Lést aðeins þremur árum eftir að átján ára fótboltaferli hans lauk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2019 08:30 Walter Martinez með landsliði Hondúras á HM 2010. Getty/Mike Hewitt Hondúrinn Walter Martinez er látinn aðeins 37 ára að aldri en hann lék á sínum tíma 49 landsleiki fyrir þjóð sína. Martinez lék síðast með kínverska félaginu Beijing Guoan og það var einmitt þar á bæ sem menn létu vita af andláti Walter Martinez. Walter Martinez lést í New York í Bandaríkjunum eftir að hafa fengið hjartaáfall á mánudaginn. Hann var þá í heimsókn hjá José Chepo Fernández sem er annar fyrrum landsliðsmaður Hondúras.Walter Martinez the former Honduras international has died aged 37. More here https://t.co/IwQ3NUnEZVpic.twitter.com/SpkVCcyasn — BBC Sport (@BBCSport) August 13, 2019Walter Martinez skoraði 12 mörk í 49 landsleikjum fyrir Hondurás en þrír þeirra voru á HM í Suður-Afríku árið 2010. Hann lék sem framliggjandi miðjumaður eða sóknarmaður og var kallaður Pery. Á átján ára fótboltaferli sínum þá spilaði Martinez fyrir félög eins og San Jose Earthquakes í Bandaríkjunum og Alaves á Spáni. Hann lagði skóna á hilluna árið 2016.DE LUTO FÚTBOL HONDUREÑO Con la tristeza que embarga a la familia del fútbol hondureño; la @FenafuthOrg lamenta el fallecimiento de Walter Julian Martínez "Peri" mundialista de #Sudáfrica2010. Solidaridad y un bálsamo de paz divina para sus familiares y amistades. Q.E.P.D pic.twitter.com/4H3ayY3Qia — Selección Nacional de Honduras (@FenafuthOrg) August 12, 2019 HM 2022 í Katar Hondúras Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Hondúrinn Walter Martinez er látinn aðeins 37 ára að aldri en hann lék á sínum tíma 49 landsleiki fyrir þjóð sína. Martinez lék síðast með kínverska félaginu Beijing Guoan og það var einmitt þar á bæ sem menn létu vita af andláti Walter Martinez. Walter Martinez lést í New York í Bandaríkjunum eftir að hafa fengið hjartaáfall á mánudaginn. Hann var þá í heimsókn hjá José Chepo Fernández sem er annar fyrrum landsliðsmaður Hondúras.Walter Martinez the former Honduras international has died aged 37. More here https://t.co/IwQ3NUnEZVpic.twitter.com/SpkVCcyasn — BBC Sport (@BBCSport) August 13, 2019Walter Martinez skoraði 12 mörk í 49 landsleikjum fyrir Hondurás en þrír þeirra voru á HM í Suður-Afríku árið 2010. Hann lék sem framliggjandi miðjumaður eða sóknarmaður og var kallaður Pery. Á átján ára fótboltaferli sínum þá spilaði Martinez fyrir félög eins og San Jose Earthquakes í Bandaríkjunum og Alaves á Spáni. Hann lagði skóna á hilluna árið 2016.DE LUTO FÚTBOL HONDUREÑO Con la tristeza que embarga a la familia del fútbol hondureño; la @FenafuthOrg lamenta el fallecimiento de Walter Julian Martínez "Peri" mundialista de #Sudáfrica2010. Solidaridad y un bálsamo de paz divina para sus familiares y amistades. Q.E.P.D pic.twitter.com/4H3ayY3Qia — Selección Nacional de Honduras (@FenafuthOrg) August 12, 2019
HM 2022 í Katar Hondúras Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira