stjórnarhernum í austanverðu Afganistan. 12. júlí 2019 08:58 Mannskæð sprengjuárás á höfuðstöðvar stjórnmálaflokks Tutttugu eru látnir hið minnsta og fimmtíu særðir eftir árás á höfuðstöðvar stjórnmálaflokks í Kabúl í Afganistan í gær. 29. júlí 2019 08:23 Afgönsk stjórnvöld vilja að Trump skýri ummæli um gereyðingu Trump fullyrti að hann gæti unnið stríðið í Afganistan með því að má landið af yfirborði jarðar. Hann vildi þó ekki drepa tíu milljónir manna. 23. júlí 2019 09:01 Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Jane Goodall látin Erlent Fleiri fréttir Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Sjá meira
Notuðu barn í sjálfsmorðsárás á brúðkaup Talibanar hafa hafnað ábyrgð á sjálfsmorðsárás sem virðist hafa beinst að foringja hersveitar hliðhollri stjórnarhernum í austanverðu Afganistan. 12. júlí 2019 08:58
Mannskæð sprengjuárás á höfuðstöðvar stjórnmálaflokks Tutttugu eru látnir hið minnsta og fimmtíu særðir eftir árás á höfuðstöðvar stjórnmálaflokks í Kabúl í Afganistan í gær. 29. júlí 2019 08:23
Afgönsk stjórnvöld vilja að Trump skýri ummæli um gereyðingu Trump fullyrti að hann gæti unnið stríðið í Afganistan með því að má landið af yfirborði jarðar. Hann vildi þó ekki drepa tíu milljónir manna. 23. júlí 2019 09:01