Banksy tók málin í sínar hendur og sýndi á Feneyjatvíæringnum án leyfis Sylvía Hall skrifar 1. september 2019 10:59 Vegfarendur virtust hrifnir af verkinu. Vísir/Getty Breski götulistamaðurinn Banksy furðaði sig á því að honum hafði aldrei verið boðið að sýna á Feneyjatvíæringnum. Hann lét það ekki stoppa sig í ár heldur setti hann sjálfur upp verk í borginni fyrir gesti og gangandi og fylgdist svo með viðbrögðum fólks. Yfir hálf milljón sækir Feneyjatvíæringinn og er hátíðin talin ein sú stærsta sinnar tegundar í heiminum. Banksy er löngu orðinn eitt þekktasta nafn nútímalistar og hafa verk hans sífellt vakið athygli um allan heim fyrir sterkar ádeilur á mörg vandamál sem nútímasamfélög þurfa að glíma við. Mashable vakti athygli á uppátæki Banksy á Twitter í dag. Verkið sem Banksy ákvað að sýna var samansafn málverka sem raðað var saman og mynduðu þannig stærri mynd af skemmtiferðaskipi sem siglir um borgina. Verkið er sagt vera mótmæli gegn umferð stærri skemmtiferðaskipa og mengun þeirra en við hlið verksins var skilti sem á stóð: „Feneyjar í olíu“. Í ágúst var umferð stærri skemmtiferðaskipa bönnuð á vissum stöðum í Feneyjum eftir óhapp sem varð. Þrátt fyrir að lögregla hafi á endanum látið taka niður verkið vegna leyfisleysis listamannsins virtust vegfarendur vera hrifnir af framlagi listamannsins. Í myndbandi sem hann birti sjálfur á Instagram sjást gestir virða fyrir sér verkið. Ítalía Menning Myndlist Feneyjatvíæringurinn Tengdar fréttir Banksy-verki til minnis um fórnarlömb hryðjuverka stolið Verkið var málað til minnis um fórnarlömb árásarinnar í París 2015 27. janúar 2019 13:03 Skemmtiferðaskip losar fínt svifryk á við þúsundir bíla Mengunin getur orðið enn meiri undan vindi yfir byggð, að sögn dansks umhverfisverkfræðings sem mældi svifryksmegnun í Sundahöfn. 7. ágúst 2019 10:00 Útiloka stór skemmtiferðaskip frá vissum stöðum í Feneyjum Ítölsk stjórnvöld ætla að banna skemmtiferðaskipum yfir eitt þúsund tonn að sigla um elsta hluta Feneyja. Bannið sem tekur gildi í september er sett í kjölfar slyss er risaskemmtiferðaskip rakst á bryggju. 10. ágúst 2019 07:45 Kom fram í hnífstunguvesti eftir Banksy Rapparinn Stormzy kom fram á Glastonbury hátíðinni í gær. 29. júní 2019 16:51 Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar Sjá meira
Breski götulistamaðurinn Banksy furðaði sig á því að honum hafði aldrei verið boðið að sýna á Feneyjatvíæringnum. Hann lét það ekki stoppa sig í ár heldur setti hann sjálfur upp verk í borginni fyrir gesti og gangandi og fylgdist svo með viðbrögðum fólks. Yfir hálf milljón sækir Feneyjatvíæringinn og er hátíðin talin ein sú stærsta sinnar tegundar í heiminum. Banksy er löngu orðinn eitt þekktasta nafn nútímalistar og hafa verk hans sífellt vakið athygli um allan heim fyrir sterkar ádeilur á mörg vandamál sem nútímasamfélög þurfa að glíma við. Mashable vakti athygli á uppátæki Banksy á Twitter í dag. Verkið sem Banksy ákvað að sýna var samansafn málverka sem raðað var saman og mynduðu þannig stærri mynd af skemmtiferðaskipi sem siglir um borgina. Verkið er sagt vera mótmæli gegn umferð stærri skemmtiferðaskipa og mengun þeirra en við hlið verksins var skilti sem á stóð: „Feneyjar í olíu“. Í ágúst var umferð stærri skemmtiferðaskipa bönnuð á vissum stöðum í Feneyjum eftir óhapp sem varð. Þrátt fyrir að lögregla hafi á endanum látið taka niður verkið vegna leyfisleysis listamannsins virtust vegfarendur vera hrifnir af framlagi listamannsins. Í myndbandi sem hann birti sjálfur á Instagram sjást gestir virða fyrir sér verkið.
Ítalía Menning Myndlist Feneyjatvíæringurinn Tengdar fréttir Banksy-verki til minnis um fórnarlömb hryðjuverka stolið Verkið var málað til minnis um fórnarlömb árásarinnar í París 2015 27. janúar 2019 13:03 Skemmtiferðaskip losar fínt svifryk á við þúsundir bíla Mengunin getur orðið enn meiri undan vindi yfir byggð, að sögn dansks umhverfisverkfræðings sem mældi svifryksmegnun í Sundahöfn. 7. ágúst 2019 10:00 Útiloka stór skemmtiferðaskip frá vissum stöðum í Feneyjum Ítölsk stjórnvöld ætla að banna skemmtiferðaskipum yfir eitt þúsund tonn að sigla um elsta hluta Feneyja. Bannið sem tekur gildi í september er sett í kjölfar slyss er risaskemmtiferðaskip rakst á bryggju. 10. ágúst 2019 07:45 Kom fram í hnífstunguvesti eftir Banksy Rapparinn Stormzy kom fram á Glastonbury hátíðinni í gær. 29. júní 2019 16:51 Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar Sjá meira
Banksy-verki til minnis um fórnarlömb hryðjuverka stolið Verkið var málað til minnis um fórnarlömb árásarinnar í París 2015 27. janúar 2019 13:03
Skemmtiferðaskip losar fínt svifryk á við þúsundir bíla Mengunin getur orðið enn meiri undan vindi yfir byggð, að sögn dansks umhverfisverkfræðings sem mældi svifryksmegnun í Sundahöfn. 7. ágúst 2019 10:00
Útiloka stór skemmtiferðaskip frá vissum stöðum í Feneyjum Ítölsk stjórnvöld ætla að banna skemmtiferðaskipum yfir eitt þúsund tonn að sigla um elsta hluta Feneyja. Bannið sem tekur gildi í september er sett í kjölfar slyss er risaskemmtiferðaskip rakst á bryggju. 10. ágúst 2019 07:45
Kom fram í hnífstunguvesti eftir Banksy Rapparinn Stormzy kom fram á Glastonbury hátíðinni í gær. 29. júní 2019 16:51