Fleiri vagnar settir í umferð vegna mikillar aðsóknar í Strætó Sylvía Hall skrifar 24. ágúst 2019 15:38 Margir hafa nýtt sér þjónustu Strætó til þess að koma sér niður í miðbæ. Strætó Þeir borgarbúar sem ætla sér að nýta frítt í Strætó í dag þurfa ekki að örvænta þó fullt sé í vagna. Fleiri vagnar hafa verið settir í umferð til þess að anna eftirspurn og segir upplýsingafulltrúi Strætó að ekki þurfi að búast við lengri biðtíma en tíu mínútum eftir næsta aukabíl. „Heilt yfir hefur þetta gengið ágætlega,“ segir Guðmundur Heiðar, upplýsingafulltrúi Strætó, í samtali við Vísi. Hann segir mikið álag hafa verið í dag enda mikið um að vera víða í Reykjavík. Stærsti dagur ársins hjá Strætó fer vel af stað. Nýtingin á vögnunum er mjög góð og stjórnstöð hefur vart undan við að setja aukavagna inn á þær leiðir sem fyllast. Gott er að hafa í huga að ef það er ekki pláss í vagninum, þá ætti næsti aukavagn ekki að vera langt undan. — Strætó (@straetobs) August 24, 2019 Margir hafa nýtt sér þjónustu Strætó til þess að koma sér niður í miðbæ, enda öllu fljótlegra en að þurfa að leita að lausum bílastæðum á einum fjölsóttasta degi miðbæjarins.Sjá einnig: Um tvö hundruð viðburðir á Menningarnótt Hann segir fólk ekki þurfa að bíða lengi eftir aukabíl ef leiðir eru fullar. Sem dæmi má nefna að leið 1 er farin að ganga á tíu mínútna fresti. Að sögn Guðmundar er því vissulega brjálað að gera, en það er aldrei langt í næsta bíl. Flestar götur miðbæjarins hafa verið lokaðar frá því klukkan sjö í morgun en strætisvagnar munu fara frá Hlemmi upp Snorrabraut, Eiríksgötu og Hallgrímskirkju. Þá er fólk hvatt til þess að kynna sér götulokanir.Nær allar götur miðborgarinnar eru lokaðar í dag. Menningarnótt Reykjavík Samgöngur Strætó Tengdar fréttir Hlauparar leggja undir sig Reykjavík Talsverð truflun verður á bílaumferð vegna Menningarnætur og Reykjavíkurmaraþonsins. 24. ágúst 2019 10:18 Sundurgrafin Óðinsgata kemur í veg fyrir vöfflukaffi borgarstjóra Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, hefur í gegnum árin haft það fyrir sið að bjóða borgarbúum í vöfflukaffi heima hjá sér á Óðinsgötu á Menningarnótt. 23. ágúst 2019 22:23 Bjóða þjóðinni í vöfflur í sjöunda skipti Hjónin Hildur Sveinsdóttir og Fannar Snær Harðarson láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Þau ætla að bjóða þjóðinni upp á kaffi og vöfflur á heimili sínu í sjöunda skiptið í dag, á Menningarnótt. 24. ágúst 2019 08:45 Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Fleiri fréttir Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Sjá meira
Þeir borgarbúar sem ætla sér að nýta frítt í Strætó í dag þurfa ekki að örvænta þó fullt sé í vagna. Fleiri vagnar hafa verið settir í umferð til þess að anna eftirspurn og segir upplýsingafulltrúi Strætó að ekki þurfi að búast við lengri biðtíma en tíu mínútum eftir næsta aukabíl. „Heilt yfir hefur þetta gengið ágætlega,“ segir Guðmundur Heiðar, upplýsingafulltrúi Strætó, í samtali við Vísi. Hann segir mikið álag hafa verið í dag enda mikið um að vera víða í Reykjavík. Stærsti dagur ársins hjá Strætó fer vel af stað. Nýtingin á vögnunum er mjög góð og stjórnstöð hefur vart undan við að setja aukavagna inn á þær leiðir sem fyllast. Gott er að hafa í huga að ef það er ekki pláss í vagninum, þá ætti næsti aukavagn ekki að vera langt undan. — Strætó (@straetobs) August 24, 2019 Margir hafa nýtt sér þjónustu Strætó til þess að koma sér niður í miðbæ, enda öllu fljótlegra en að þurfa að leita að lausum bílastæðum á einum fjölsóttasta degi miðbæjarins.Sjá einnig: Um tvö hundruð viðburðir á Menningarnótt Hann segir fólk ekki þurfa að bíða lengi eftir aukabíl ef leiðir eru fullar. Sem dæmi má nefna að leið 1 er farin að ganga á tíu mínútna fresti. Að sögn Guðmundar er því vissulega brjálað að gera, en það er aldrei langt í næsta bíl. Flestar götur miðbæjarins hafa verið lokaðar frá því klukkan sjö í morgun en strætisvagnar munu fara frá Hlemmi upp Snorrabraut, Eiríksgötu og Hallgrímskirkju. Þá er fólk hvatt til þess að kynna sér götulokanir.Nær allar götur miðborgarinnar eru lokaðar í dag.
Menningarnótt Reykjavík Samgöngur Strætó Tengdar fréttir Hlauparar leggja undir sig Reykjavík Talsverð truflun verður á bílaumferð vegna Menningarnætur og Reykjavíkurmaraþonsins. 24. ágúst 2019 10:18 Sundurgrafin Óðinsgata kemur í veg fyrir vöfflukaffi borgarstjóra Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, hefur í gegnum árin haft það fyrir sið að bjóða borgarbúum í vöfflukaffi heima hjá sér á Óðinsgötu á Menningarnótt. 23. ágúst 2019 22:23 Bjóða þjóðinni í vöfflur í sjöunda skipti Hjónin Hildur Sveinsdóttir og Fannar Snær Harðarson láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Þau ætla að bjóða þjóðinni upp á kaffi og vöfflur á heimili sínu í sjöunda skiptið í dag, á Menningarnótt. 24. ágúst 2019 08:45 Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Fleiri fréttir Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Sjá meira
Hlauparar leggja undir sig Reykjavík Talsverð truflun verður á bílaumferð vegna Menningarnætur og Reykjavíkurmaraþonsins. 24. ágúst 2019 10:18
Sundurgrafin Óðinsgata kemur í veg fyrir vöfflukaffi borgarstjóra Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, hefur í gegnum árin haft það fyrir sið að bjóða borgarbúum í vöfflukaffi heima hjá sér á Óðinsgötu á Menningarnótt. 23. ágúst 2019 22:23
Bjóða þjóðinni í vöfflur í sjöunda skipti Hjónin Hildur Sveinsdóttir og Fannar Snær Harðarson láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Þau ætla að bjóða þjóðinni upp á kaffi og vöfflur á heimili sínu í sjöunda skiptið í dag, á Menningarnótt. 24. ágúst 2019 08:45