Dorian mættur að ströndum Bandaríkjanna Gunnar Reynir Valþórsson og Samúel Karl Ólason skrifa 5. september 2019 07:52 Nú þegar eru hátt í þrjátíu þúsund manns án rafmagns og var hundruð þúsunda gert að yfirgefa heimili sín í strandbyggðum Suður-Karólínu og Georgíu. AP/Gray Whitley Fellibylurinn Dorian hefur sótt í sig veðrið og mælist viðvarandi vindur á svæði hans nú rúmir fimmtíu metrar á sekúndu. Dregið hafði úr kraftinum eftir að óveðrið gekk yfir Bahama Eyjar en nú þokast hann hægt í norður upp með austurströnd Bandaríkjanna. Nokkuð hefur verið um flóð í borginni Charleston í Suður - Karólínu og eru viðvaranir í gildi frá Georgíu í suðri og til Virginíu í norðri. Tala látinna á Bahama eyjum stendur nú í tuttugu manns en eyðileggingin af völdum stormsins er gríðarleg, sérstaklega á eyjunni Abaco sem lagðist svo að segja í eyði. Veðurfræðingar í Bandaríkjunum búast við miklum sjávarflóðum og gífurlegri rigningu, auk mikils vinds.Here are the Key Messages for Hurricane #Dorian from the 11 PM EDT Wednesday, September 4 advisory. Visit https://t.co/tW4KeFW0gB for more information. pic.twitter.com/TTqMDsBDzG — National Hurricane Center (@NHC_Atlantic) September 5, 2019Samkvæmt AP fréttaveitunni eru byggðir sem búist er við að verði fyrir áhrifum Dorian enn að jafna sig eftir fellibylinn Florence, sem olli miklum skaða í fyrra. Nú þegar eru hátt í þrjátíu þúsund manns án rafmagns og var hundruð þúsunda gert að yfirgefa heimili sín í strandbyggðum Suður-Karólínu og Georgíu. Bandaríkin Fellibylurinn Dorian Tengdar fréttir Gríðarleg eyðilegging blasir við björgunarfólki Forsætisráðherrann Hubert Minnis segir að staðfest sé að sjö hafi látist en hann óttast að sú tala eigi eftir að hækka. 4. september 2019 07:42 Trump virðist hafa látið falsa spákort um fellibylinn Einhver virðist hafa átt við kort yfir mögulega braut fellibyljarsins Dorian sem Trump forseti sýndi í dag. Svo virðist sem að það hafi átt að réttlæta rangar upplýsingar sem forsetinn sendi út á Twitter um helgina. 4. september 2019 21:31 Sögulegur harmleikur á Bahama Fellibylurinn Dorian hefur valdið gífurlegum flóðum og minnst fimm eru dánir. 3. september 2019 07:18 Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent Fleiri fréttir Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Sjá meira
Fellibylurinn Dorian hefur sótt í sig veðrið og mælist viðvarandi vindur á svæði hans nú rúmir fimmtíu metrar á sekúndu. Dregið hafði úr kraftinum eftir að óveðrið gekk yfir Bahama Eyjar en nú þokast hann hægt í norður upp með austurströnd Bandaríkjanna. Nokkuð hefur verið um flóð í borginni Charleston í Suður - Karólínu og eru viðvaranir í gildi frá Georgíu í suðri og til Virginíu í norðri. Tala látinna á Bahama eyjum stendur nú í tuttugu manns en eyðileggingin af völdum stormsins er gríðarleg, sérstaklega á eyjunni Abaco sem lagðist svo að segja í eyði. Veðurfræðingar í Bandaríkjunum búast við miklum sjávarflóðum og gífurlegri rigningu, auk mikils vinds.Here are the Key Messages for Hurricane #Dorian from the 11 PM EDT Wednesday, September 4 advisory. Visit https://t.co/tW4KeFW0gB for more information. pic.twitter.com/TTqMDsBDzG — National Hurricane Center (@NHC_Atlantic) September 5, 2019Samkvæmt AP fréttaveitunni eru byggðir sem búist er við að verði fyrir áhrifum Dorian enn að jafna sig eftir fellibylinn Florence, sem olli miklum skaða í fyrra. Nú þegar eru hátt í þrjátíu þúsund manns án rafmagns og var hundruð þúsunda gert að yfirgefa heimili sín í strandbyggðum Suður-Karólínu og Georgíu.
Bandaríkin Fellibylurinn Dorian Tengdar fréttir Gríðarleg eyðilegging blasir við björgunarfólki Forsætisráðherrann Hubert Minnis segir að staðfest sé að sjö hafi látist en hann óttast að sú tala eigi eftir að hækka. 4. september 2019 07:42 Trump virðist hafa látið falsa spákort um fellibylinn Einhver virðist hafa átt við kort yfir mögulega braut fellibyljarsins Dorian sem Trump forseti sýndi í dag. Svo virðist sem að það hafi átt að réttlæta rangar upplýsingar sem forsetinn sendi út á Twitter um helgina. 4. september 2019 21:31 Sögulegur harmleikur á Bahama Fellibylurinn Dorian hefur valdið gífurlegum flóðum og minnst fimm eru dánir. 3. september 2019 07:18 Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent Fleiri fréttir Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Sjá meira
Gríðarleg eyðilegging blasir við björgunarfólki Forsætisráðherrann Hubert Minnis segir að staðfest sé að sjö hafi látist en hann óttast að sú tala eigi eftir að hækka. 4. september 2019 07:42
Trump virðist hafa látið falsa spákort um fellibylinn Einhver virðist hafa átt við kort yfir mögulega braut fellibyljarsins Dorian sem Trump forseti sýndi í dag. Svo virðist sem að það hafi átt að réttlæta rangar upplýsingar sem forsetinn sendi út á Twitter um helgina. 4. september 2019 21:31
Sögulegur harmleikur á Bahama Fellibylurinn Dorian hefur valdið gífurlegum flóðum og minnst fimm eru dánir. 3. september 2019 07:18