Taka söluþóknanir fyrir fram Kristinn Haukur Guðnason skrifar 27. ágúst 2019 07:15 Síðan Expedia sækir í sig veðrið á Íslandi. Nordicphotos/Getty. Ríkisskattstjóri hefur ekki tekið sérstaklega saman þær fjárhæðir sem tengjast erlendum bókunarsíðum á borð við Booking og Expedia. Ólíkt Booking þá tekur Expedia sínar söluþóknanir strax. Kristín Gunnarsdóttir, sérfræðingur hjá Ríkisskattstjóra, segir að atvinnufyrirtæki með heimilisfesti eða fasta starfsstöð erlendis og selur rafræna þjónustu til annarra en atvinnufyrirtækja hér á landi eigi að skila virðisaukaskatti hér á landi. Þetta eigi í flestum tilvikum við rekstraraðila bókunarsíðna. Í mánuðinum ræddi Fréttablaðið við nokkra hótelstjóra víða um land um háar söluþóknanir bókunarsíðnanna. Kom þar fram að ólíkt Booking tæki Expedia sínar söluþóknanir fyrir fram og væri því aðeins reiknaður virðisaukaskattur af þeirri upphæð sem hótelin sjálf fengju. Sem er frá 70 til 85 prósent af heildarverðinu. Á vef Booking kemur fram að í þeim tilvikum þar sem virðisaukaskattur er innheimtur, er það af allri upphæðinni. Á vef Expedia kemur fram að þar sem fyrirtækið er staðsett í Bandaríkjunum sé enginn virðisaukaskattur innheimtur. Hefur Expedia staðið í málaferlum í gegnum tíðina vegna skattamála, til dæmis á Hawaii árið 2015. Booking hefur haft stærri hlut á íslenska markaðinum hingað til en Expedia sækir í sig veðrið. Hjá sumum hótelum standa þeir nú jafnfætis Booking. Er því um miklar upphæðir að ræða. Kristín segir að Ríkisskattstjóra sé óheimilt að veita upplýsingar um tekjur og efnahag einstakra skattaðila. Skattstjóri hafi ekki tekið sérstaklega saman þær fjárhæðir sem tengist erlendum bókunarsíðum. Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Hótelstjórum stillt upp við vegg Hótelstjórar eru mjög ósáttir við háar söluþóknanir bókunarsíðnanna Booking og Expedia. Þeir eru þó háðir þeim að miklu leyti. Framkvæmdastjóri SAF segir að séríslensk bókunarsíða hafi komið til tals. 8. ágúst 2019 06:15 Söluþóknanir bókunarsíðna hækki áfram án viðspyrnu Nauðsynlegt er að spyrna á móti markaðsráðandi bókunarfyrirtækjum og stofna séríslenska vél, segir kerfis- og ferðamálafræðingur sem hefur rannsakað sýnileika íslenskra gististaða. 15. ágúst 2019 06:00 Áhætta að útbúa íslenskt bókunarkerfi Ráðherra segir áhættusamt að stofna íslenska bókunarþjónustu til höfuðs erlendum. Framkvæmdastjóri SAF vill skoða málið og leggjast í greiningu. 12. ágúst 2019 06:00 Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Sjá meira
Ríkisskattstjóri hefur ekki tekið sérstaklega saman þær fjárhæðir sem tengjast erlendum bókunarsíðum á borð við Booking og Expedia. Ólíkt Booking þá tekur Expedia sínar söluþóknanir strax. Kristín Gunnarsdóttir, sérfræðingur hjá Ríkisskattstjóra, segir að atvinnufyrirtæki með heimilisfesti eða fasta starfsstöð erlendis og selur rafræna þjónustu til annarra en atvinnufyrirtækja hér á landi eigi að skila virðisaukaskatti hér á landi. Þetta eigi í flestum tilvikum við rekstraraðila bókunarsíðna. Í mánuðinum ræddi Fréttablaðið við nokkra hótelstjóra víða um land um háar söluþóknanir bókunarsíðnanna. Kom þar fram að ólíkt Booking tæki Expedia sínar söluþóknanir fyrir fram og væri því aðeins reiknaður virðisaukaskattur af þeirri upphæð sem hótelin sjálf fengju. Sem er frá 70 til 85 prósent af heildarverðinu. Á vef Booking kemur fram að í þeim tilvikum þar sem virðisaukaskattur er innheimtur, er það af allri upphæðinni. Á vef Expedia kemur fram að þar sem fyrirtækið er staðsett í Bandaríkjunum sé enginn virðisaukaskattur innheimtur. Hefur Expedia staðið í málaferlum í gegnum tíðina vegna skattamála, til dæmis á Hawaii árið 2015. Booking hefur haft stærri hlut á íslenska markaðinum hingað til en Expedia sækir í sig veðrið. Hjá sumum hótelum standa þeir nú jafnfætis Booking. Er því um miklar upphæðir að ræða. Kristín segir að Ríkisskattstjóra sé óheimilt að veita upplýsingar um tekjur og efnahag einstakra skattaðila. Skattstjóri hafi ekki tekið sérstaklega saman þær fjárhæðir sem tengist erlendum bókunarsíðum.
Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Hótelstjórum stillt upp við vegg Hótelstjórar eru mjög ósáttir við háar söluþóknanir bókunarsíðnanna Booking og Expedia. Þeir eru þó háðir þeim að miklu leyti. Framkvæmdastjóri SAF segir að séríslensk bókunarsíða hafi komið til tals. 8. ágúst 2019 06:15 Söluþóknanir bókunarsíðna hækki áfram án viðspyrnu Nauðsynlegt er að spyrna á móti markaðsráðandi bókunarfyrirtækjum og stofna séríslenska vél, segir kerfis- og ferðamálafræðingur sem hefur rannsakað sýnileika íslenskra gististaða. 15. ágúst 2019 06:00 Áhætta að útbúa íslenskt bókunarkerfi Ráðherra segir áhættusamt að stofna íslenska bókunarþjónustu til höfuðs erlendum. Framkvæmdastjóri SAF vill skoða málið og leggjast í greiningu. 12. ágúst 2019 06:00 Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Sjá meira
Hótelstjórum stillt upp við vegg Hótelstjórar eru mjög ósáttir við háar söluþóknanir bókunarsíðnanna Booking og Expedia. Þeir eru þó háðir þeim að miklu leyti. Framkvæmdastjóri SAF segir að séríslensk bókunarsíða hafi komið til tals. 8. ágúst 2019 06:15
Söluþóknanir bókunarsíðna hækki áfram án viðspyrnu Nauðsynlegt er að spyrna á móti markaðsráðandi bókunarfyrirtækjum og stofna séríslenska vél, segir kerfis- og ferðamálafræðingur sem hefur rannsakað sýnileika íslenskra gististaða. 15. ágúst 2019 06:00
Áhætta að útbúa íslenskt bókunarkerfi Ráðherra segir áhættusamt að stofna íslenska bókunarþjónustu til höfuðs erlendum. Framkvæmdastjóri SAF vill skoða málið og leggjast í greiningu. 12. ágúst 2019 06:00