NBA-leikmaður á æfingu hjá Álftanesliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. ágúst 2019 12:00 J.P. Macura í búningi Charlotte Hornets. Getty/Streeter Lecka NBA-leikmaðurinn J.P. Macura æfði með 1. deildarliði Álftanes um Verslunamannahelgina en þjálfari Álftanesliðsins, Hrafn Kristjánsson, sagði frá þessu á fésbókarsíðu sinni. J.P. Macura er þó ekki að fara gera samning við Álftanes eða að fara að spila á Íslandi því Cleveland Cavaliers samdi við kappann á dögunum. Álftanes er komið upp í 1. deildina í körfubolta eftir hafa farið upp um tvær deildir á tveimur tímabilum. J.P. Macura er hér á landi þar sem kærasta hans, Simone Emanuella Kolander, spilar með HK/Víkingi í Pepsi Max deild kvenna. Vísir hefur heimildir fyrir því að Álftanesliðið hafi boðið nokkrum köppum á æfinguna og úr varð ágætis æfing fyrir strákinn sem fer fljótlega að undirbúa sig fyrir sitt annað tímabil í NBA-deildinni. View this post on InstagramYear 1 in the books. Blessed to be able to play the game that I love!! Thank you @hornets A post shared by Jp Macura (@jpmacura) on Apr 11, 2019 at 12:55pm PDT Macura var í herbúðum Charlotte Hornets á síðasta tímabili en spilaði bara 2 leiki og var lengstum hjá G-liði Greensboro Swarm. Hann fékk hins vegar annan samning á dögunum og nú hjá Cleveland Cavaliers. J.P. Macura er 24 ára og 196 sentímetra skotbakvörður en kemur frá Lakeville í Minnesota eins og kærastan. J.P. Macura var í fjögur ár hjá Xavier háskólanum þar sem skoraði mest 14,4 stig í leik á tímabili en var með 10,6 stig og 2,1 stoðsendingu að meðaltali í öllum leikjum sínum með skólanum. J.P. Macura og Simone hafa nýtt tækifærið og ferðast um landið eins og sjá má á Instagram síðu hans og hér fyrir neðan. View this post on InstagramA post shared by Jp Macura (@jpmacura) on Aug 1, 2019 at 1:50pm PDT Íslenski körfuboltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Sjá meira
NBA-leikmaðurinn J.P. Macura æfði með 1. deildarliði Álftanes um Verslunamannahelgina en þjálfari Álftanesliðsins, Hrafn Kristjánsson, sagði frá þessu á fésbókarsíðu sinni. J.P. Macura er þó ekki að fara gera samning við Álftanes eða að fara að spila á Íslandi því Cleveland Cavaliers samdi við kappann á dögunum. Álftanes er komið upp í 1. deildina í körfubolta eftir hafa farið upp um tvær deildir á tveimur tímabilum. J.P. Macura er hér á landi þar sem kærasta hans, Simone Emanuella Kolander, spilar með HK/Víkingi í Pepsi Max deild kvenna. Vísir hefur heimildir fyrir því að Álftanesliðið hafi boðið nokkrum köppum á æfinguna og úr varð ágætis æfing fyrir strákinn sem fer fljótlega að undirbúa sig fyrir sitt annað tímabil í NBA-deildinni. View this post on InstagramYear 1 in the books. Blessed to be able to play the game that I love!! Thank you @hornets A post shared by Jp Macura (@jpmacura) on Apr 11, 2019 at 12:55pm PDT Macura var í herbúðum Charlotte Hornets á síðasta tímabili en spilaði bara 2 leiki og var lengstum hjá G-liði Greensboro Swarm. Hann fékk hins vegar annan samning á dögunum og nú hjá Cleveland Cavaliers. J.P. Macura er 24 ára og 196 sentímetra skotbakvörður en kemur frá Lakeville í Minnesota eins og kærastan. J.P. Macura var í fjögur ár hjá Xavier háskólanum þar sem skoraði mest 14,4 stig í leik á tímabili en var með 10,6 stig og 2,1 stoðsendingu að meðaltali í öllum leikjum sínum með skólanum. J.P. Macura og Simone hafa nýtt tækifærið og ferðast um landið eins og sjá má á Instagram síðu hans og hér fyrir neðan. View this post on InstagramA post shared by Jp Macura (@jpmacura) on Aug 1, 2019 at 1:50pm PDT
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Sjá meira