Ólympíumeistari slapp ótrúlega vel en bíllinn hans er í klessu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2019 12:30 David Rudisha bítur í Ólympíugullið sitt frá því í Ríó 2016. Getty/Quinn Rooney Keníamaðurinn David Rudisha er heppinn að vera á lífi eftir að hafa komist í hann krappann í heimalandi sínu um helgina. David Rudisha er tvöfaldur gullverðlaunahafi frá Ólympíuleikunum en hann vann 800 metra hlaupið bæði á ÓL í London 2012 og á ÓL í Ríó 2016. Hann á einnig heimsmetið í greininni sem hann setti árið 2012..@rudishadavid has escaped death by a whisker!https://t.co/TGTT6K6xRz — Mpasho News (@MpashoNews) August 25, 2019 Hinn þrítugi David Rudisha slapp með minniháttar meiðsli eftir að hafa lent í mjög hörðum árekstri. Áreksturinn varð á Kijauri-Keroka þjóðveginum í Nyamira sýslu þegar Easy Coach rúta keyrði aftan á Kilgoris bíl David Rudisha eldsnemma á sunnudagsmorgni. Hlauparinn var þarna á leiðinni heim til sín. Enginn af farþegum rútunnar meiddust í slysinu. Bíll David Rudisha gjöreyðilagðist í árekstrinum og var hreinlega í klessu á eftir.David Rudisha hurt after car collides with bus near Keroka https://t.co/Q9y4SxFOHopic.twitter.com/yDc4awKtCm — Daily Nation (@dailynation) August 25, 2019 David Rudisha var fluttur á sjúkrahús og gekk undir rannsóknir. Þar kom hins vegar fram að David Rudisha hafði sloppið ótrúlega vel en hann var aumur í brjóstkassanum og fótunum eftir áreksturinn. David Rudisha ætti að vera á fullu að undirbúa sig fyrir komandi heimsmeistaramót í Katar en það var vitað fyrir að hann myndi missa af því vegna meiðsla. David Rudisha keppti síðast í júlí 2017 og það er því ekki vitað hvernig framtíðin verður hjá honum. Frjálsar íþróttir Kenía Ólympíuleikar Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Hættur aðeins þrítugur Golf Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sjá meira
Keníamaðurinn David Rudisha er heppinn að vera á lífi eftir að hafa komist í hann krappann í heimalandi sínu um helgina. David Rudisha er tvöfaldur gullverðlaunahafi frá Ólympíuleikunum en hann vann 800 metra hlaupið bæði á ÓL í London 2012 og á ÓL í Ríó 2016. Hann á einnig heimsmetið í greininni sem hann setti árið 2012..@rudishadavid has escaped death by a whisker!https://t.co/TGTT6K6xRz — Mpasho News (@MpashoNews) August 25, 2019 Hinn þrítugi David Rudisha slapp með minniháttar meiðsli eftir að hafa lent í mjög hörðum árekstri. Áreksturinn varð á Kijauri-Keroka þjóðveginum í Nyamira sýslu þegar Easy Coach rúta keyrði aftan á Kilgoris bíl David Rudisha eldsnemma á sunnudagsmorgni. Hlauparinn var þarna á leiðinni heim til sín. Enginn af farþegum rútunnar meiddust í slysinu. Bíll David Rudisha gjöreyðilagðist í árekstrinum og var hreinlega í klessu á eftir.David Rudisha hurt after car collides with bus near Keroka https://t.co/Q9y4SxFOHopic.twitter.com/yDc4awKtCm — Daily Nation (@dailynation) August 25, 2019 David Rudisha var fluttur á sjúkrahús og gekk undir rannsóknir. Þar kom hins vegar fram að David Rudisha hafði sloppið ótrúlega vel en hann var aumur í brjóstkassanum og fótunum eftir áreksturinn. David Rudisha ætti að vera á fullu að undirbúa sig fyrir komandi heimsmeistaramót í Katar en það var vitað fyrir að hann myndi missa af því vegna meiðsla. David Rudisha keppti síðast í júlí 2017 og það er því ekki vitað hvernig framtíðin verður hjá honum.
Frjálsar íþróttir Kenía Ólympíuleikar Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Hættur aðeins þrítugur Golf Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sjá meira