Ricciardo: Liðið getur gert betur Bragi Þórðarson skrifar 19. ágúst 2019 18:00 Ricciardo hefur aðeins skorað stig í fjórum af tólf keppnum tímabilsins. Getty Daniel Ricciardo telur að Renault liðið getur gert mun betur en árangur fyrri hluta tímabilsins hefur sýnt. Ástralinn færði sig yfir til Renault frá Red Bull fyrir tímabilið. Franska liðið endaði síðasta tímabil í fjórða sæti og ætlaði að minnka bilið í efstu þrjú liðin í ár. Það hefur alls ekki verið raunin og situr Renault í sjötta sæti í keppni bílasmiða. ,,Ég held við höfum allt sem til þarf til að vera í slagnum ofar, eins og McLaren hefur verið að gera'' sagði Ricciardo við Sky Sports F1. McLaren, sem notar Renault vélar, situr í fjórða sæti mótsins, 43 stigum á undan verksmiðjuliði Renault. ,,Ég tel bílinn vera nægilega góðan, við þurfum bara að fækka þessum litlu mistökum sem hafa kostað okkur í sumar. Ég er vongóður að seinni hluti tímabilsins gangi vel hjá okkur.'' bætti Daniel við. Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Daniel Ricciardo telur að Renault liðið getur gert mun betur en árangur fyrri hluta tímabilsins hefur sýnt. Ástralinn færði sig yfir til Renault frá Red Bull fyrir tímabilið. Franska liðið endaði síðasta tímabil í fjórða sæti og ætlaði að minnka bilið í efstu þrjú liðin í ár. Það hefur alls ekki verið raunin og situr Renault í sjötta sæti í keppni bílasmiða. ,,Ég held við höfum allt sem til þarf til að vera í slagnum ofar, eins og McLaren hefur verið að gera'' sagði Ricciardo við Sky Sports F1. McLaren, sem notar Renault vélar, situr í fjórða sæti mótsins, 43 stigum á undan verksmiðjuliði Renault. ,,Ég tel bílinn vera nægilega góðan, við þurfum bara að fækka þessum litlu mistökum sem hafa kostað okkur í sumar. Ég er vongóður að seinni hluti tímabilsins gangi vel hjá okkur.'' bætti Daniel við.
Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira