Crossfit-stelpurnar okkar klárar í dag þrjú á heimsleikunum: „Allt eða ekkert“ Anton Ingi Leifsson skrifar 3. ágúst 2019 08:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir. vísir/getty Þriðji dagurinn á heimsleikunum í Crossfit fer fram í dag en leikarnir fara fram í í Madison, höfuðborg Wisconsin-fylkis í Bandaríkjunum. Björgvin Karl Guðmundsson er efstur íslensku keppendanna en hann er í áttunda sæti í karlaflokki. Einungis tuttugu keppendur eru eftir í karla- og kvennaflokki en skorið er niður eftir hvern dag. Þuríður Erla Helgadóttir er efst íslensku stelpnanna en hún er í tíunda sætinu. Annie Mist Þórisdóttir er ekki langt undan en Annie situr í tólfta sætinu. Katrín Tanja Davíðsdóttir er í fjórtánda sætinu og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er í því 20. sæti. Rétt slapp hún því í gegnum niðurskurðinn. Stelpurnar hafa allar skilið eftir skilaboð fyrir aðdáendur sína á Instagram-síðum sínum sem má sjá hér að neðan. Keppni hefst um klukkan 15 að íslenskum tíma í dag og verður textalýsing sem og bein útsending hér á Vísi og á Stöð 2 Sport 3. View this post on InstagramIt’s all or nothing tomorrow. #crossfit #allornothing #crossfitgames #smallbutmighty A post shared by Thuri Helgadottir (@thurihelgadottir) on Aug 2, 2019 at 6:59pm PDT View this post on InstagramTime to turn on the BEASTMODE! A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Aug 2, 2019 at 6:07pm PDT View this post on InstagramI will leave NOTHING in the tank tomorrow Let’s GO! #dottir @bownmedia A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 2, 2019 at 7:10pm PDT View this post on InstagramOn to the next. Let’s go day 3! Time to fight. // Good night. xxx - Photo: @antlucic A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Aug 2, 2019 at 7:56pm PDT CrossFit Tengdar fréttir Björgvin ræðir mistök gærdagsins sem kostuðu hann 1000 dollara Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru staddar í Madison, höfuðborg Wisconsin-fylkis í Bandaríkjunum, þar sem þær fylgjast með heimsleikunum í Crossfit. 2. ágúst 2019 10:30 Oddrún Eik dottin úr keppni á heimsleikunum Oddrún Eik hafnaði í 39.sæti eftir aðra keppnisgrein í dag og er hún því dottin út úr keppninni. 2. ágúst 2019 20:15 Sara um íslenskar konur: Við erum ekki hræddar við að vera sterkar og viljum sýna það Íslenska CrossFit drottningin Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er aðalleikarinn í nýju flottu myndbandi sem er tileinkað henni og náttúru Íslands. Culture Trip tók upp íslensku CrossFit stjörnuna að undirbúa sig fyrir heimsleikana út í náttúru Íslands. 2. ágúst 2019 09:30 Ragnheiður Sara rétt slapp við niðurskurðinn Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hafnaði í 20..sæti eftir annan keppnisdag. 2. ágúst 2019 22:55 Íslensku CrossFit stelpurnar gerðu upp dag eitt á Instagram: „Get ekki beðið eftir degi 2“ 182 keppendur voru sendir heim af heimsleikunum í gær en allir sex íslensku keppendurnir fóru örugglega áfram. 2. ágúst 2019 11:00 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Sjá meira
Þriðji dagurinn á heimsleikunum í Crossfit fer fram í dag en leikarnir fara fram í í Madison, höfuðborg Wisconsin-fylkis í Bandaríkjunum. Björgvin Karl Guðmundsson er efstur íslensku keppendanna en hann er í áttunda sæti í karlaflokki. Einungis tuttugu keppendur eru eftir í karla- og kvennaflokki en skorið er niður eftir hvern dag. Þuríður Erla Helgadóttir er efst íslensku stelpnanna en hún er í tíunda sætinu. Annie Mist Þórisdóttir er ekki langt undan en Annie situr í tólfta sætinu. Katrín Tanja Davíðsdóttir er í fjórtánda sætinu og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er í því 20. sæti. Rétt slapp hún því í gegnum niðurskurðinn. Stelpurnar hafa allar skilið eftir skilaboð fyrir aðdáendur sína á Instagram-síðum sínum sem má sjá hér að neðan. Keppni hefst um klukkan 15 að íslenskum tíma í dag og verður textalýsing sem og bein útsending hér á Vísi og á Stöð 2 Sport 3. View this post on InstagramIt’s all or nothing tomorrow. #crossfit #allornothing #crossfitgames #smallbutmighty A post shared by Thuri Helgadottir (@thurihelgadottir) on Aug 2, 2019 at 6:59pm PDT View this post on InstagramTime to turn on the BEASTMODE! A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Aug 2, 2019 at 6:07pm PDT View this post on InstagramI will leave NOTHING in the tank tomorrow Let’s GO! #dottir @bownmedia A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 2, 2019 at 7:10pm PDT View this post on InstagramOn to the next. Let’s go day 3! Time to fight. // Good night. xxx - Photo: @antlucic A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Aug 2, 2019 at 7:56pm PDT
CrossFit Tengdar fréttir Björgvin ræðir mistök gærdagsins sem kostuðu hann 1000 dollara Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru staddar í Madison, höfuðborg Wisconsin-fylkis í Bandaríkjunum, þar sem þær fylgjast með heimsleikunum í Crossfit. 2. ágúst 2019 10:30 Oddrún Eik dottin úr keppni á heimsleikunum Oddrún Eik hafnaði í 39.sæti eftir aðra keppnisgrein í dag og er hún því dottin út úr keppninni. 2. ágúst 2019 20:15 Sara um íslenskar konur: Við erum ekki hræddar við að vera sterkar og viljum sýna það Íslenska CrossFit drottningin Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er aðalleikarinn í nýju flottu myndbandi sem er tileinkað henni og náttúru Íslands. Culture Trip tók upp íslensku CrossFit stjörnuna að undirbúa sig fyrir heimsleikana út í náttúru Íslands. 2. ágúst 2019 09:30 Ragnheiður Sara rétt slapp við niðurskurðinn Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hafnaði í 20..sæti eftir annan keppnisdag. 2. ágúst 2019 22:55 Íslensku CrossFit stelpurnar gerðu upp dag eitt á Instagram: „Get ekki beðið eftir degi 2“ 182 keppendur voru sendir heim af heimsleikunum í gær en allir sex íslensku keppendurnir fóru örugglega áfram. 2. ágúst 2019 11:00 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Sjá meira
Björgvin ræðir mistök gærdagsins sem kostuðu hann 1000 dollara Birna María Másdóttir og Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir eru staddar í Madison, höfuðborg Wisconsin-fylkis í Bandaríkjunum, þar sem þær fylgjast með heimsleikunum í Crossfit. 2. ágúst 2019 10:30
Oddrún Eik dottin úr keppni á heimsleikunum Oddrún Eik hafnaði í 39.sæti eftir aðra keppnisgrein í dag og er hún því dottin út úr keppninni. 2. ágúst 2019 20:15
Sara um íslenskar konur: Við erum ekki hræddar við að vera sterkar og viljum sýna það Íslenska CrossFit drottningin Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er aðalleikarinn í nýju flottu myndbandi sem er tileinkað henni og náttúru Íslands. Culture Trip tók upp íslensku CrossFit stjörnuna að undirbúa sig fyrir heimsleikana út í náttúru Íslands. 2. ágúst 2019 09:30
Ragnheiður Sara rétt slapp við niðurskurðinn Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hafnaði í 20..sæti eftir annan keppnisdag. 2. ágúst 2019 22:55
Íslensku CrossFit stelpurnar gerðu upp dag eitt á Instagram: „Get ekki beðið eftir degi 2“ 182 keppendur voru sendir heim af heimsleikunum í gær en allir sex íslensku keppendurnir fóru örugglega áfram. 2. ágúst 2019 11:00