Spurning vikunnar: Hver er fyrsta manneskjan sem þú leitar til þegar þér líður illa? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 23. ágúst 2019 09:30 Er makinn þinn sá sem þú hringir í fyrst þegar eitthvað bjátar á eða er það besti vinur eða vinkona? Þegar eitthvað bjátar á, hver er þá fyrsta manneskjan sem þú leitar til? Það getur auðvitað verið misjafnt eftir því hvað það er sem er að hrjá okkur hverju sinni hvert við leitum en oft er það einhver einn sem að við ósjálfrátt hringjum í fyrst. Það er mjög misjafnt hvaða hlutverk maki hefur í okkar augum þegar kemur að því að þurfa að létta á sér. Sumir gætu verið jafnvel hræddir við það að íþyngja makanum sínum meðan aðrir vita að þeir fá alltaf hvatningu og stuðning. Allt fer þetta eftir eðli sambandsins og hversu opin við kjósum að vera hvort við annað. Það að leita til einhvers þarf alls ekki að flokkast sem kvart og kvein heldur erum við í flestum tilvikum að leita eftir skilningi, stuðningi eða hvatningu. Það fer að öllum líkindum eftir viðmótinu sem þú færð frá manneskjum í kringum þig hvert þér finnst best að leita. Er það vinur, vinkona, foreldri eða jafnvel makinn þinn. Ef þú veist að þú munt bara fá gagnrýni eða tuð þá forðastu líklegast að opna þig við þá manneskju. Spurning vikunnar á við fólk sem er í sambandi: Hver er fyrsti sem þú leitar til þegar þér líður illa? Spurning vikunnar Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Ráð fyrir stefnumót: „Betra að vera afslappaður en uppstrílaður“ Makamál „Hann var ekkert eðlilega góður í sleik“ Makamál Uppáhalds íslensku ástarlögin: „Góð leið til að tryggja sér stelpu, ævilangt“ Makamál Fyrsta blikið: „Hæ fjölskylda! Hérna er ég með stelpu“ Makamál „Ég bý svo vel að því að eiga mjög lausgirta vini“ Makamál „Get ekki beðið eftir að eyða ævinni minni með honum“ Makamál Sönn íslensk makamál: Börn og aðrir minna þroskaðir menn Makamál Alteregóið Baldur galdur braust út á blindu stefnumóti Makamál Gamaldags vinabeiðni endaði sem hjónaband Makamál
Þegar eitthvað bjátar á, hver er þá fyrsta manneskjan sem þú leitar til? Það getur auðvitað verið misjafnt eftir því hvað það er sem er að hrjá okkur hverju sinni hvert við leitum en oft er það einhver einn sem að við ósjálfrátt hringjum í fyrst. Það er mjög misjafnt hvaða hlutverk maki hefur í okkar augum þegar kemur að því að þurfa að létta á sér. Sumir gætu verið jafnvel hræddir við það að íþyngja makanum sínum meðan aðrir vita að þeir fá alltaf hvatningu og stuðning. Allt fer þetta eftir eðli sambandsins og hversu opin við kjósum að vera hvort við annað. Það að leita til einhvers þarf alls ekki að flokkast sem kvart og kvein heldur erum við í flestum tilvikum að leita eftir skilningi, stuðningi eða hvatningu. Það fer að öllum líkindum eftir viðmótinu sem þú færð frá manneskjum í kringum þig hvert þér finnst best að leita. Er það vinur, vinkona, foreldri eða jafnvel makinn þinn. Ef þú veist að þú munt bara fá gagnrýni eða tuð þá forðastu líklegast að opna þig við þá manneskju. Spurning vikunnar á við fólk sem er í sambandi: Hver er fyrsti sem þú leitar til þegar þér líður illa?
Spurning vikunnar Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Ráð fyrir stefnumót: „Betra að vera afslappaður en uppstrílaður“ Makamál „Hann var ekkert eðlilega góður í sleik“ Makamál Uppáhalds íslensku ástarlögin: „Góð leið til að tryggja sér stelpu, ævilangt“ Makamál Fyrsta blikið: „Hæ fjölskylda! Hérna er ég með stelpu“ Makamál „Ég bý svo vel að því að eiga mjög lausgirta vini“ Makamál „Get ekki beðið eftir að eyða ævinni minni með honum“ Makamál Sönn íslensk makamál: Börn og aðrir minna þroskaðir menn Makamál Alteregóið Baldur galdur braust út á blindu stefnumóti Makamál Gamaldags vinabeiðni endaði sem hjónaband Makamál