Nýnasisti kjörinn forseti bæjarráðs í Þýskalandi Kjartan Kjartansson skrifar 9. september 2019 15:52 Stuðningsmenn nýnasistaflokksins NDP. Hægriöfgaöflum hefur vaxið ásmegin í Þýskalandi undanfarin misseri. Vísir/EPA Frambjóðandi nýnasistaflokks var kjörinn forseti bæjarráðs í þýsku þorpi með öllum greiddum atkvæðum þar sem hann gaf einn kost á sér. Þýskir stjórnmálaflokkar hafa fordæmt kjör hans og krafðist þess að atkvæðagreiðslan verði ógilt. Stefan Jagsch frá Þjóðernislýðræðisflokknum (NDP) fékk meðal annars atkvæði frá bæjarráðsmanni Kristilega demókrataflokks Angelu Merkel kanslara, tyrknesk ættaðs fulltrúa Sósíaldemókrata og fulltrúa Frjálsra demókrata í þorpinu Waldsiedlung nærri Frankfurt, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Stóru flokkarnir þrír neita að vinna með NDP sem stjórnarlagadómstóls Þýskalands taldi bera líkindi við Nasistaflokk Adolfs Hitler fyrir tveimur árum. Dómstóllinn ákvað að dæma flokkinn ekki ólöglegan vegna þess að hann væri of veikburða til að ógna lýðræði í landinu. Ali Riza Agdas, fulltrúi Sósíalsdemókrata, sagði þýska blaðinu Süddeutsche Zeitung að hann hefði þekkt Jagsch um árabil og aldrei átt í neinum útistöðum við hann. Þýskaland Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Innlent Fleiri fréttir Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sjá meira
Frambjóðandi nýnasistaflokks var kjörinn forseti bæjarráðs í þýsku þorpi með öllum greiddum atkvæðum þar sem hann gaf einn kost á sér. Þýskir stjórnmálaflokkar hafa fordæmt kjör hans og krafðist þess að atkvæðagreiðslan verði ógilt. Stefan Jagsch frá Þjóðernislýðræðisflokknum (NDP) fékk meðal annars atkvæði frá bæjarráðsmanni Kristilega demókrataflokks Angelu Merkel kanslara, tyrknesk ættaðs fulltrúa Sósíaldemókrata og fulltrúa Frjálsra demókrata í þorpinu Waldsiedlung nærri Frankfurt, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Stóru flokkarnir þrír neita að vinna með NDP sem stjórnarlagadómstóls Þýskalands taldi bera líkindi við Nasistaflokk Adolfs Hitler fyrir tveimur árum. Dómstóllinn ákvað að dæma flokkinn ekki ólöglegan vegna þess að hann væri of veikburða til að ógna lýðræði í landinu. Ali Riza Agdas, fulltrúi Sósíalsdemókrata, sagði þýska blaðinu Süddeutsche Zeitung að hann hefði þekkt Jagsch um árabil og aldrei átt í neinum útistöðum við hann.
Þýskaland Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Innlent Fleiri fréttir Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sjá meira