Björgvin Páll Gústavsson átti frábæran leik í marki Skjern í kvöld og varði 20 skot, þar af þrjú vítaköst.
20 redninger af Björgvin
9 mål på 9 skud af debutanten Elvar
Den islandske duo åbnede sæsonen til perfektion#skjernhåndboldpic.twitter.com/ZnqNOxFAUL
— Skjern Håndbold (@SkjernHaandbold) August 22, 2019
Björgvin er á sínu öðru tímabili hjá Skjern. Á síðasta tímabili deildi hann markvarðarstöðunni með Emil Nielsen sem er farinn til Nantes í Frakklandi. Núna myndar Björgvin markvarðapar Skjern með Robin Paulsen Haug.
Þetta var einnig fyrsti leikur Patreks Jóhannessonar sem þjálfari Skjern. Þeir Elvar komu til liðsins í sumar frá Íslandsmeisturum Selfoss.
En glad, lettet og tilfreds trænerduo..
Vi er klar til kvartfinalerne#skjernhåndboldpic.twitter.com/Vvbhg7VC3g
— Skjern Håndbold (@SkjernHaandbold) August 22, 2019
Skjern mætir SønderjyskE í fyrsta leik sínum í dönsku úrvalsdeildinni 3. september næstkomandi.
Hér fyrir neðan má sjá tvö mörk frá Elvari úr leiknum í kvöld.
Pause: 18-12 til Skjern
Stor første halvleg af debutanten Elvar Jónsson og landsmanden Gustavsson i målet.
Fire mål af Elvar - otte redninger af Gustavsson! #skjernhåndboldpic.twitter.com/eBNcvbRhPa
— Skjern Håndbold (@SkjernHaandbold) August 22, 2019
Udmærket debut af Elvar Jónsson...
Otte mål på otte forsøg efter 37 minutters spil#skjernhåndboldpic.twitter.com/h94tfzRw3e
— Skjern Håndbold (@SkjernHaandbold) August 22, 2019