Milljón evrur í verðlaun ef tekst að afsanna tilvist Bielefeld Andri Eysteinsson skrifar 22. ágúst 2019 11:55 Blaðamanni reyndist erfitt að finna myndir frá Bielefeld. Hér er meint torg í borginni. Getty/UllsteinBild Borgaryfirvöld í þýsku borginni Bielefeld hafa boðið hverjum þeim, sem fært getur sönnur á að borgin sé í raun og veru ekki til, eina milljón evra í verðlaun. BBC greinir frá. Bielefeld er sögð vera í sambandsríkinu Norðurrín-Vestfalíu en samsæriskenningar þess efnis að borgin, sem stofnuð var árið 1214 og telur yfir 300 þúsund íbúa, væri ekki til birtust í árdaga Internetsins á þýskum spjallborðum. Achim Hield, notaði Usenet, setti kenninguna fram árið 1993 en frá þeim tíma hefur grínið orðið vinsælla en árið 2012 grínaðist sjálf Angela Merkel, kanslari Þýskalands, með kenninguna. Sagðist hún hafa tekið þátt í viðburði í Bielefeld, ef borgin væri þá til. Til þess að reyna að færa sönnur á að tilvist Bielefeld sé lygi hefur oft og tíðum verið vísað til þriggja spurninga. Þekkir þú einhvern frá Bielefeld. Hefur þú einhvern tímann komið til Bielefeld og þekkir þú einhvern sem hefur komið til Bielefeld.Þjóðverjar hafa nú frest til 5. September næstkomandi til þess að afsanna tilvist Bielefeld. Því verður spennandi að fylgjast með því hvort einhverjum takist að sanna kenningu Achim Hield frá því fyrir 25 árum.Es ist soweit- der Anfang vom Ende der #Bielefeld-Verschwörung ist eingeläutet. Für alle, die an der Behauptung "Bielefeld gibt es nicht" festhalten, gibt es als Anreiz, uns den ultimativen Beweis zu liefern #Million Euro!!! https://t.co/MxBpVjwwkN#bielefeldmillion pic.twitter.com/vQwlqjcyMI— Bielefeld JETZT (@BielefeldJETZT) August 21, 2019 Þýskaland Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Innlent Fleiri fréttir Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Seinfeld og Friends-leikari látinn Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Sjá meira
Borgaryfirvöld í þýsku borginni Bielefeld hafa boðið hverjum þeim, sem fært getur sönnur á að borgin sé í raun og veru ekki til, eina milljón evra í verðlaun. BBC greinir frá. Bielefeld er sögð vera í sambandsríkinu Norðurrín-Vestfalíu en samsæriskenningar þess efnis að borgin, sem stofnuð var árið 1214 og telur yfir 300 þúsund íbúa, væri ekki til birtust í árdaga Internetsins á þýskum spjallborðum. Achim Hield, notaði Usenet, setti kenninguna fram árið 1993 en frá þeim tíma hefur grínið orðið vinsælla en árið 2012 grínaðist sjálf Angela Merkel, kanslari Þýskalands, með kenninguna. Sagðist hún hafa tekið þátt í viðburði í Bielefeld, ef borgin væri þá til. Til þess að reyna að færa sönnur á að tilvist Bielefeld sé lygi hefur oft og tíðum verið vísað til þriggja spurninga. Þekkir þú einhvern frá Bielefeld. Hefur þú einhvern tímann komið til Bielefeld og þekkir þú einhvern sem hefur komið til Bielefeld.Þjóðverjar hafa nú frest til 5. September næstkomandi til þess að afsanna tilvist Bielefeld. Því verður spennandi að fylgjast með því hvort einhverjum takist að sanna kenningu Achim Hield frá því fyrir 25 árum.Es ist soweit- der Anfang vom Ende der #Bielefeld-Verschwörung ist eingeläutet. Für alle, die an der Behauptung "Bielefeld gibt es nicht" festhalten, gibt es als Anreiz, uns den ultimativen Beweis zu liefern #Million Euro!!! https://t.co/MxBpVjwwkN#bielefeldmillion pic.twitter.com/vQwlqjcyMI— Bielefeld JETZT (@BielefeldJETZT) August 21, 2019
Þýskaland Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Innlent Fleiri fréttir Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Seinfeld og Friends-leikari látinn Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Sjá meira