Meira en hálf milljón safnaðist á leik í 3.deildinni Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. ágúst 2019 08:00 Af æfingu hjá Kórdrengjum FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Rúm hálf milljón króna safnaðist þegar KV og Kórdrengir öttu kappi í 3.deildinni í fótbolta á dögunum en allur ágóði leiksins rann til góðgerðarmála. Þau Baldvin Rúnarsson, Bjarki Már Sigvaldason og Fanney Eiríksdóttir féllu frá eftir baráttu við krabbamein í sumar en þau voru öll tengd inn í knattspyrnusamfélagið á Íslandi með einum eða öðrum hætti. Leikurinn var leikinn á heimavelli KV í Vesturbæ Reykjavíkur þann 10.júlí síðastliðinn en félögin tóku sig saman í aðdraganda leiksins og ákváðu að allur aðgangseyrir myndi renna til góðgerðarmála. Að auki var áhorfendum boðið að greiða frjálsa upphæð. Í tilkynningu frá félögunum segir að heildarupphæðin sem safnaðist hafi verið 530.500 krónur og hafa þau því lagt 176.834 krónur inn á hvert málefni. Hvetja þau jafnramt önnur félög til þess að sameina íþróttir og góðgerðarmál en Kórdrengir hafa verið sérstaklega ötulir við það. Stjörnum prýtt lið Kórdrengja nálgast 2.deildinaKórdrengir unnu leikinn með þremur mörkum gegn tveimur mörkum Vesturbæinga en KV komst í 2-0 áður en Kórdrengir hlóðu í svakalega endurkomu. Kórdrengir eru á toppi 3.deildar og stefnir allt í að liðið vinni sér sæti í 2.deild á næstu leiktíð. KV í 3.sæti, sex stigum frá 2.sætinu en leikinn á milli KV og Kórdrengja spiluðu margir leikmenn með reynslu úr úrvalsdeild hér á landi. Ber helsta að nefna Björgólf Takefusa í KV og Ingvar Þór Kale, Magnús Þóri Matthíasson og Einar Orra Einarsson hjá Kórdrengjum. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Bjarki Már Sigvaldason látinn Bjarki Már Sigvaldason lést á fimmtudag aðeins 32 ára að aldri eftir sjö ára baráttu við krabbamein. 29. júní 2019 20:52 Heiðra minningu látins félaga á Þórsbúningnum Þórsarar hafa gert breytingu á keppnisbúningi sínum til að minnast Baldvins Rúnarssonar sem lést á dögunum eftir baráttu við krabbamein. 8. júní 2019 20:00 Fanney Eiríksdóttir látin Fanney Eiríksdóttir lést í nótt á líknardeild Landspítalans eftir tæplega árs baráttu við leghálskrabbamein. Hún lætur eftir sig eiginmann og tvö börn. 7. júlí 2019 18:58 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira
Rúm hálf milljón króna safnaðist þegar KV og Kórdrengir öttu kappi í 3.deildinni í fótbolta á dögunum en allur ágóði leiksins rann til góðgerðarmála. Þau Baldvin Rúnarsson, Bjarki Már Sigvaldason og Fanney Eiríksdóttir féllu frá eftir baráttu við krabbamein í sumar en þau voru öll tengd inn í knattspyrnusamfélagið á Íslandi með einum eða öðrum hætti. Leikurinn var leikinn á heimavelli KV í Vesturbæ Reykjavíkur þann 10.júlí síðastliðinn en félögin tóku sig saman í aðdraganda leiksins og ákváðu að allur aðgangseyrir myndi renna til góðgerðarmála. Að auki var áhorfendum boðið að greiða frjálsa upphæð. Í tilkynningu frá félögunum segir að heildarupphæðin sem safnaðist hafi verið 530.500 krónur og hafa þau því lagt 176.834 krónur inn á hvert málefni. Hvetja þau jafnramt önnur félög til þess að sameina íþróttir og góðgerðarmál en Kórdrengir hafa verið sérstaklega ötulir við það. Stjörnum prýtt lið Kórdrengja nálgast 2.deildinaKórdrengir unnu leikinn með þremur mörkum gegn tveimur mörkum Vesturbæinga en KV komst í 2-0 áður en Kórdrengir hlóðu í svakalega endurkomu. Kórdrengir eru á toppi 3.deildar og stefnir allt í að liðið vinni sér sæti í 2.deild á næstu leiktíð. KV í 3.sæti, sex stigum frá 2.sætinu en leikinn á milli KV og Kórdrengja spiluðu margir leikmenn með reynslu úr úrvalsdeild hér á landi. Ber helsta að nefna Björgólf Takefusa í KV og Ingvar Þór Kale, Magnús Þóri Matthíasson og Einar Orra Einarsson hjá Kórdrengjum.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Bjarki Már Sigvaldason látinn Bjarki Már Sigvaldason lést á fimmtudag aðeins 32 ára að aldri eftir sjö ára baráttu við krabbamein. 29. júní 2019 20:52 Heiðra minningu látins félaga á Þórsbúningnum Þórsarar hafa gert breytingu á keppnisbúningi sínum til að minnast Baldvins Rúnarssonar sem lést á dögunum eftir baráttu við krabbamein. 8. júní 2019 20:00 Fanney Eiríksdóttir látin Fanney Eiríksdóttir lést í nótt á líknardeild Landspítalans eftir tæplega árs baráttu við leghálskrabbamein. Hún lætur eftir sig eiginmann og tvö börn. 7. júlí 2019 18:58 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira
Bjarki Már Sigvaldason látinn Bjarki Már Sigvaldason lést á fimmtudag aðeins 32 ára að aldri eftir sjö ára baráttu við krabbamein. 29. júní 2019 20:52
Heiðra minningu látins félaga á Þórsbúningnum Þórsarar hafa gert breytingu á keppnisbúningi sínum til að minnast Baldvins Rúnarssonar sem lést á dögunum eftir baráttu við krabbamein. 8. júní 2019 20:00
Fanney Eiríksdóttir látin Fanney Eiríksdóttir lést í nótt á líknardeild Landspítalans eftir tæplega árs baráttu við leghálskrabbamein. Hún lætur eftir sig eiginmann og tvö börn. 7. júlí 2019 18:58