AfD bætti við sig fylgi í tvennum kosningum í Þýskalandi Eiður Þór Árnason skrifar 1. september 2019 22:58 Leiðtogar AfD fagna fylgisaukningunni Vísir/AP Þjóðernissinnaði hægriflokkurinn Alternative für Deutschland (AfD) eða Valkostur fyrir Þýskaland bætti í dag við sig fylgi í sambandslöndunum Saxlandi og Brandenborg, en þingkosningar fóru þar fram í dag. Kristilegir demókratar, flokkur Angelu Merkel Þýskalandskanslara, verður þó áfram stærsti flokkurinn í Saxlandi þrátt fyrir fylgistap. Í Brandenborg hlaut flokkur Merkel næst mest fylgi, rétt á eftir Sósíaldemókrötum sem hafa þar lengst af setið við stjórnvölinn. Í Saxlandi hlutu Kristilegir demókratar 32,1% fylgi en voru með 39% í síðustu kosningum árið 2004. Á sama tíma hlaut AfD 27,5% sem er gríðarmikil aukning frá þeim 9,7% sem flokkurinn hlaut þar síðast. Í Brandenborg fengu Sósíaldemókratar 26,2%, niður úr 31,9% í síðustu kosningum. AfD fékk þar 23,5%, sem var mikil fylgisaukning frá þeim 12,2% sem flokkurinn hlaut þar í síðustu þingkosningum. Fylgistap stóru flokkanna tveggja var minna en spár gerðu ráð fyrir. Þrátt fyrir það hafa flokkarnir ekki séð minna fylgi í fleiri áratugi á þessum svæðum. Forystufólk AfD hafði gert sér vonir um að flokkurinn yrði stærstur í Brandenborg en það hefði orðið mikið áfall fyrir áðurnefnda flokka sem sitja jafnframt saman í ríkisstjórn. Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Tengdar fréttir Lokadagur Evrópuþingskosninganna í dag Úrslit í Evrópuþingskosningum eiga að liggja fyrir eftir klukkan 21:00 í kvöld. 26. maí 2019 11:42 AfD kalla eftir útgöngu Þýskalands úr ESB Þýxit gæti verið í nánd en flokksmenn AfD samþykktu í dag að berjast fyrir útgöngu Þýskalands úr ESB verði kröfum AfD um endurbætur innan ESB ekki mætt. 13. janúar 2019 19:38 Þaulsætni kanslarinn Angela Merkel sækir Ísland heim sem gestur fundar norrænna forsætisráðherra. Hefur setið lengur en nær allir Þýskalandskanslarar og getið sér gott orð. 17. ágúst 2019 09:00 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Erlent Vilja ekki feita innflytjendur Erlent Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Innlent Fleiri fréttir „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sjá meira
Þjóðernissinnaði hægriflokkurinn Alternative für Deutschland (AfD) eða Valkostur fyrir Þýskaland bætti í dag við sig fylgi í sambandslöndunum Saxlandi og Brandenborg, en þingkosningar fóru þar fram í dag. Kristilegir demókratar, flokkur Angelu Merkel Þýskalandskanslara, verður þó áfram stærsti flokkurinn í Saxlandi þrátt fyrir fylgistap. Í Brandenborg hlaut flokkur Merkel næst mest fylgi, rétt á eftir Sósíaldemókrötum sem hafa þar lengst af setið við stjórnvölinn. Í Saxlandi hlutu Kristilegir demókratar 32,1% fylgi en voru með 39% í síðustu kosningum árið 2004. Á sama tíma hlaut AfD 27,5% sem er gríðarmikil aukning frá þeim 9,7% sem flokkurinn hlaut þar síðast. Í Brandenborg fengu Sósíaldemókratar 26,2%, niður úr 31,9% í síðustu kosningum. AfD fékk þar 23,5%, sem var mikil fylgisaukning frá þeim 12,2% sem flokkurinn hlaut þar í síðustu þingkosningum. Fylgistap stóru flokkanna tveggja var minna en spár gerðu ráð fyrir. Þrátt fyrir það hafa flokkarnir ekki séð minna fylgi í fleiri áratugi á þessum svæðum. Forystufólk AfD hafði gert sér vonir um að flokkurinn yrði stærstur í Brandenborg en það hefði orðið mikið áfall fyrir áðurnefnda flokka sem sitja jafnframt saman í ríkisstjórn.
Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Tengdar fréttir Lokadagur Evrópuþingskosninganna í dag Úrslit í Evrópuþingskosningum eiga að liggja fyrir eftir klukkan 21:00 í kvöld. 26. maí 2019 11:42 AfD kalla eftir útgöngu Þýskalands úr ESB Þýxit gæti verið í nánd en flokksmenn AfD samþykktu í dag að berjast fyrir útgöngu Þýskalands úr ESB verði kröfum AfD um endurbætur innan ESB ekki mætt. 13. janúar 2019 19:38 Þaulsætni kanslarinn Angela Merkel sækir Ísland heim sem gestur fundar norrænna forsætisráðherra. Hefur setið lengur en nær allir Þýskalandskanslarar og getið sér gott orð. 17. ágúst 2019 09:00 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Erlent Vilja ekki feita innflytjendur Erlent Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Innlent Fleiri fréttir „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sjá meira
Lokadagur Evrópuþingskosninganna í dag Úrslit í Evrópuþingskosningum eiga að liggja fyrir eftir klukkan 21:00 í kvöld. 26. maí 2019 11:42
AfD kalla eftir útgöngu Þýskalands úr ESB Þýxit gæti verið í nánd en flokksmenn AfD samþykktu í dag að berjast fyrir útgöngu Þýskalands úr ESB verði kröfum AfD um endurbætur innan ESB ekki mætt. 13. janúar 2019 19:38
Þaulsætni kanslarinn Angela Merkel sækir Ísland heim sem gestur fundar norrænna forsætisráðherra. Hefur setið lengur en nær allir Þýskalandskanslarar og getið sér gott orð. 17. ágúst 2019 09:00