Conor segist ekki vera hættur: Vill annan bardaga gegn Khabib Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. ágúst 2019 09:00 Við fáum kannski annan bardaga hjá Conor og Khabib. vísir/getty Írinn Conor McGregor sagðist vera hættur í MMA í mars en í viðtali við ESPN í gær boðaði hann endurkomu sína í búrið. „Ég vil vinna beltið mitt aftur og ná fram hefndum gegn Khabib. Æfingabúðirnar voru ekki eins og þær eiga að vera. Í bardaganum hljóp Khabib í burtu alla fyrstu lotuna og reyndi ekki eitt einasta högg,“ sagði Conor við Ariel Helwani og sagði Khabib hafa verið heppinn með þessu eina höggi sem náði að fella Írann. „Ég vil helst ná fram hefndum en ég ætla ekki að bíða endalaust eftir því tækifæri. Þá er ég opinn fyrir ýmsu. Ég er klár í hvað sem er. Dustin Poirier, Nate Diaz eða Jorge Masvidal. Svo eru líka Tony Ferguson, Max Holloway, Justin Gaethje eða Jose Aldo. Það eru svo mörg belti í boði fyrir mig. Annars skiptir andstæðingurinn ekki máli. Það skiptir máli að ég komi aftur í búrið og verði sá sem ég er.“"I want my world title back. I want that redemption."@TheNotoriousMMA tells @arielhelwani he wants Khabib Nurmagomedov in his return fight (via @SportsCenter) pic.twitter.com/QZSo8nvIdk — ESPN (@espn) August 23, 2019 Conor viðurkennir að hafa farið út af sporinu í lífinu síðustu misseri og hann þurfi á því að halda að komast aftur í búrið til þess að enduruppgötva sjálfan sig og ávinna sér aftur virðingu fólks. „Það er margt sem gerist á bak við tjöldin og þá þarf maður að taka skref til baka. Ég held samt að ég muni aldrei geta hætt. Ég mun berjast þar til ég dey,“ sagði Conor en mun hann berjast á þessu ári? „Það er líklegt að ég berjist á þessu ári. Við ættum að geta komið því við.“ Hér má sjá meira af viðtalinu og sömuleiðis viðtal við Helwani um Conor í SportsCenter.My initial reaction to tonight’s Conor McGregor interview on SportsCenter. pic.twitter.com/HIIOpbwKIL — Ariel Helwani (@arielhelwani) August 23, 2019 MMA Tengdar fréttir Sjáðu myndbandið þegar Conor McGregor slær eldri mann eftir rifrildi á bar Conor McGregor var ekki sáttur þegar eldri maður vildi ekki þiggja viskíið hans. 15. ágúst 2019 15:15 Írskur bareigandi hellti viskíinu hans Conors ofan í klósettið | Myndband Margir landa Conors McGregor hafa fengið nóg af hegðun bardagakappans fyrrverandi en síðasta stráið var þegar Írinn sló eldri mann á dögunum. 21. ágúst 2019 07:00 Conor: Verð að axla ábyrgð á gjörðum mínum Írski bardagakappinn Conor McGregor mætti óvænt í viðtal hjá Ariel Helwani á ESPN í gær þar sem hann ræddi meðal annars um atvikið þar sem hann kýldi eldri mann á bar. 23. ágúst 2019 07:30 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Martínez hetja Rauðu djöflanna Guðmundur hefur trú á Slóveníu Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Sjá meira
Írinn Conor McGregor sagðist vera hættur í MMA í mars en í viðtali við ESPN í gær boðaði hann endurkomu sína í búrið. „Ég vil vinna beltið mitt aftur og ná fram hefndum gegn Khabib. Æfingabúðirnar voru ekki eins og þær eiga að vera. Í bardaganum hljóp Khabib í burtu alla fyrstu lotuna og reyndi ekki eitt einasta högg,“ sagði Conor við Ariel Helwani og sagði Khabib hafa verið heppinn með þessu eina höggi sem náði að fella Írann. „Ég vil helst ná fram hefndum en ég ætla ekki að bíða endalaust eftir því tækifæri. Þá er ég opinn fyrir ýmsu. Ég er klár í hvað sem er. Dustin Poirier, Nate Diaz eða Jorge Masvidal. Svo eru líka Tony Ferguson, Max Holloway, Justin Gaethje eða Jose Aldo. Það eru svo mörg belti í boði fyrir mig. Annars skiptir andstæðingurinn ekki máli. Það skiptir máli að ég komi aftur í búrið og verði sá sem ég er.“"I want my world title back. I want that redemption."@TheNotoriousMMA tells @arielhelwani he wants Khabib Nurmagomedov in his return fight (via @SportsCenter) pic.twitter.com/QZSo8nvIdk — ESPN (@espn) August 23, 2019 Conor viðurkennir að hafa farið út af sporinu í lífinu síðustu misseri og hann þurfi á því að halda að komast aftur í búrið til þess að enduruppgötva sjálfan sig og ávinna sér aftur virðingu fólks. „Það er margt sem gerist á bak við tjöldin og þá þarf maður að taka skref til baka. Ég held samt að ég muni aldrei geta hætt. Ég mun berjast þar til ég dey,“ sagði Conor en mun hann berjast á þessu ári? „Það er líklegt að ég berjist á þessu ári. Við ættum að geta komið því við.“ Hér má sjá meira af viðtalinu og sömuleiðis viðtal við Helwani um Conor í SportsCenter.My initial reaction to tonight’s Conor McGregor interview on SportsCenter. pic.twitter.com/HIIOpbwKIL — Ariel Helwani (@arielhelwani) August 23, 2019
MMA Tengdar fréttir Sjáðu myndbandið þegar Conor McGregor slær eldri mann eftir rifrildi á bar Conor McGregor var ekki sáttur þegar eldri maður vildi ekki þiggja viskíið hans. 15. ágúst 2019 15:15 Írskur bareigandi hellti viskíinu hans Conors ofan í klósettið | Myndband Margir landa Conors McGregor hafa fengið nóg af hegðun bardagakappans fyrrverandi en síðasta stráið var þegar Írinn sló eldri mann á dögunum. 21. ágúst 2019 07:00 Conor: Verð að axla ábyrgð á gjörðum mínum Írski bardagakappinn Conor McGregor mætti óvænt í viðtal hjá Ariel Helwani á ESPN í gær þar sem hann ræddi meðal annars um atvikið þar sem hann kýldi eldri mann á bar. 23. ágúst 2019 07:30 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Martínez hetja Rauðu djöflanna Guðmundur hefur trú á Slóveníu Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Sjá meira
Sjáðu myndbandið þegar Conor McGregor slær eldri mann eftir rifrildi á bar Conor McGregor var ekki sáttur þegar eldri maður vildi ekki þiggja viskíið hans. 15. ágúst 2019 15:15
Írskur bareigandi hellti viskíinu hans Conors ofan í klósettið | Myndband Margir landa Conors McGregor hafa fengið nóg af hegðun bardagakappans fyrrverandi en síðasta stráið var þegar Írinn sló eldri mann á dögunum. 21. ágúst 2019 07:00
Conor: Verð að axla ábyrgð á gjörðum mínum Írski bardagakappinn Conor McGregor mætti óvænt í viðtal hjá Ariel Helwani á ESPN í gær þar sem hann ræddi meðal annars um atvikið þar sem hann kýldi eldri mann á bar. 23. ágúst 2019 07:30
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti