Sumir kjósa að halda fantasíum sem fantasíum meðan aðrir vilja upplifa þær.
Eitt stærsta sambandsform ástarsambanda í dag er einkvæni þrátt fyrir að meira hafi farið fyrir opnum samböndum og fjölsamböndum undanfarin ár.
Að stunda kynlíf með tveimur manneskjum í einu þegar önnur manneskjan er maki þinn hlýtur að vera stór ákvörðun þrátt fyrir á báðir séu sammála um það að prófa.
En hver eru mörkin og verða einhverjir eftirmálar?
Spurning Makamála þessa vikuna er því þessi:
(Athugið að spurningunni er beint til allra, hvort sem fólk er einhleypt eða í sambandi)
Hefur þú stundað kynlíf með tveimur (eða fleiri)?