Hélt upp á afmæli Ed Sheeran í fyrra og ætlar á báða tónleika hans um helgina Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 9. ágúst 2019 20:00 Freyja Guðnadóttir getur ekki beðið eftir tónleikum Ed Sheeran. SKJÁSKOT ÚR FRÉTT Þó margir séu spenntir fyrir tónleikum breska tónlistarmannsins Ed Sheeran er líklega enginn spenntari en hin fimmtán ára gamla Freyja. Hún hélt upp á afmæli tónlistarmannsins fyrir ári og ætlar bæði á tónleikana á laugardag og sunnudag. Hin fimmtán ára Freyja Guðnadóttir er mikill aðdáandi tónlistarmannsins Ed Sheeran. Hún byrjaði að hlusta á tónlistarmanninn fyrir fimm árum síðan en hún segir það heillandi hve eðlilegur hann sér. „Mér finnst hann bara vera svo frábær. Hann er öðruvísi en aðrir tónlistarmenn. Hann klæðir sig bara í gallabuxur og bol og svo er hann með góða tónlist,“ sagði Freyja Guðnadóttir, aðdáandi Ed Sheeran. Uppáhalds lagið hennar með tónlistarmanninum er Give me love og er hún virkilega spennt að hlusta á kappann. „Ég bara var svo spennt ég hoppaði út um allt og það var mikill spenningur,“ sagði Freyja. Hún var svo spennt fyrir komu hans til landsins að hún lét það ekki nægja að fara aðeins á aðra tónleikana.Á hvaða tónleika ætlar þú?„Ég ætla á báða tónleika. Ég ætla að vera í stúku á fyrri tónleikunum en á gólfinu áþeim seinni því þar er mikil stemning,“ sagði Freyja.Hvað myndir þú gera ef þú fengir að hitta hann?„Ég myndi tryllast. Hann er bara minn uppáhalds, hann er goðið mitt,“ sagði Freyja. Þá hélt hún upp á afmæli tónlistarmannsins fyrir ári síðan. „Ég bjó til köku og gerði hana eins og plötuna hans og hélt upp á afmælið hans,“ sagði Freyja.Ef þú fengir að tala við hann að hverju myndir þú spyrja? „Ég myndi spyrja hvað honum finnist um að vera svona frægur því hann varð bara allt í einu frægur,“ sagði Freyja.Ef Ed Sheeran horfir á þetta viðtal. hvaða skilaboð hefur þú til hans?„Ég elska þig svo mikiðþú ert uppáhalds manneskjan mín í heiminum,“ sagði Freyja.Freyja hélt upp á afmæli tónlistarmannsins í fyrra. Hún bakaði köku sem líktist plötuumslagi kappans.Aðsend mynd Ed Sheeran á Íslandi Tengdar fréttir Þegar Ed Sheeran var síðast á landinu: Steikarsamloka, Bláa Lónið og bráðinn Timberland skór Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran mun eftir örfáa daga halda tvenna tónleika á Laugardalsvelli. Hann hefur áður komið til landsins. 8. ágúst 2019 12:16 Spáir þurru og mildu veðri þegar Ed Sheeran stígur á svið Lítið annað en norðan átt í kortunum fram í næstu viku. 8. ágúst 2019 08:37 Tónleikagestir fá frítt í Strætó Tónleikagestir á stórtónleikum enska söngvarans Eds Sheeran, sem fram fara á Laugardalsvelli næstkomandi laugardags- og sunnudagskvöld, fá frítt í strætó á höfuðborgarsvæðinu um helgina. 9. ágúst 2019 11:32 Sheeran kominn til landsins og ætlar að vera sem lengst Enn er unnið að því að setja upp ljósabúnað og skjái fyrir tónleika Eds Sheeran sem fara fram um helgina. Búist er við um 50.000 gestum. 8. ágúst 2019 19:54 Tónleikarnir opna á að aðrar stórstjörnur komi hingað til lands Takmarkanir verða settar á umferð í kringum Laugardal þegar tónleikastjarnan Ed Sheeran stígur á svið á Laugardalsvelli á laugardag og sunnudag. 8. ágúst 2019 11:53 Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Sjá meira
Þó margir séu spenntir fyrir tónleikum breska tónlistarmannsins Ed Sheeran er líklega enginn spenntari en hin fimmtán ára gamla Freyja. Hún hélt upp á afmæli tónlistarmannsins fyrir ári og ætlar bæði á tónleikana á laugardag og sunnudag. Hin fimmtán ára Freyja Guðnadóttir er mikill aðdáandi tónlistarmannsins Ed Sheeran. Hún byrjaði að hlusta á tónlistarmanninn fyrir fimm árum síðan en hún segir það heillandi hve eðlilegur hann sér. „Mér finnst hann bara vera svo frábær. Hann er öðruvísi en aðrir tónlistarmenn. Hann klæðir sig bara í gallabuxur og bol og svo er hann með góða tónlist,“ sagði Freyja Guðnadóttir, aðdáandi Ed Sheeran. Uppáhalds lagið hennar með tónlistarmanninum er Give me love og er hún virkilega spennt að hlusta á kappann. „Ég bara var svo spennt ég hoppaði út um allt og það var mikill spenningur,“ sagði Freyja. Hún var svo spennt fyrir komu hans til landsins að hún lét það ekki nægja að fara aðeins á aðra tónleikana.Á hvaða tónleika ætlar þú?„Ég ætla á báða tónleika. Ég ætla að vera í stúku á fyrri tónleikunum en á gólfinu áþeim seinni því þar er mikil stemning,“ sagði Freyja.Hvað myndir þú gera ef þú fengir að hitta hann?„Ég myndi tryllast. Hann er bara minn uppáhalds, hann er goðið mitt,“ sagði Freyja. Þá hélt hún upp á afmæli tónlistarmannsins fyrir ári síðan. „Ég bjó til köku og gerði hana eins og plötuna hans og hélt upp á afmælið hans,“ sagði Freyja.Ef þú fengir að tala við hann að hverju myndir þú spyrja? „Ég myndi spyrja hvað honum finnist um að vera svona frægur því hann varð bara allt í einu frægur,“ sagði Freyja.Ef Ed Sheeran horfir á þetta viðtal. hvaða skilaboð hefur þú til hans?„Ég elska þig svo mikiðþú ert uppáhalds manneskjan mín í heiminum,“ sagði Freyja.Freyja hélt upp á afmæli tónlistarmannsins í fyrra. Hún bakaði köku sem líktist plötuumslagi kappans.Aðsend mynd
Ed Sheeran á Íslandi Tengdar fréttir Þegar Ed Sheeran var síðast á landinu: Steikarsamloka, Bláa Lónið og bráðinn Timberland skór Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran mun eftir örfáa daga halda tvenna tónleika á Laugardalsvelli. Hann hefur áður komið til landsins. 8. ágúst 2019 12:16 Spáir þurru og mildu veðri þegar Ed Sheeran stígur á svið Lítið annað en norðan átt í kortunum fram í næstu viku. 8. ágúst 2019 08:37 Tónleikagestir fá frítt í Strætó Tónleikagestir á stórtónleikum enska söngvarans Eds Sheeran, sem fram fara á Laugardalsvelli næstkomandi laugardags- og sunnudagskvöld, fá frítt í strætó á höfuðborgarsvæðinu um helgina. 9. ágúst 2019 11:32 Sheeran kominn til landsins og ætlar að vera sem lengst Enn er unnið að því að setja upp ljósabúnað og skjái fyrir tónleika Eds Sheeran sem fara fram um helgina. Búist er við um 50.000 gestum. 8. ágúst 2019 19:54 Tónleikarnir opna á að aðrar stórstjörnur komi hingað til lands Takmarkanir verða settar á umferð í kringum Laugardal þegar tónleikastjarnan Ed Sheeran stígur á svið á Laugardalsvelli á laugardag og sunnudag. 8. ágúst 2019 11:53 Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Sjá meira
Þegar Ed Sheeran var síðast á landinu: Steikarsamloka, Bláa Lónið og bráðinn Timberland skór Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran mun eftir örfáa daga halda tvenna tónleika á Laugardalsvelli. Hann hefur áður komið til landsins. 8. ágúst 2019 12:16
Spáir þurru og mildu veðri þegar Ed Sheeran stígur á svið Lítið annað en norðan átt í kortunum fram í næstu viku. 8. ágúst 2019 08:37
Tónleikagestir fá frítt í Strætó Tónleikagestir á stórtónleikum enska söngvarans Eds Sheeran, sem fram fara á Laugardalsvelli næstkomandi laugardags- og sunnudagskvöld, fá frítt í strætó á höfuðborgarsvæðinu um helgina. 9. ágúst 2019 11:32
Sheeran kominn til landsins og ætlar að vera sem lengst Enn er unnið að því að setja upp ljósabúnað og skjái fyrir tónleika Eds Sheeran sem fara fram um helgina. Búist er við um 50.000 gestum. 8. ágúst 2019 19:54
Tónleikarnir opna á að aðrar stórstjörnur komi hingað til lands Takmarkanir verða settar á umferð í kringum Laugardal þegar tónleikastjarnan Ed Sheeran stígur á svið á Laugardalsvelli á laugardag og sunnudag. 8. ágúst 2019 11:53