Þróttur meistari í Inkassodeild kvenna Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 6. september 2019 19:01 Lið Þróttar tryggði sér sæti í efstu deild á dögunum en varð formlega deildarmeistari í Inkassodeildinni í kvöld mynd/facebook síða þróttar Þróttur er Inkasso-deildarmeistari kvenna eftir 2-0 sigur á FH í Laugardalnum í kvöld. Þróttur og FH sátu í efstu tveimur sætum Inkasso-deildarinnar fyrir leikinn í kvöld og var Þróttur nú þegar búinn að tryggja sæti sitt í efstu deild á næsta ári. FH gat tryggt sæti sitt með sigri en eftir tapið á Tindastóll enn möguleika á að komast upp fyrir Hafnfirðinga. Fyrsta mark dagsins á Eimskipsvellinum kom eftir aðeins fjórar mínútru, Linda Líf Boama skoraði markið eftir sendingu Lauren Wade. Þróttarar voru svo búnir að tvöfalda forystuna fimm mínútum seinna. Þá skiptu þær Linda og Lauren með sér hlutverkum, Linda átti sendinguna inn á Lauren sem kláraði færið í netið. Heimakonur voru sterkari í fyrri hálfleik en náðu ekki að bæta við mörkum og staðan 2-0 í hálfleik. Gestirnir í FH áttu sín færi til þess að komast inn í leikinn en náðu ekki að nýta sér þau og lauk leiknum með 2-0 sigri Þróttar sem fagnar sigri í deildinni. Upplýsingar um úrslit og gang mála eru fengnar frá Fótbolta.net. Inkasso-deildin Reykjavík Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Sjá meira
Þróttur er Inkasso-deildarmeistari kvenna eftir 2-0 sigur á FH í Laugardalnum í kvöld. Þróttur og FH sátu í efstu tveimur sætum Inkasso-deildarinnar fyrir leikinn í kvöld og var Þróttur nú þegar búinn að tryggja sæti sitt í efstu deild á næsta ári. FH gat tryggt sæti sitt með sigri en eftir tapið á Tindastóll enn möguleika á að komast upp fyrir Hafnfirðinga. Fyrsta mark dagsins á Eimskipsvellinum kom eftir aðeins fjórar mínútru, Linda Líf Boama skoraði markið eftir sendingu Lauren Wade. Þróttarar voru svo búnir að tvöfalda forystuna fimm mínútum seinna. Þá skiptu þær Linda og Lauren með sér hlutverkum, Linda átti sendinguna inn á Lauren sem kláraði færið í netið. Heimakonur voru sterkari í fyrri hálfleik en náðu ekki að bæta við mörkum og staðan 2-0 í hálfleik. Gestirnir í FH áttu sín færi til þess að komast inn í leikinn en náðu ekki að nýta sér þau og lauk leiknum með 2-0 sigri Þróttar sem fagnar sigri í deildinni. Upplýsingar um úrslit og gang mála eru fengnar frá Fótbolta.net.
Inkasso-deildin Reykjavík Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Sjá meira