Döhler hetja FH | Frábær endasprettur Vals Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. ágúst 2019 21:42 Phil Döhler kom til FH frá Magdeburg. mynd/fh FH hefur unnið báða leiki sína á Hafnarfjarðarmótinu í handbolta sem fer fram í Kaplakrika. Í fyrri leik kvöldsins lagði FH Aftureldingu að velli, 32-31. FH-ingar geta þakkað þýska markverðinum Phil Döhler fyrir sigurinn en hann varði vítakast Guðmundar Árna Ólafssonar undir lok leiksins. FH var mun sterkari í fyrri hálfleik og leiddi með fimm mörkum að honum loknum, 19-14. Afturelding sótti í veg veðrið í seinni hálfleik og voru ekki langt frá því að ná í stig. Mosfellingar hafa tapað báðum leikjum sínum á mótinu. Ásbjörn Friðriksson skoraði ellefu mörk fyrir FH annan leikinn í röð. Þorsteinn Gauti Hjálmarsson var markahæstur í liði Aftureldingar með tíu mörk.Ásgeir Snær skoraði átta mörk gegn Haukum.vísir/báraÍ seinni leik kvöldsins vann Valur fjögurra marka sigur á Haukum, 21-25, í afar kaflaskiptum leik. Valsmenn byrjuðu mun betur og voru fjórum mörkum yfir í hálfleik. Haukar byrjuðu seinni hálfleikinn af krafti og skoruðu sjö af fyrstu níu mörkum hans og náðu forystunni, 16-15. Lokamínúturnar voru hins vegar eign Vals sem náði aftur tökum á leiknum og vann á endanum góðan sigur, 21-25. Ásgeir Snær Vignisson skoraði átta mörk fyrir Val og Vignir Stefánsson fimm. Darri Aronsson og Ólafur Ægir Ólafsson skoruðu fjögur mörk hvor fyrir Hauka. Mótinu lýkur á laugardaginn. Klukkan 13:00 mætast Valur og Afturelding og klukkan 15:00 er komið að grannaslag FH og Hauka. Olís-deild karla Tengdar fréttir Fjögurra marka sigrar hjá Hafnarfjarðarliðunum í Kaplakrika Hafnarfjarðarmótið í handbolta hófst í kvöld. 20. ágúst 2019 22:08 Mest lesið Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Fleiri fréttir Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Sjá meira
FH hefur unnið báða leiki sína á Hafnarfjarðarmótinu í handbolta sem fer fram í Kaplakrika. Í fyrri leik kvöldsins lagði FH Aftureldingu að velli, 32-31. FH-ingar geta þakkað þýska markverðinum Phil Döhler fyrir sigurinn en hann varði vítakast Guðmundar Árna Ólafssonar undir lok leiksins. FH var mun sterkari í fyrri hálfleik og leiddi með fimm mörkum að honum loknum, 19-14. Afturelding sótti í veg veðrið í seinni hálfleik og voru ekki langt frá því að ná í stig. Mosfellingar hafa tapað báðum leikjum sínum á mótinu. Ásbjörn Friðriksson skoraði ellefu mörk fyrir FH annan leikinn í röð. Þorsteinn Gauti Hjálmarsson var markahæstur í liði Aftureldingar með tíu mörk.Ásgeir Snær skoraði átta mörk gegn Haukum.vísir/báraÍ seinni leik kvöldsins vann Valur fjögurra marka sigur á Haukum, 21-25, í afar kaflaskiptum leik. Valsmenn byrjuðu mun betur og voru fjórum mörkum yfir í hálfleik. Haukar byrjuðu seinni hálfleikinn af krafti og skoruðu sjö af fyrstu níu mörkum hans og náðu forystunni, 16-15. Lokamínúturnar voru hins vegar eign Vals sem náði aftur tökum á leiknum og vann á endanum góðan sigur, 21-25. Ásgeir Snær Vignisson skoraði átta mörk fyrir Val og Vignir Stefánsson fimm. Darri Aronsson og Ólafur Ægir Ólafsson skoruðu fjögur mörk hvor fyrir Hauka. Mótinu lýkur á laugardaginn. Klukkan 13:00 mætast Valur og Afturelding og klukkan 15:00 er komið að grannaslag FH og Hauka.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Fjögurra marka sigrar hjá Hafnarfjarðarliðunum í Kaplakrika Hafnarfjarðarmótið í handbolta hófst í kvöld. 20. ágúst 2019 22:08 Mest lesið Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Fleiri fréttir Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Sjá meira
Fjögurra marka sigrar hjá Hafnarfjarðarliðunum í Kaplakrika Hafnarfjarðarmótið í handbolta hófst í kvöld. 20. ágúst 2019 22:08