Dæmt í máli Kristins gegn HR Kristinn Haukur Guðnason skrifar 7. ágúst 2019 06:45 Kristinn Sigurjónsson. Í dag klukkan 14 verður kveðinn upp dómur í máli Kristins Sigurjónssonar gegn Háskólanum í Reykjavík. Kristinn starfaði sem lektor við tækni- og verkfræðideild skólans en var sagt upp störfum vegna ummæla hans um konur í lokuðum Facebook-hóp í október á síðasta ári. Kristinn krefur skólann um tæplega 57 milljónir króna vegna uppsagnarinnar sem hann telur ólögmæta. Stefnan var birt 4. desember og var málið tekið fyrir í héraðsdómi í byrjun júní. „Vandinn er bara að konur reyna alltaf að troða sér þar sem karlmenn vinna, og um leið og þær eru komnar inn, þá byrja þær að eyðileggja hann, því allir karlmennirnir eiga þá að fara að tala, hugsa og hegða sér eins og kerlingar,“ voru meðal ummæla sem höfð voru eftir Kristni í hópnum Karlmennskuspjallið. Eftir fréttaflutning DV um málið var Kristinn boðaður á fund mannauðsstjóra og gefinn kostur á að segja upp ellegar verða sagt upp. Stefnan er byggð á því að Kristinn hafi réttindi opinberra starfsmanna, enda hafi hann starfað hjá Tækniháskólanum fyrir sameiningu við HR. Tiltekið er að Kristinn hafi ekki fengið skriflega áminningu og vísað er í tjáningarfrelsi hans. Birtist í Fréttablaðinu Samfélagsmiðlar Skóla - og menntamál Uppsögn lektors við HR Tengdar fréttir Jón Steinar segir rektor HR fara með tilhæfulausar dylgjur í réttarsal Jón Steinar segir forsvarsmenn HR grípa til eftiráskýringa og ósanninda til að koma höggi á Kristinn Sigurjónsson. 15. júní 2019 19:06 HR ætlar í hart í máli Kristins Sigurjónssonar Skólin hafnar erindi Jóns Steinars lögmanns lektorsins. 24. október 2018 10:57 Nokkrir nemendur við HR fagna ákaft brottrekstri Kristins Lýsa yfir mikilli ánægju með skólastjórnendur Háskóla Reykjavíkur. 12. október 2018 17:02 Rektor HR segir hatur á grundvelli kyns ekki liðið innan skólans Ari Kristinn Jónsson sendir frá sér yfirlýsingu þar sem hann tekur fram að hann ætli ekki að tjá sig um umdeilt mál Kristins Sigurjónssonar. 12. október 2018 10:35 Átti alls ekki von á því að vera rekinn frá HR í kjölfar ummæla á Karlmennskuspjallinu Aðalmeðferð í máli Kristins Sigurjónssonar, fyrrverandi lektors við Háskólann í Reykjavík, gegn skólanum fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 13. júní 2019 13:00 Kristinn krefur HR um 57 milljónir króna Jón Steinar Gunnlaugsson hefur stefnt Ara Kristni Jónssyni rektor HR. 23. nóvember 2018 11:30 Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Kona réðst á pizzasendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Innlent Fleiri fréttir Kona réðst á pizzasendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Sjá meira
Í dag klukkan 14 verður kveðinn upp dómur í máli Kristins Sigurjónssonar gegn Háskólanum í Reykjavík. Kristinn starfaði sem lektor við tækni- og verkfræðideild skólans en var sagt upp störfum vegna ummæla hans um konur í lokuðum Facebook-hóp í október á síðasta ári. Kristinn krefur skólann um tæplega 57 milljónir króna vegna uppsagnarinnar sem hann telur ólögmæta. Stefnan var birt 4. desember og var málið tekið fyrir í héraðsdómi í byrjun júní. „Vandinn er bara að konur reyna alltaf að troða sér þar sem karlmenn vinna, og um leið og þær eru komnar inn, þá byrja þær að eyðileggja hann, því allir karlmennirnir eiga þá að fara að tala, hugsa og hegða sér eins og kerlingar,“ voru meðal ummæla sem höfð voru eftir Kristni í hópnum Karlmennskuspjallið. Eftir fréttaflutning DV um málið var Kristinn boðaður á fund mannauðsstjóra og gefinn kostur á að segja upp ellegar verða sagt upp. Stefnan er byggð á því að Kristinn hafi réttindi opinberra starfsmanna, enda hafi hann starfað hjá Tækniháskólanum fyrir sameiningu við HR. Tiltekið er að Kristinn hafi ekki fengið skriflega áminningu og vísað er í tjáningarfrelsi hans.
Birtist í Fréttablaðinu Samfélagsmiðlar Skóla - og menntamál Uppsögn lektors við HR Tengdar fréttir Jón Steinar segir rektor HR fara með tilhæfulausar dylgjur í réttarsal Jón Steinar segir forsvarsmenn HR grípa til eftiráskýringa og ósanninda til að koma höggi á Kristinn Sigurjónsson. 15. júní 2019 19:06 HR ætlar í hart í máli Kristins Sigurjónssonar Skólin hafnar erindi Jóns Steinars lögmanns lektorsins. 24. október 2018 10:57 Nokkrir nemendur við HR fagna ákaft brottrekstri Kristins Lýsa yfir mikilli ánægju með skólastjórnendur Háskóla Reykjavíkur. 12. október 2018 17:02 Rektor HR segir hatur á grundvelli kyns ekki liðið innan skólans Ari Kristinn Jónsson sendir frá sér yfirlýsingu þar sem hann tekur fram að hann ætli ekki að tjá sig um umdeilt mál Kristins Sigurjónssonar. 12. október 2018 10:35 Átti alls ekki von á því að vera rekinn frá HR í kjölfar ummæla á Karlmennskuspjallinu Aðalmeðferð í máli Kristins Sigurjónssonar, fyrrverandi lektors við Háskólann í Reykjavík, gegn skólanum fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 13. júní 2019 13:00 Kristinn krefur HR um 57 milljónir króna Jón Steinar Gunnlaugsson hefur stefnt Ara Kristni Jónssyni rektor HR. 23. nóvember 2018 11:30 Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Kona réðst á pizzasendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Innlent Fleiri fréttir Kona réðst á pizzasendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Sjá meira
Jón Steinar segir rektor HR fara með tilhæfulausar dylgjur í réttarsal Jón Steinar segir forsvarsmenn HR grípa til eftiráskýringa og ósanninda til að koma höggi á Kristinn Sigurjónsson. 15. júní 2019 19:06
HR ætlar í hart í máli Kristins Sigurjónssonar Skólin hafnar erindi Jóns Steinars lögmanns lektorsins. 24. október 2018 10:57
Nokkrir nemendur við HR fagna ákaft brottrekstri Kristins Lýsa yfir mikilli ánægju með skólastjórnendur Háskóla Reykjavíkur. 12. október 2018 17:02
Rektor HR segir hatur á grundvelli kyns ekki liðið innan skólans Ari Kristinn Jónsson sendir frá sér yfirlýsingu þar sem hann tekur fram að hann ætli ekki að tjá sig um umdeilt mál Kristins Sigurjónssonar. 12. október 2018 10:35
Átti alls ekki von á því að vera rekinn frá HR í kjölfar ummæla á Karlmennskuspjallinu Aðalmeðferð í máli Kristins Sigurjónssonar, fyrrverandi lektors við Háskólann í Reykjavík, gegn skólanum fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 13. júní 2019 13:00
Kristinn krefur HR um 57 milljónir króna Jón Steinar Gunnlaugsson hefur stefnt Ara Kristni Jónssyni rektor HR. 23. nóvember 2018 11:30