Tekjur Íslendinga: Tekjur bankastjóra allt að 5,8 milljónir á mánuði Andri Eysteinsson skrifar 20. ágúst 2019 12:36 Bankastjórar íslensku bankanna eru ofarlega á lista yfir tekjuháa starfsmenn fjármálafyrirtækja. Vísir Arnar Scheving Thorsteinsson fjármálastjóri er tekjuhæsti starfsmaður fjármálafyrirtækis árið 2018, samkvæmt útreikningum Tekjublaðs Frjálsrar verslunar. Í blaðinu er Arnar sagður hafa 9,590 milljónir króna í mánaðartekjur á síðasta ári. Næst á eftir honum kemur stjórnarformaður ILTA Investments, Sigurður Atli Jónsson með 8,605 milljónir á mánuði.Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur 3725 einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum.Í þriðja sæti listans má finna Snorra Arnar Viðarsson, meðlim slitastjórnar Glints með 7,427 milljónir á mánaðargrundvelli. Hilmar Þór Kristinsson sem starfaði í skilanefnd Kaupþings er fjórði og er sagður með 6,185 milljónir.Höskuldur H. Ólafsson fyrrverandi bankastjóri Arion banka skipar fimmta sæti listans yfir tekjuhæsti starfsmenn fjármálafyrirtækja með 5,831 milljón á mánuði. Höskuldur sagði starfi sínu lausu í apríl síðastliðnum eftir níu ára starf.Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka er launahæsta konan innan fjármálafyrirtækja á Íslandi samkvæmt Tekjublaðinu. Birna er þar sögð vera með mánaðartekjur upp á 4,890 milljónir króna.Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans er nokkru neðar á listanum með 3,403 milljónir á mánuði. Þá er bankastjóri Kviku, Ármann Þorvaldsson með 2,910 milljónir króna. Framkvæmdastjóri Allianz, Eyjólfur Lárusson, er sjötti á listanum með 5,266 milljónir króna í tekjur á mánuði.Stefán Pétursson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Arion banka, sem tók tímabundið við starfi Bankastjóra er sagður vera með 3,794 milljónir króna.Útreikningar Frjálsrar verslunar byggja á útsvarsskyldum tekjum á árinu 2018 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna starfa fyrri ára. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá. Íslenskir bankar Skattar og tollar Tekjur Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Sjá meira
Arnar Scheving Thorsteinsson fjármálastjóri er tekjuhæsti starfsmaður fjármálafyrirtækis árið 2018, samkvæmt útreikningum Tekjublaðs Frjálsrar verslunar. Í blaðinu er Arnar sagður hafa 9,590 milljónir króna í mánaðartekjur á síðasta ári. Næst á eftir honum kemur stjórnarformaður ILTA Investments, Sigurður Atli Jónsson með 8,605 milljónir á mánuði.Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur 3725 einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum.Í þriðja sæti listans má finna Snorra Arnar Viðarsson, meðlim slitastjórnar Glints með 7,427 milljónir á mánaðargrundvelli. Hilmar Þór Kristinsson sem starfaði í skilanefnd Kaupþings er fjórði og er sagður með 6,185 milljónir.Höskuldur H. Ólafsson fyrrverandi bankastjóri Arion banka skipar fimmta sæti listans yfir tekjuhæsti starfsmenn fjármálafyrirtækja með 5,831 milljón á mánuði. Höskuldur sagði starfi sínu lausu í apríl síðastliðnum eftir níu ára starf.Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka er launahæsta konan innan fjármálafyrirtækja á Íslandi samkvæmt Tekjublaðinu. Birna er þar sögð vera með mánaðartekjur upp á 4,890 milljónir króna.Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans er nokkru neðar á listanum með 3,403 milljónir á mánuði. Þá er bankastjóri Kviku, Ármann Þorvaldsson með 2,910 milljónir króna. Framkvæmdastjóri Allianz, Eyjólfur Lárusson, er sjötti á listanum með 5,266 milljónir króna í tekjur á mánuði.Stefán Pétursson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Arion banka, sem tók tímabundið við starfi Bankastjóra er sagður vera með 3,794 milljónir króna.Útreikningar Frjálsrar verslunar byggja á útsvarsskyldum tekjum á árinu 2018 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna starfa fyrri ára. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá.
Íslenskir bankar Skattar og tollar Tekjur Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Sjá meira