300 þúsund króna peysa Herra Hnetusmjörs Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. ágúst 2019 14:16 Herra Hnetusmjör gerði allt vitlaust í Garðpartý Bylgjunnar. Vísir/Daníel „Klárlega besta markaðsstönt ársins,“ segir Bjarni Ákason framkvæmdastjóri um frammistöðu rapparans Herra Hnetusmjörs í Garðpartýi Bylgjunnar á Menningarnótt. Herra Hnetusmjör sló botninn í Garðpartýið þetta árið en klæðaburður hans kom á óvart. Rapparinn var klæddur í gula og græna peysu merkta bensínfyrirtækinu Olís. Samkvæmt heimildum Vísis fékk Herra hnetusmjör 300 þúsund krónur greiddar fyrir að troða upp í peysunni og þannig koma vörumerkinu á framfæri við tónleikagesti í Hljómskálagarðinum og heima í stofu. Tónleikarnir voru sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi auk þess sem mikill fjöldi fólks naut í miðbænum í fínu veðri.Klippa: Herra Hnetusmjör - Garðpartý Bylgjunnar 2019 Píratar stungu upp á því í kosningaham á sínum tíma að Herra Hnetusmjör skellti á sig derhúfu með merki flokksins. Svar Herra Hnetusmjör um hæl var 300 þúsund kall. Svo virðist því sem um staðlaða upphæð sé að ræða þegar Herra Hnetusmjör og markaðstengd mál eru annars vegar. Pipar/TBWA auglýsingastofa hafði milligöngu um markaðssetninguna fyrir Olís sem hefur meðal annars verið til umræðu í Markaðsnördunum á Facebook þar sem Bjarni Ákason tjáði ofannefnda skoðun sína. Í Tekjublaði Frjálsrar verslunar í ár var í fyrsta skipti tekinn saman flokkurinn áhrifavaldar. Þar var Árni Páll Árnason, Herra Hnetumsjör, sagður hafa verið með 369 þúsund krónur á mánuði sem skilaði honum í níunda sæti listans.Matti reyna pic.twitter.com/BLLbIhPksY— Herra Hnetusmjör (@hnetusmjor) October 17, 2017 Auglýsinga- og markaðsmál Menningarnótt Mest lesið Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira
„Klárlega besta markaðsstönt ársins,“ segir Bjarni Ákason framkvæmdastjóri um frammistöðu rapparans Herra Hnetusmjörs í Garðpartýi Bylgjunnar á Menningarnótt. Herra Hnetusmjör sló botninn í Garðpartýið þetta árið en klæðaburður hans kom á óvart. Rapparinn var klæddur í gula og græna peysu merkta bensínfyrirtækinu Olís. Samkvæmt heimildum Vísis fékk Herra hnetusmjör 300 þúsund krónur greiddar fyrir að troða upp í peysunni og þannig koma vörumerkinu á framfæri við tónleikagesti í Hljómskálagarðinum og heima í stofu. Tónleikarnir voru sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi auk þess sem mikill fjöldi fólks naut í miðbænum í fínu veðri.Klippa: Herra Hnetusmjör - Garðpartý Bylgjunnar 2019 Píratar stungu upp á því í kosningaham á sínum tíma að Herra Hnetusmjör skellti á sig derhúfu með merki flokksins. Svar Herra Hnetusmjör um hæl var 300 þúsund kall. Svo virðist því sem um staðlaða upphæð sé að ræða þegar Herra Hnetusmjör og markaðstengd mál eru annars vegar. Pipar/TBWA auglýsingastofa hafði milligöngu um markaðssetninguna fyrir Olís sem hefur meðal annars verið til umræðu í Markaðsnördunum á Facebook þar sem Bjarni Ákason tjáði ofannefnda skoðun sína. Í Tekjublaði Frjálsrar verslunar í ár var í fyrsta skipti tekinn saman flokkurinn áhrifavaldar. Þar var Árni Páll Árnason, Herra Hnetumsjör, sagður hafa verið með 369 þúsund krónur á mánuði sem skilaði honum í níunda sæti listans.Matti reyna pic.twitter.com/BLLbIhPksY— Herra Hnetusmjör (@hnetusmjor) October 17, 2017
Auglýsinga- og markaðsmál Menningarnótt Mest lesið Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira