Ræða harkalegan niðurskurð á heimsleikunum: „Róum okkur á að taka tíu út eftir fyrstu æfinguna á þriðja deginum“ Birgir Olgeirsson skrifar 4. ágúst 2019 10:43 Þuríður Erla ræðir harkalegan niðurskurð á CrossFit-leikunum. Annie Mist Þórisdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir luku báðar keppni á heimsleikunum í CrossFit sem fara fram í borginni Madison í Wisconsin-ríki Bandaríkjanna. Komust þær ekki í gegnum niðurskurð en aðeins tíu keppendur fengu að halda keppni áfram í gær. Katrín Tanja Davíðsdóttir komst í gegnum niðurskurðinn og situr í fimmta sæti fyrir síðasta daginn sem og Þuríður Erla Helgadóttir sem er í níunda sæti. Mikillar óánægju hefur gætt með harkalegan niðurskurð á heimsleikunum og lýsti Annie til að mynda yfir óánægju sinni með þetta fyrirkomulag í gær. Taldi Annie að keppendur hefðu ekki fengið að reyna nóg á sig fyrir þennan harkalega niðurskurð. Annie hafnaði í tólfta sæti og Sara í tuttugusta sæti. Oddrún Eik Gylfadóttir féll úr leik á föstudag. Björgvin Karl Guðmundsson situr í þriðja sæti karla megin fyrir lokadaginn. Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru staddar í Madison þar sem þær fylgjast með keppninni en þær ræddu við CrossFit-spekinginn Tommy Marquez í gær þar sem hann sagði marga í uppnámi yfir þessum niðurskurði. Þuríður Erla sagði við Birnu og Svanhildi að þessi niðurskurður væri ansi harkalegur. „Róum okkur á að taka tíu út eftir fyrstu æfinguna á þriðja deginum. Þeir hefðu alveg geta gert það í kvöld (gærkvöldi) því þá var clean-ið komið,“ sagði Þuríður Erla og vísaði þar til kraftlyftingakeppninnar sem var í gærkvöldi. Fyrri æfing gærdagsins var spretthlaup og voru nokkrir keppendur sem féllu úr leik eftir fyrri æfingu gærdagsins nokkuð ósáttir að fá ekki að reyna á sig í kraftlyftingunum. CrossFit Tengdar fréttir Björgvin ræðir mistök gærdagsins sem kostuðu hann 1000 dollara Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru staddar í Madison, höfuðborg Wisconsin-fylkis í Bandaríkjunum, þar sem þær fylgjast með heimsleikunum í Crossfit. 2. ágúst 2019 10:30 Birna og Svanhildur á Crossfit-leikunum Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru mættar á heimsleikana í Crossfit í Madison. 1. ágúst 2019 10:43 Hjartagalli Anniear hafi mögulega gert vart við sig í gær Ljóst er að íslensku stelpurnar þurfa að eiga topp dag til að komast áfram. 3. ágúst 2019 14:30 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sjá meira
Annie Mist Þórisdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir luku báðar keppni á heimsleikunum í CrossFit sem fara fram í borginni Madison í Wisconsin-ríki Bandaríkjanna. Komust þær ekki í gegnum niðurskurð en aðeins tíu keppendur fengu að halda keppni áfram í gær. Katrín Tanja Davíðsdóttir komst í gegnum niðurskurðinn og situr í fimmta sæti fyrir síðasta daginn sem og Þuríður Erla Helgadóttir sem er í níunda sæti. Mikillar óánægju hefur gætt með harkalegan niðurskurð á heimsleikunum og lýsti Annie til að mynda yfir óánægju sinni með þetta fyrirkomulag í gær. Taldi Annie að keppendur hefðu ekki fengið að reyna nóg á sig fyrir þennan harkalega niðurskurð. Annie hafnaði í tólfta sæti og Sara í tuttugusta sæti. Oddrún Eik Gylfadóttir féll úr leik á föstudag. Björgvin Karl Guðmundsson situr í þriðja sæti karla megin fyrir lokadaginn. Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru staddar í Madison þar sem þær fylgjast með keppninni en þær ræddu við CrossFit-spekinginn Tommy Marquez í gær þar sem hann sagði marga í uppnámi yfir þessum niðurskurði. Þuríður Erla sagði við Birnu og Svanhildi að þessi niðurskurður væri ansi harkalegur. „Róum okkur á að taka tíu út eftir fyrstu æfinguna á þriðja deginum. Þeir hefðu alveg geta gert það í kvöld (gærkvöldi) því þá var clean-ið komið,“ sagði Þuríður Erla og vísaði þar til kraftlyftingakeppninnar sem var í gærkvöldi. Fyrri æfing gærdagsins var spretthlaup og voru nokkrir keppendur sem féllu úr leik eftir fyrri æfingu gærdagsins nokkuð ósáttir að fá ekki að reyna á sig í kraftlyftingunum.
CrossFit Tengdar fréttir Björgvin ræðir mistök gærdagsins sem kostuðu hann 1000 dollara Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru staddar í Madison, höfuðborg Wisconsin-fylkis í Bandaríkjunum, þar sem þær fylgjast með heimsleikunum í Crossfit. 2. ágúst 2019 10:30 Birna og Svanhildur á Crossfit-leikunum Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru mættar á heimsleikana í Crossfit í Madison. 1. ágúst 2019 10:43 Hjartagalli Anniear hafi mögulega gert vart við sig í gær Ljóst er að íslensku stelpurnar þurfa að eiga topp dag til að komast áfram. 3. ágúst 2019 14:30 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sjá meira
Björgvin ræðir mistök gærdagsins sem kostuðu hann 1000 dollara Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru staddar í Madison, höfuðborg Wisconsin-fylkis í Bandaríkjunum, þar sem þær fylgjast með heimsleikunum í Crossfit. 2. ágúst 2019 10:30
Birna og Svanhildur á Crossfit-leikunum Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru mættar á heimsleikana í Crossfit í Madison. 1. ágúst 2019 10:43
Hjartagalli Anniear hafi mögulega gert vart við sig í gær Ljóst er að íslensku stelpurnar þurfa að eiga topp dag til að komast áfram. 3. ágúst 2019 14:30