Skógareyðing ekki málefni einstakra ríkja heldur heimsins Samúel Karl Ólason skrifar 7. september 2019 23:02 Frans páfi á Madagaskar. AP/Alexander Joe Frans páfi segir að skógareyðing og útrýming dýra- og jurtategunda eigi ekki að vera málefni einstakra ríkja. Þar sem þau ógni plánetunni allri og því varði þau alla íbúa plánetunnar. Páfinn er nú staddur á Madagaskar en sérfræðingar og rannsakendur segja eyjuna hafa tapað um 44 prósentum skóglendis á síðustu 60 árum og það megi að miklu leyti rekja til ólöglegs skógarhöggs. Eflaust má tengja ummæli páfans við ummæli Jair Bolsonaro, forseta Brasilíu, sem sagði nýverið að umfangsmiklir brunar í regnskógum Amason kæmu heiminum í raun ekki við. Um innanríkismál væri að ræða. Frans sagði spillingu, mikla fátækt og aðra þætti hafa leitt til skógareyðingar Madagaskar og sagði að nauðsynlegt væri að útvega aðilum sem stundi ólöglegt skógarhögg og veiðiþjófnað atvinnu. Annars væri ómögulegt að koma í veg fyrir það.Samkvæmt Reuters er Madagaskar eitt af fátækustu ríkjum heimsins. Þar búa um 26 milljónir manna og Sameinuðu þjóðirnar áætla að 90 prósent þeirra lifi á undir 250 krónum á dag. Vannæring er umfangsmikil á Madagaskar og það sama má segja um spillingu.Eftirlitsaðilar segja að ríkisstjórn Andry Rajoelina, forseta Madagaskar, hafi litið undan ólöglegu skógarhöggi og jafnvel grætt á því. Að mestu er um að ræða sölu rósa- og svartviðar til Kína. Brasilía Madagaskar Páfagarður Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira
Frans páfi segir að skógareyðing og útrýming dýra- og jurtategunda eigi ekki að vera málefni einstakra ríkja. Þar sem þau ógni plánetunni allri og því varði þau alla íbúa plánetunnar. Páfinn er nú staddur á Madagaskar en sérfræðingar og rannsakendur segja eyjuna hafa tapað um 44 prósentum skóglendis á síðustu 60 árum og það megi að miklu leyti rekja til ólöglegs skógarhöggs. Eflaust má tengja ummæli páfans við ummæli Jair Bolsonaro, forseta Brasilíu, sem sagði nýverið að umfangsmiklir brunar í regnskógum Amason kæmu heiminum í raun ekki við. Um innanríkismál væri að ræða. Frans sagði spillingu, mikla fátækt og aðra þætti hafa leitt til skógareyðingar Madagaskar og sagði að nauðsynlegt væri að útvega aðilum sem stundi ólöglegt skógarhögg og veiðiþjófnað atvinnu. Annars væri ómögulegt að koma í veg fyrir það.Samkvæmt Reuters er Madagaskar eitt af fátækustu ríkjum heimsins. Þar búa um 26 milljónir manna og Sameinuðu þjóðirnar áætla að 90 prósent þeirra lifi á undir 250 krónum á dag. Vannæring er umfangsmikil á Madagaskar og það sama má segja um spillingu.Eftirlitsaðilar segja að ríkisstjórn Andry Rajoelina, forseta Madagaskar, hafi litið undan ólöglegu skógarhöggi og jafnvel grætt á því. Að mestu er um að ræða sölu rósa- og svartviðar til Kína.
Brasilía Madagaskar Páfagarður Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira