Ríki íslams lýsir yfir ábyrgð á árás á brúðkaup Kjartan Kjartansson skrifar 18. ágúst 2019 14:18 Byrjað var að grafa fórnarlömb sjálfsmorðsárásarinnar strax í dag. Vísir/EPA Hryðjuverkasamtökin Ríki íslams hafa lýst yfir ábyrgð á sjálfsmorðsárás sem varð 63 að bana og særði fleiri en 180 til viðbótar í brúðkaupsveislu í Kabúl, höfuðborg Afganistans í gærkvöldi. Ashraf Ghani, forseti landsins, segir árásina „villimannslega“. Árásarmaður sprengdi sjálfan sig í loft upp í sal þar sem fjölmennt brúðkaup var haldið. Ghani hafði kennt talibönum um að leggja grundvöllinn að hryðjuverkum. Talibanar hafa hafnað aðild að ódæðinu og fordæmt það.Breska ríkisútvarpið BBC segir nú að Ríki íslams hafi sagt í yfirlýsingu að liðsmaður þess að hafi sprengt sjálfan sig upp á „fjölmennri samkomu“. Aðrir hafi sprengt upp bifreið fulla af sprengiefna þegar viðbragðsaðilar mættu á staðinn. Afganskir fjölmiðlar hafa rætt við brúðgumann sem er sagður heita Mirwais. Hann segir fjölskylduna og brúðina í áfalli. „Ég missti bróður minn, ég missti vini mína, ég missti ættingja. Ég mun aldrei sjá hamingju aftur á ævi minni,“ sagði brúðguminn. Hann treysti sér ekki til að mæta í jarðarfarir þeirra látnu sem eru þegar hafnar. „Ég veit að þetta verða ekki síðustu þjáningar Afgana, þjáningarnar halda áfram,“ sagði hann. Haft var eftir föður brúðgumans að fjórtán manns úr fjölskyldu hans hafi látið lífið í árásinni. Afganistan Tengdar fréttir Á sjöunda tug féll í sprengingunni í brúðkaupi í Afganistan Sjálfsmorðsárásarmaður sprengdi sjálfan sig upp í miðri brúðkaupsathöfn. 18. ágúst 2019 07:28 Óttast að margir hafi látist í sprengjuárás á brúðkaup Yfirvöld í Afganistan óttast að fjölmargir hafi látist eða særst í sprengjuárás sem gerð var á brúðkaup í Kabúl, höfuðborg Afganistan í kvöld. 17. ágúst 2019 20:38 Mest lesið Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Enn unnið að því að ná dráttarvélinni upp eftir alvarlegt slys í Hvítá Innlent Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Innlent Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Innlent Fjórtán ára á rúntinum Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Kynna bráðabirgðarúfærslu á strandveiðunum Innlent Fleiri fréttir Boða nýjar landtökubyggðir á Vesturbakkanum Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Merz lofaði Selenskíj aðstoð við langdrægar skotflaugar Vísaði frá máli gegn orkurisa vegna bráðnunar jökla Á góðri leið með loftslagsmarkmið standi ESB-ríki við sitt Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Springur Starship í þriðja sinn í röð? „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Sjá meira
Hryðjuverkasamtökin Ríki íslams hafa lýst yfir ábyrgð á sjálfsmorðsárás sem varð 63 að bana og særði fleiri en 180 til viðbótar í brúðkaupsveislu í Kabúl, höfuðborg Afganistans í gærkvöldi. Ashraf Ghani, forseti landsins, segir árásina „villimannslega“. Árásarmaður sprengdi sjálfan sig í loft upp í sal þar sem fjölmennt brúðkaup var haldið. Ghani hafði kennt talibönum um að leggja grundvöllinn að hryðjuverkum. Talibanar hafa hafnað aðild að ódæðinu og fordæmt það.Breska ríkisútvarpið BBC segir nú að Ríki íslams hafi sagt í yfirlýsingu að liðsmaður þess að hafi sprengt sjálfan sig upp á „fjölmennri samkomu“. Aðrir hafi sprengt upp bifreið fulla af sprengiefna þegar viðbragðsaðilar mættu á staðinn. Afganskir fjölmiðlar hafa rætt við brúðgumann sem er sagður heita Mirwais. Hann segir fjölskylduna og brúðina í áfalli. „Ég missti bróður minn, ég missti vini mína, ég missti ættingja. Ég mun aldrei sjá hamingju aftur á ævi minni,“ sagði brúðguminn. Hann treysti sér ekki til að mæta í jarðarfarir þeirra látnu sem eru þegar hafnar. „Ég veit að þetta verða ekki síðustu þjáningar Afgana, þjáningarnar halda áfram,“ sagði hann. Haft var eftir föður brúðgumans að fjórtán manns úr fjölskyldu hans hafi látið lífið í árásinni.
Afganistan Tengdar fréttir Á sjöunda tug féll í sprengingunni í brúðkaupi í Afganistan Sjálfsmorðsárásarmaður sprengdi sjálfan sig upp í miðri brúðkaupsathöfn. 18. ágúst 2019 07:28 Óttast að margir hafi látist í sprengjuárás á brúðkaup Yfirvöld í Afganistan óttast að fjölmargir hafi látist eða særst í sprengjuárás sem gerð var á brúðkaup í Kabúl, höfuðborg Afganistan í kvöld. 17. ágúst 2019 20:38 Mest lesið Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Enn unnið að því að ná dráttarvélinni upp eftir alvarlegt slys í Hvítá Innlent Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Innlent Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Innlent Fjórtán ára á rúntinum Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Kynna bráðabirgðarúfærslu á strandveiðunum Innlent Fleiri fréttir Boða nýjar landtökubyggðir á Vesturbakkanum Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Merz lofaði Selenskíj aðstoð við langdrægar skotflaugar Vísaði frá máli gegn orkurisa vegna bráðnunar jökla Á góðri leið með loftslagsmarkmið standi ESB-ríki við sitt Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Springur Starship í þriðja sinn í röð? „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Sjá meira
Á sjöunda tug féll í sprengingunni í brúðkaupi í Afganistan Sjálfsmorðsárásarmaður sprengdi sjálfan sig upp í miðri brúðkaupsathöfn. 18. ágúst 2019 07:28
Óttast að margir hafi látist í sprengjuárás á brúðkaup Yfirvöld í Afganistan óttast að fjölmargir hafi látist eða særst í sprengjuárás sem gerð var á brúðkaup í Kabúl, höfuðborg Afganistan í kvöld. 17. ágúst 2019 20:38