Uppselt á frumsýningu Héraðsins í Toronto Samúel Karl Ólason skrifar 7. september 2019 20:08 Hinrik Ólafsson, Grímur Hákonarson, Arndís Hrönn Egilsdóttir, Edda Björg Eyjólfsdóttir og Valgeir Sigurðsson. Kvikmyndin Héraðið eftir Grím Hákonarson var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto í gærkvöldi og var það í fyrsta sem myndin var sýnd utan landsteinanna. Grímur segir sýninguna hafa frábæra og gesti hafa tekið myndinni mjög vel. „Það var uppselt fyrir nokkrum dögum og fólk klappaði lengi á eftir. Ég hef góða tilfinningu fyrir framhaldinu,“ segir Grímur í tilkynningu. Arndís Hrönn Egilsdóttir, aðalleikkona myndarinnar, segir magnað hve mikið þessi sagar úr litlu samfélagi á Íslandi virtist snerta við áhorfendum. Hún og Grímur svöruðu spurningum áhorfenda eftir sýninguna. „Fólk var mjög forvitið að vita meira um bakgrunn sögunnar, um Kaupfélagið og byltinguna hennar Ingu,“ segir Arndís. Valgeir Sigurðsson samdi tónlist myndarinnar og var hann einnig staddur í salnum. Héraðið verður sýnd áfram á hátíðinni og í framhaldinu fer hún á fleiri kvikmyndahátíðir og einnig í almennar sýningar víðsvegar um Evrópu. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Héraðið hlýtur 70 milljóna dreifingarstyrk Framleiðandi segir þetta mikilvæga viðurkenningu fyrir myndina. 30. ágúst 2019 10:37 Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Kvikmyndin Héraðið eftir Grím Hákonarson var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto í gærkvöldi og var það í fyrsta sem myndin var sýnd utan landsteinanna. Grímur segir sýninguna hafa frábæra og gesti hafa tekið myndinni mjög vel. „Það var uppselt fyrir nokkrum dögum og fólk klappaði lengi á eftir. Ég hef góða tilfinningu fyrir framhaldinu,“ segir Grímur í tilkynningu. Arndís Hrönn Egilsdóttir, aðalleikkona myndarinnar, segir magnað hve mikið þessi sagar úr litlu samfélagi á Íslandi virtist snerta við áhorfendum. Hún og Grímur svöruðu spurningum áhorfenda eftir sýninguna. „Fólk var mjög forvitið að vita meira um bakgrunn sögunnar, um Kaupfélagið og byltinguna hennar Ingu,“ segir Arndís. Valgeir Sigurðsson samdi tónlist myndarinnar og var hann einnig staddur í salnum. Héraðið verður sýnd áfram á hátíðinni og í framhaldinu fer hún á fleiri kvikmyndahátíðir og einnig í almennar sýningar víðsvegar um Evrópu.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Héraðið hlýtur 70 milljóna dreifingarstyrk Framleiðandi segir þetta mikilvæga viðurkenningu fyrir myndina. 30. ágúst 2019 10:37 Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Héraðið hlýtur 70 milljóna dreifingarstyrk Framleiðandi segir þetta mikilvæga viðurkenningu fyrir myndina. 30. ágúst 2019 10:37