Leikur í Evrópudeildinni stöðvaður eftir að dómarinn fékk hluta af reyksprengju í sig Anton Ingi Leifsson skrifar 2. ágúst 2019 08:30 Stuðningsmenn Universitatea Craiova eru ólátabelgir. vísir/getty Norður-írski dómarinn, Arnold Hunter, lenti heldur betur í ógöngum er hann ræmdi leik Universitatea Craiova og Budapest Honvéd í forkeppni Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. Fyrri leik liðanna lauk með markalausu jafntefli og það var ljóst að hitinn yrði mikill í Rúmeníu í kvöld. Það varð heldur betur raunin. Staðan var markalaus eftir venjulegan leiktíma og því þurfti að framlengja. Allt var á suðupunkti undir lok framlengingarinnar og reyksprengju var hent inn á völlinn.A Europa League match was suspended for more than half an hour after Northern Irish referee Arnold Hunter was struck by an object. More: https://t.co/vRcc6DfOc3pic.twitter.com/3hTL1fV3HP — BBC Sport (@BBCSport) August 1, 2019 Reyksprengjan lenti ekki fjarri dómaranum, Arnold Hunter, og hlutur úr sprengjunni skaust í Norður-Írann sem lá óvígur eftir. Sjúkralið var fljótt inn á völlinn og hjálpaði dómaranum. Dómarateymið, eftirlitsmaður UEFA og forráðamenn beggja félaga funduðu er leikurinn var stöðvaður en síðan var ákveðið að halda leik áfram, Budapest Honvéd-mönnum til mikillar reiði. Universitatea Craiova hafði betur í vítaspyrnukeppni og er komið áfram í næstu umferð þrátt fyrir hegðun stuðningsmanna þeirra. Evrópudeild UEFA Rúmenía Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Norður-írski dómarinn, Arnold Hunter, lenti heldur betur í ógöngum er hann ræmdi leik Universitatea Craiova og Budapest Honvéd í forkeppni Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. Fyrri leik liðanna lauk með markalausu jafntefli og það var ljóst að hitinn yrði mikill í Rúmeníu í kvöld. Það varð heldur betur raunin. Staðan var markalaus eftir venjulegan leiktíma og því þurfti að framlengja. Allt var á suðupunkti undir lok framlengingarinnar og reyksprengju var hent inn á völlinn.A Europa League match was suspended for more than half an hour after Northern Irish referee Arnold Hunter was struck by an object. More: https://t.co/vRcc6DfOc3pic.twitter.com/3hTL1fV3HP — BBC Sport (@BBCSport) August 1, 2019 Reyksprengjan lenti ekki fjarri dómaranum, Arnold Hunter, og hlutur úr sprengjunni skaust í Norður-Írann sem lá óvígur eftir. Sjúkralið var fljótt inn á völlinn og hjálpaði dómaranum. Dómarateymið, eftirlitsmaður UEFA og forráðamenn beggja félaga funduðu er leikurinn var stöðvaður en síðan var ákveðið að halda leik áfram, Budapest Honvéd-mönnum til mikillar reiði. Universitatea Craiova hafði betur í vítaspyrnukeppni og er komið áfram í næstu umferð þrátt fyrir hegðun stuðningsmanna þeirra.
Evrópudeild UEFA Rúmenía Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira