Katrín Tanja um nektarmyndirnar í „Body Issue“ sem voru teknar á Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. ágúst 2019 08:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir. Instagram/katrintanja Myndirnar af Katrínu Tönju Davíðsdóttur sem munu birtast í „Body Issue“ ESPN tímaritsins voru allar teknar á Íslandi. Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er meðal útvaldra íþróttamanna sem prýða síður „Body Issue“ ESPN tímaritsins í ár en blaðið kemur út í næstu viku. Í blaðinu birtast myndir af kroppum íþróttamanna án klæða. Katrín Tanja ræddi myndatökuna í viðtali við netsíðuna Morning Chalkup og þar kemur fram að Katrín hefur alltaf haft mikinn áhuga á „Body Issue“ ESPN sem hefur komið út frá árinu 2009. „Í gegnum árin hefur Body Issue blaðið verið eitt af því skemmtilegasta sem ég skoða,“ sagði Katrín Tanja við blaðamann Morning Chalkup. „Ég sem fimleikakona vildi alltaf verða minni, grennri, léttari og ég stend mig meira að segja að því í dag að vilja að líkaminn minn sé öðruvísi en hann er. Í gegnum árin og þá sérstaklega í gegnum CrossFit þá hef ég lært að elska líkama minn og meta það sem hann getur gert fyrir mig,“ sagði Katrín Tanja. View this post on InstagramESPN announced the athletes to be featured in this year’s Body Issue and Katrin Davidsdottir made the cut. She is the first CrossFit athlete to appear in the issue (previously Anna Tobias was featured for sailing) which will also be the last edition to be in print. (LINK IN BIO) - #crossfit #espnbodyissue #morningchalkup A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Aug 28, 2019 at 12:02pm PDT „Ég legg svo mikið á líkama minn og það hvernig ég lít út er vitnisburður um þá miklu vinnu og tileinkun sem ég hef lagt á mig í gegnum öll þessi ár. Ég er svo stolt af því sem ég hef afrekað með þessum líkama,“ sagði Katrín. „Body Issue blaðið fagnar fjölbreytileikanum og þeim afrekum sem fólk með mismunandi líkama geta náð og verið þau bestu í heimi í því sem þau gera. Mér finnst það stórkostlegt að ég fái að vera með í þessum hópi og þetta skiptir mig miklu máli,“ sagði Katrín. „Ég fékk að fara í myndatökuna á Íslandi sem var frábært. Ég var ekki viss um hvernig mér myndi líða en það kom mér á óvart hvað þetta var notalegt. Þetta var eitt það svalasta sem ég hef fengið að vera hluti af. Ég trúi þessu eiginlega ekki ennþá,“ sagði Katrín Tanja en það má sjá greinina í Morning Chalkup með því að smella hér. CrossFit Tengdar fréttir Ekstrabladet: Heimsfrægar stjörnur mæta frá Íslandi Íslensku CrossFit stjörnurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir munu báðar keppa á Butcher's Classics CrossFit mótinu í Kaupmannahöfn um helgina og koma þeirra hefur vakið athygli. 22. ágúst 2019 13:00 Katrín Tanja verður í „Body Issue“ ESPN Katrín Tanja Davíðsdóttir var tilbúin að koma nakin fram á síðum eins frægasta íþróttablaðs Bandaríkjanna. 26. ágúst 2019 23:00 Íslenska járnfrúin Anníe Mist talar um alíslenskan verðlaunapall og barneignir í viðtali í SAS blaðinu Anníe Mist Þórisdóttir talar ekki bara um CrossFit heldur einnig um íslenskar konur og barneignir í stóru viðtali í nýjasta flugvélablaði SAS flugfélagsins. 28. ágúst 2019 09:00 Íslensku dæturnar unnu sannfærandi sigur á CrossFit móti í Köben Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsóttir fögnuðu saman glæsilegum sigri á Butcher Classics CrossFit mótinu í Kaupmannahöfn um helgina. 26. ágúst 2019 09:00 Anníe Mist og Katrín Tanja ekki einu Íslendingarnir á verðlaunapalli í Köben um helgina Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir unnu glæsilegan sigur á Reebok Butchers Classics CrossFit mótinu í Kaupmannahöfn um helgina en Ísland átti líka annan fulltrúa á verðlaunapallinum. 27. ágúst 2019 10:30 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Fleiri fréttir „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira
Myndirnar af Katrínu Tönju Davíðsdóttur sem munu birtast í „Body Issue“ ESPN tímaritsins voru allar teknar á Íslandi. Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er meðal útvaldra íþróttamanna sem prýða síður „Body Issue“ ESPN tímaritsins í ár en blaðið kemur út í næstu viku. Í blaðinu birtast myndir af kroppum íþróttamanna án klæða. Katrín Tanja ræddi myndatökuna í viðtali við netsíðuna Morning Chalkup og þar kemur fram að Katrín hefur alltaf haft mikinn áhuga á „Body Issue“ ESPN sem hefur komið út frá árinu 2009. „Í gegnum árin hefur Body Issue blaðið verið eitt af því skemmtilegasta sem ég skoða,“ sagði Katrín Tanja við blaðamann Morning Chalkup. „Ég sem fimleikakona vildi alltaf verða minni, grennri, léttari og ég stend mig meira að segja að því í dag að vilja að líkaminn minn sé öðruvísi en hann er. Í gegnum árin og þá sérstaklega í gegnum CrossFit þá hef ég lært að elska líkama minn og meta það sem hann getur gert fyrir mig,“ sagði Katrín Tanja. View this post on InstagramESPN announced the athletes to be featured in this year’s Body Issue and Katrin Davidsdottir made the cut. She is the first CrossFit athlete to appear in the issue (previously Anna Tobias was featured for sailing) which will also be the last edition to be in print. (LINK IN BIO) - #crossfit #espnbodyissue #morningchalkup A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Aug 28, 2019 at 12:02pm PDT „Ég legg svo mikið á líkama minn og það hvernig ég lít út er vitnisburður um þá miklu vinnu og tileinkun sem ég hef lagt á mig í gegnum öll þessi ár. Ég er svo stolt af því sem ég hef afrekað með þessum líkama,“ sagði Katrín. „Body Issue blaðið fagnar fjölbreytileikanum og þeim afrekum sem fólk með mismunandi líkama geta náð og verið þau bestu í heimi í því sem þau gera. Mér finnst það stórkostlegt að ég fái að vera með í þessum hópi og þetta skiptir mig miklu máli,“ sagði Katrín. „Ég fékk að fara í myndatökuna á Íslandi sem var frábært. Ég var ekki viss um hvernig mér myndi líða en það kom mér á óvart hvað þetta var notalegt. Þetta var eitt það svalasta sem ég hef fengið að vera hluti af. Ég trúi þessu eiginlega ekki ennþá,“ sagði Katrín Tanja en það má sjá greinina í Morning Chalkup með því að smella hér.
CrossFit Tengdar fréttir Ekstrabladet: Heimsfrægar stjörnur mæta frá Íslandi Íslensku CrossFit stjörnurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir munu báðar keppa á Butcher's Classics CrossFit mótinu í Kaupmannahöfn um helgina og koma þeirra hefur vakið athygli. 22. ágúst 2019 13:00 Katrín Tanja verður í „Body Issue“ ESPN Katrín Tanja Davíðsdóttir var tilbúin að koma nakin fram á síðum eins frægasta íþróttablaðs Bandaríkjanna. 26. ágúst 2019 23:00 Íslenska járnfrúin Anníe Mist talar um alíslenskan verðlaunapall og barneignir í viðtali í SAS blaðinu Anníe Mist Þórisdóttir talar ekki bara um CrossFit heldur einnig um íslenskar konur og barneignir í stóru viðtali í nýjasta flugvélablaði SAS flugfélagsins. 28. ágúst 2019 09:00 Íslensku dæturnar unnu sannfærandi sigur á CrossFit móti í Köben Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsóttir fögnuðu saman glæsilegum sigri á Butcher Classics CrossFit mótinu í Kaupmannahöfn um helgina. 26. ágúst 2019 09:00 Anníe Mist og Katrín Tanja ekki einu Íslendingarnir á verðlaunapalli í Köben um helgina Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir unnu glæsilegan sigur á Reebok Butchers Classics CrossFit mótinu í Kaupmannahöfn um helgina en Ísland átti líka annan fulltrúa á verðlaunapallinum. 27. ágúst 2019 10:30 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Fleiri fréttir „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira
Ekstrabladet: Heimsfrægar stjörnur mæta frá Íslandi Íslensku CrossFit stjörnurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir munu báðar keppa á Butcher's Classics CrossFit mótinu í Kaupmannahöfn um helgina og koma þeirra hefur vakið athygli. 22. ágúst 2019 13:00
Katrín Tanja verður í „Body Issue“ ESPN Katrín Tanja Davíðsdóttir var tilbúin að koma nakin fram á síðum eins frægasta íþróttablaðs Bandaríkjanna. 26. ágúst 2019 23:00
Íslenska járnfrúin Anníe Mist talar um alíslenskan verðlaunapall og barneignir í viðtali í SAS blaðinu Anníe Mist Þórisdóttir talar ekki bara um CrossFit heldur einnig um íslenskar konur og barneignir í stóru viðtali í nýjasta flugvélablaði SAS flugfélagsins. 28. ágúst 2019 09:00
Íslensku dæturnar unnu sannfærandi sigur á CrossFit móti í Köben Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsóttir fögnuðu saman glæsilegum sigri á Butcher Classics CrossFit mótinu í Kaupmannahöfn um helgina. 26. ágúst 2019 09:00
Anníe Mist og Katrín Tanja ekki einu Íslendingarnir á verðlaunapalli í Köben um helgina Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir unnu glæsilegan sigur á Reebok Butchers Classics CrossFit mótinu í Kaupmannahöfn um helgina en Ísland átti líka annan fulltrúa á verðlaunapallinum. 27. ágúst 2019 10:30