Afhenda skólatöskur meðfram matargjöf Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. september 2019 14:17 Frá vinstri: Valgeir Daðason, Einar Jón Másson fulltrúar Costco, Ásgerður Jóna Flosadóttir, Kristrún Gunnlaugsdóttir, Ásta Katrín Viljhjálmsdóttir og Sveinbjörg Kristmundsdóttir. Costco færði Fjölskylduhjálp Íslands 175 skólatöskur í vikunni sem til stendur að úthluta með mataraðstoð í Breiðholti og Reykjanesbæ í næstu viku. Skólatöskurnar eiga eftir að koma sér vel fyrir efnalitlar fjölskyldur segir Ásgerður Jóna Flosadóttir hjá Fjölskylduhjálpinni. Engin afhending var á matargjöfum hjá Fjölskylduhjálpinni síðustu tvo mánuði. Afhending verður 24. og 25. september klukkan 12-14 í Iðufelli 14 í Breiðholti og 26. september klukkan 15-17 að Baldursgötu 14 í Reykjanesbæ. Ásgerður segir töskur sem henti báðum kynjum meðal gjafanna og þeim verði dreift á Reykjanesið og Iðufellið. Aðspurð hverjir fái töskur segir hún sömu aðferð og hafi verið í mörg ár. Fólk sýni skattframtal sitt eða fletti upp í Þjóðskrá. Aðeins lágtekjufólk geti sótt í aðstoðina, öryrkjar, fólk í leiguhúsnæði með litlar tekjur. „Við setjum okkur í fótspor fólksins en yfirleitt á þetta fólk ekki mat síðustu viku mánaðarins. Þess vegna höfum við úthlutunina svona seint í mánuðnum.“ Framundan sé söfnun fyrir jólaúthlutun og telur Ásgerður Jóna samtökin þurfa að safna tólf milljónum króna til að geta staðið vel að úthlutunum. Costco Félagsmál Hjálparstarf Skóla - og menntamál Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Costco færði Fjölskylduhjálp Íslands 175 skólatöskur í vikunni sem til stendur að úthluta með mataraðstoð í Breiðholti og Reykjanesbæ í næstu viku. Skólatöskurnar eiga eftir að koma sér vel fyrir efnalitlar fjölskyldur segir Ásgerður Jóna Flosadóttir hjá Fjölskylduhjálpinni. Engin afhending var á matargjöfum hjá Fjölskylduhjálpinni síðustu tvo mánuði. Afhending verður 24. og 25. september klukkan 12-14 í Iðufelli 14 í Breiðholti og 26. september klukkan 15-17 að Baldursgötu 14 í Reykjanesbæ. Ásgerður segir töskur sem henti báðum kynjum meðal gjafanna og þeim verði dreift á Reykjanesið og Iðufellið. Aðspurð hverjir fái töskur segir hún sömu aðferð og hafi verið í mörg ár. Fólk sýni skattframtal sitt eða fletti upp í Þjóðskrá. Aðeins lágtekjufólk geti sótt í aðstoðina, öryrkjar, fólk í leiguhúsnæði með litlar tekjur. „Við setjum okkur í fótspor fólksins en yfirleitt á þetta fólk ekki mat síðustu viku mánaðarins. Þess vegna höfum við úthlutunina svona seint í mánuðnum.“ Framundan sé söfnun fyrir jólaúthlutun og telur Ásgerður Jóna samtökin þurfa að safna tólf milljónum króna til að geta staðið vel að úthlutunum.
Costco Félagsmál Hjálparstarf Skóla - og menntamál Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira