Tekjur Íslendinga: Jón með 28,3 milljónir á mánuði Andri Eysteinsson skrifar 20. ágúst 2019 09:45 Jón Björnsson, forstjóri Festar Jón Björnsson, fyrrverandi forstjóri Festar, er tekjuhæstur íslenskra forstjóra ef marka má tekjublað Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. Samkvæmt útreikningum blaðsins nema mánaðartekjur Jóns á árinu 2018 28,363 milljónum króna. Næst tekjuhæstur er forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, Kári Stefánsson með 27,514 milljónir á mánuði. Í tilkynningu frá Íslenskri erfðagreiningu kemur fram að tekjur Kára Stefánssonar séu í raun 7,5 milljónir á mánuði. Mismunurinn þar á milli stafi af því að Kári hafi leyst til sín sparnað úr séreignasjóði lífeyrissjóðar í fyrra. Eingreiðslan bætist við skattstofninn og skapi misskilning.Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur 3725 einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. Í þriðja sæti listans er Vilhelm Róbert Wessman, forstjóri lyfjafyrirtækisins Alvogen með 27,379 milljónir á mánuði. Fjórða sætið vermir Tómas Már Sigurðsson fyrrverandi forstjóri Alcoa USA með 14,748 milljónir mánaðarlega. Valur Ragnarson fyrrverandi forstjóri Medis kemur þar á eftir með 10,394 milljónir á mánuði. Tekjuhæsta konan er Rannveig Rist forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi en Rannveig er sögð vera með 6,237 milljónir á mánuði. Núverandi forstjóri Festar, Eggert Þór Kristófersson, er sá 26. á listanum með 4,836 milljónir á mánuði. Carlos Cruz fyrrverandi forstjóri Coca Cola á Íslandi er með 8,703 milljónir á mánuði en Kristján Loftsson forstjóri Hvals hf. er sagður vera með 5,2 milljónir í mánaðartekjur. Herdís Dröfn Fjeldsted, framkvæmdastjóri Framtakssjóðs Íslands er næst tekjuhæsti kvenforstjórinn með 6,116 milljónir mánaðarlega samkvæmt tölum tekjublaðsins.Á vef Viðskiptablaðsins sem gefur út Tekjublað Frjálsrar verslunar segir:Útreikningar Frjálsrar verslunar byggja á útsvarsskyldum tekjum á árinu 2018 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna starfa fyrri ára. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá.Fréttin hefur verið uppfærð með athugasemdum Íslenskrar erfðagreiningar um mánaðartekjur Kára Stefánssonar. Skattar og tollar Tekjur Mest lesið Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Neytendur Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Viðskipti innlent Hvað er eiginlega í vatninu á Höfn í Hornafirði? Framúrskarandi fyrirtæki Pavel í baðstofubransann Viðskipti innlent Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ekki grínast um uppsagnir, hnýsast um samtölin eða baktala Atvinnulíf Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Viðskipti innlent Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Viðskipti innlent „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Sjá meira
Jón Björnsson, fyrrverandi forstjóri Festar, er tekjuhæstur íslenskra forstjóra ef marka má tekjublað Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. Samkvæmt útreikningum blaðsins nema mánaðartekjur Jóns á árinu 2018 28,363 milljónum króna. Næst tekjuhæstur er forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, Kári Stefánsson með 27,514 milljónir á mánuði. Í tilkynningu frá Íslenskri erfðagreiningu kemur fram að tekjur Kára Stefánssonar séu í raun 7,5 milljónir á mánuði. Mismunurinn þar á milli stafi af því að Kári hafi leyst til sín sparnað úr séreignasjóði lífeyrissjóðar í fyrra. Eingreiðslan bætist við skattstofninn og skapi misskilning.Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur 3725 einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. Í þriðja sæti listans er Vilhelm Róbert Wessman, forstjóri lyfjafyrirtækisins Alvogen með 27,379 milljónir á mánuði. Fjórða sætið vermir Tómas Már Sigurðsson fyrrverandi forstjóri Alcoa USA með 14,748 milljónir mánaðarlega. Valur Ragnarson fyrrverandi forstjóri Medis kemur þar á eftir með 10,394 milljónir á mánuði. Tekjuhæsta konan er Rannveig Rist forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi en Rannveig er sögð vera með 6,237 milljónir á mánuði. Núverandi forstjóri Festar, Eggert Þór Kristófersson, er sá 26. á listanum með 4,836 milljónir á mánuði. Carlos Cruz fyrrverandi forstjóri Coca Cola á Íslandi er með 8,703 milljónir á mánuði en Kristján Loftsson forstjóri Hvals hf. er sagður vera með 5,2 milljónir í mánaðartekjur. Herdís Dröfn Fjeldsted, framkvæmdastjóri Framtakssjóðs Íslands er næst tekjuhæsti kvenforstjórinn með 6,116 milljónir mánaðarlega samkvæmt tölum tekjublaðsins.Á vef Viðskiptablaðsins sem gefur út Tekjublað Frjálsrar verslunar segir:Útreikningar Frjálsrar verslunar byggja á útsvarsskyldum tekjum á árinu 2018 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna starfa fyrri ára. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá.Fréttin hefur verið uppfærð með athugasemdum Íslenskrar erfðagreiningar um mánaðartekjur Kára Stefánssonar.
Skattar og tollar Tekjur Mest lesið Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Neytendur Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Viðskipti innlent Hvað er eiginlega í vatninu á Höfn í Hornafirði? Framúrskarandi fyrirtæki Pavel í baðstofubransann Viðskipti innlent Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ekki grínast um uppsagnir, hnýsast um samtölin eða baktala Atvinnulíf Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Viðskipti innlent Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Viðskipti innlent „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Sjá meira