Sjáðu tilfinningaríka Katrínu Tönju í upprifjun CrossFit samtakanna á lokadeginum í fyrra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2019 12:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir. Skjámynd/Youtube/CrossFit Games Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun og verða í beinni útsendingu á Vísi og á Stöð 2 Sport 3. CrossFit samtökin rifjuðu upp lokadag stelpnanna í fyrra. Ísland á fimm keppendur í kvennaflokki á heimsleikunum í ár þar af hafa tvær þeirra unnið heimsleikana tvisvar sinnum hvor og sú þriðja hefur komist tvisvar á verðlaunapallinn. Við erum auðvitað að tala um þær Anníe Mist Þórisdóttur, Katrínu Tönju Davíðsdóttur og Ragnheiði Söru Sigmundsdóttur. Þær hafa alltaf verið í toppbaráttunni á sínum heimsleikum til þessa og eru þrjár af stærstu stjörnum CrossFit í dag. Þuríður Erla Helgadóttir er líka orðinn reynslubolti á heimsleikunum því þetta verða hennar fimmtu leikar í einstaklingskeppninni. Þuríður Erla hefur hækkað sig á hverjum heimsleikum og náði átjánda sætinu þegar hún keppti síðast árið 2017. Fimmti íslenski keppandinn er síðan Oddrún Eik Gylfadóttir sem keppti líka í fyrra og varð þá í 26. sæti. Ísland átti því fjóra keppendur meðal þeirra 26 efstu í kvennakeppninni í fyrra en bestum árangri náði Katrín Tanja Davíðsdóttir með því að ná þriðja sætinu. Anníe Mist Þórisdóttir varð í fimmta sæti en Sara Sigmundsdóttir varð því miður að hætta vegna meiðsla. Það er vonandi að íslensku stelpunum takist vel upp á leikunum í ár en Anníe, Katrín og Sara eru alltaf í umræðunni þegar spekingar fara að spá um hverjar muni berjast um sigurinn. Tia-Clair Toomey vann heimsleikana í fyrra en með henni og Katrínu Tönju á verðlaunapallinum var hin ungverska Laura Horvath. Kara Saunders var síðan á milli Katrínar og Anníe Mist. Tia-Clair Toomey var að vinna annað árið í röð en hún hefur verið í efstu tveimur sætunum fjögur ár í röð. Hér fyrir neðan má sjá upprifjun CrossFit samtakanna á lokadeginum í fyrra en þar má meðal annars sjá tilfinningaríka Katrínu Tönju eftir að keppninni lauk. CrossFit Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Sjá meira
Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun og verða í beinni útsendingu á Vísi og á Stöð 2 Sport 3. CrossFit samtökin rifjuðu upp lokadag stelpnanna í fyrra. Ísland á fimm keppendur í kvennaflokki á heimsleikunum í ár þar af hafa tvær þeirra unnið heimsleikana tvisvar sinnum hvor og sú þriðja hefur komist tvisvar á verðlaunapallinn. Við erum auðvitað að tala um þær Anníe Mist Þórisdóttur, Katrínu Tönju Davíðsdóttur og Ragnheiði Söru Sigmundsdóttur. Þær hafa alltaf verið í toppbaráttunni á sínum heimsleikum til þessa og eru þrjár af stærstu stjörnum CrossFit í dag. Þuríður Erla Helgadóttir er líka orðinn reynslubolti á heimsleikunum því þetta verða hennar fimmtu leikar í einstaklingskeppninni. Þuríður Erla hefur hækkað sig á hverjum heimsleikum og náði átjánda sætinu þegar hún keppti síðast árið 2017. Fimmti íslenski keppandinn er síðan Oddrún Eik Gylfadóttir sem keppti líka í fyrra og varð þá í 26. sæti. Ísland átti því fjóra keppendur meðal þeirra 26 efstu í kvennakeppninni í fyrra en bestum árangri náði Katrín Tanja Davíðsdóttir með því að ná þriðja sætinu. Anníe Mist Þórisdóttir varð í fimmta sæti en Sara Sigmundsdóttir varð því miður að hætta vegna meiðsla. Það er vonandi að íslensku stelpunum takist vel upp á leikunum í ár en Anníe, Katrín og Sara eru alltaf í umræðunni þegar spekingar fara að spá um hverjar muni berjast um sigurinn. Tia-Clair Toomey vann heimsleikana í fyrra en með henni og Katrínu Tönju á verðlaunapallinum var hin ungverska Laura Horvath. Kara Saunders var síðan á milli Katrínar og Anníe Mist. Tia-Clair Toomey var að vinna annað árið í röð en hún hefur verið í efstu tveimur sætunum fjögur ár í röð. Hér fyrir neðan má sjá upprifjun CrossFit samtakanna á lokadeginum í fyrra en þar má meðal annars sjá tilfinningaríka Katrínu Tönju eftir að keppninni lauk.
CrossFit Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Sjá meira