Elísabet segir að vegan og keto verði oft að þráhyggju Stefán Árni Pálsson skrifar 9. september 2019 14:30 Elísabet Reynisdóttir er næringafræðingur. „Ég lít á keto sem ákveðin trúarbrögð. Ég tek eftir því þegar ég er einhversstaðar og fólk er á keto þá má alls ekki svindla og þráhyggjan verður svo mikil,“ segir Elísabet Reynisdóttir næringafræðingur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Þar ræddi hún um mataræðið vinsæla keto og einnig um vegan. Hún segir að matarræði eigi ekki að vera trúarbrögð og bætir hún við að vegan sé einnig komið á svipaðan stað og breytist í raun í þráhyggju. „Þetta leggst allt mjög misjafnt í fólk. Þér á kannski eftir að líða mjög illa á vegan á meðan keto hentar kannski sumum og öðrum ekki. Það er bara alls ekkert víst að þarmaflóran þín henti fyrir keto eða vegan og ég er bara alls ekki viss um að þetta henti fyrir okkur Íslendinga, allar þessar baunir, hnetur og fræ sem er t.d. í vegan. Svo er það eins með kjötið og próteinið.“ Hún segist hafa fengið nokkra skjólstæðinga til sín sem skipta yfir í vegan og það sem kemur upp hjá þeim er að þau þola ekki fæði með háu nikkel innihaldi. „Þá er bara útbrot og meltingakerfið ræður ekki við þetta. Það er t.d. spínat, tómatar, kjúklingabaunir, sojabaunir. Fólk áttar sig ekki á þessu og heldur að stanslaus niðurgangur sé bara partur af því að fólk sé að jafna sig á þessu og þetta sé bara ákveðin hreinsun. Á meðan þetta ástand er svona þá er ekki næringarefni að nýtast í líkamanum.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Elísabetu. Bítið Matur Vegan Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira
„Ég lít á keto sem ákveðin trúarbrögð. Ég tek eftir því þegar ég er einhversstaðar og fólk er á keto þá má alls ekki svindla og þráhyggjan verður svo mikil,“ segir Elísabet Reynisdóttir næringafræðingur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Þar ræddi hún um mataræðið vinsæla keto og einnig um vegan. Hún segir að matarræði eigi ekki að vera trúarbrögð og bætir hún við að vegan sé einnig komið á svipaðan stað og breytist í raun í þráhyggju. „Þetta leggst allt mjög misjafnt í fólk. Þér á kannski eftir að líða mjög illa á vegan á meðan keto hentar kannski sumum og öðrum ekki. Það er bara alls ekkert víst að þarmaflóran þín henti fyrir keto eða vegan og ég er bara alls ekki viss um að þetta henti fyrir okkur Íslendinga, allar þessar baunir, hnetur og fræ sem er t.d. í vegan. Svo er það eins með kjötið og próteinið.“ Hún segist hafa fengið nokkra skjólstæðinga til sín sem skipta yfir í vegan og það sem kemur upp hjá þeim er að þau þola ekki fæði með háu nikkel innihaldi. „Þá er bara útbrot og meltingakerfið ræður ekki við þetta. Það er t.d. spínat, tómatar, kjúklingabaunir, sojabaunir. Fólk áttar sig ekki á þessu og heldur að stanslaus niðurgangur sé bara partur af því að fólk sé að jafna sig á þessu og þetta sé bara ákveðin hreinsun. Á meðan þetta ástand er svona þá er ekki næringarefni að nýtast í líkamanum.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Elísabetu.
Bítið Matur Vegan Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira